Sunnudagur, 15. apríl 2007
Er ekki rétt að bíða úrslita kosninga áður en menn fara fram á umboð til stjórnarmyndunar?
Finnst þetta hálf hrokafullt hjá honum Geir. Það gæt bara vel komið upp sú staða að þjóðin kysi þannig að hægt væri að gefa honum smá frí frá erlinum í forsetisráðuneytinu.
Eins á ég eftir að sjá það að Sjálfstæðismenn eigi eftir að láta af skítkasti því sem þeir hafa verið með t.d. út í Ingibjörgu Sólrúnu og gerast málefnalegir. En það verður gaman að fylgjast með því.
ps. Ekki byrjar það nú vel þetta með málefnalega kosningabaráttu var að lesa pistil í Fréttablaðinu eftir Einar K Guðfinnsson þar sem hann segir m.a.
Í eldhúsdagsumræðunni við þinglok mætti þingmaður flokksins til leiks með langan, digran og rándýran loforðalista. Sjálfur varaformaður flokksins eru svo heppinn að á sömu dagblaðsopnu og greint er frá hinni nýju aðhaldsstefnu flokksins í efnahagsmálum, kynnir hann milljarða loforðalista í átta tölusettum liðum, sem er augljóslega gjörsamlega á skjön við hina nýju efnahagssgtefnu flokksins.
Hér hefur það því gerst, sem er mikið nýmæli í stjórnmálum, að flokkur hefur sett fram stefnu, sem augljóslega er ætlað að tyfta málflutning frambjóðendanna.
Einar er jú ráðherra í ríkisstjórn þar sem Samgönguráðherra lofaði vega og samgönguframkvæmdum fyrir um 390 milljarða. Einar sjálfur búinn að standa í ævintýrum með hvalveiðar að gjörsamlega vanhugsuðu mál. Ég held að hann ætti að hlusta á formann flokksins og gera meira af því þegja þegar hann hefur ekkert vitrænt að segja.
Frétt af mbl.is
Geir: Fer fram á endurnýjað umboð til að stýra næstu ríkisstjórn
Innlent | mbl.is | 15.4.2007 | 15:07
Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði þegar hann sleit landsfundi flokksins í dag, að hann færi fram á það, að fá endurnýjað traust og endurnýjað umboð til að stýra næstu ríkisstjórn Íslands. Þá sagði Geir að kosningabaráttan, sem fer í hönd fyrir alþingiskosningarnar, yrði málefnaleg af hálfu flokksins vegna þess að þau málefni, sem flokkurinn setti fram, væru góð.
Geir: Fer fram á endurnýjað umboð til að stýra næstu ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús. Trúi enn að rikisstjórnin haldi velli. Sé að skoðanakönnunin
hjá þér er með Framsókn í 16%. Það skyldi þó ekki fara svo að það
yrði raunin og stjórnarkreppu og upplausn yrði afstýrt! - Vonum það
besta!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.4.2007 kl. 21:38
Því miður Guðmundur þá var einhver Framsóknarmaður svo ákafur að kjósa þannig að á einu korteri um daginn bættust 7% við ykkar fylgi hjá mér. Þannig að þið skutust upp í 18% þá. En við spyrjum að leikslokum og ég lofa þér að það verður engin stjórnarkreppa hér. Þið sem eruð í stjórn viljið gjarnan halda áfram og sjórnarandstaðan vill komast að þannig að verður samið fljótt hverjir sem hafa betur í kosningum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.4.2007 kl. 21:44
En Þrymur er það ekki bara rómó og fínt. Það er sagt að fjallagrös og hundasúrur séu mein holl og berjasafi líka. Og ekki verra að það sé við kertaljós. Reyndar skilst mér að heimilinn í landinu noti ekki nema nokkur prósent af því rafmagni sem er framleitt hér. Þannig að ef það fer eins og þú og flokkurinn spáið að öll fyrirtæki taki til fótan og fari erlendis þá eigum við nóg rafmagn. Held samt að þú þurfir ekki að hafa áhyggjur.
P.s. leitt að þú skyldir ekki komast í miðstjórn. Hefði líkað betur við flokkinn þinn með þig þar en Kjartan Gunnarsson.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.4.2007 kl. 22:46
Biðst afsökunar á þvi að það vantar stafi og þeim er líka ofaukið hér að ofan. Nenni ekki að taka færsluna út og skrifa nýja.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.4.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.