Leita í fréttum mbl.is

Það var komin tími til að einhver flokkur nefndi eftirlaunafrumvarpið.

Á tímabili var ég farin að óttast að ekkert yrði minnst á eftirlaunafrumvarp þing- og ráðamanna. Lögin sem voru klæðskerasniðin í kring um að Davíð og starfslok hans í stjórnmálum. Eins þá halda menn fullum eftirlaunum þó þeir séu í fullu starfi hjá ríkinu eftir að hafa hætt á þingi. Eins þá ávinna menn sér full réttindi á innan við 20 árum.  Þessu verður að breyta og stjórnarflokkarinir voru búnir að lofa því í síðustu kosningum. En hafa svo ekkert gert.

Frétt af mbl.is

  Eftirlaunalögin verði endurskoðuð í heild sinni
Innlent | Morgunblaðið | 16.4.2007 | 5:30
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, telur að endurskoða þurfi lög um eftirlaun æðstu ráðamanna landsins í heild sinni og aðlaga eftirlaunarétt þeirra betur að því sem almennt gerist hjá ríkisstarfsmönnum. Stefna eigi að því að lífeyrisgreiðslur til ráðamanna taki mið af þeim greiðslum sem viðkomandi hefur innt af hendi í lífeyrissjóð.


mbl.is Eftirlaunalögin verði endurskoðuð í heild sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband