Föstudagur, 12. júní 2015
Svona smá orðsending til ríkisstjórnarinnar!
"Háttvirt" ríkisstjórn!
Þið sem þráið að vera elskuð! Jafnvel svo að þið leynið samningum sem þið eruð búin að gera til að geta haldið gríðarlega kynningu á því hvað þið eruð jú dugleg að berja á kröfuhöfum og ætlið sko að setja á þá skatt ef þeir semja ekki við ykkur!
Langar að benda ykkur á eftirfarandi:
Finnst ykkur skrítið að fólk krefjist verulega launahækkana þegar þið hafið verið í fjölmiðlum allt þetta kjörtímabil og sagt að framundan og nú sé í raun hafið gullaldarskeið hér á Íslandi. Kröfuhafar borgi milljarða hundraði í ríkiskassann ef ekki þúsundir milljarða.
Um leið þá lækkið tekjur ríkisins af sköttum t.d. með að afsala auðlegðargjaldinu, lækka veiðigjöld og boði enn meiri lækkanir skatta.
Þið semjið við lækna upp á tugi % Eðlilega af því að þeir væru annars ekki að koma til starfa eða myndu halda á braut.
Þið hlutuð að vita að læknar vinna á sama stað og geislafræðingar og Lífeindafræðingar sem og hjúkrunarfræðingar. Því getur það ekki komið ykkur á óvart að þau bera sig saman um laun og launakjör.
Hjúkrunarfræðingar eru örugglega jafn eftirsóttir starfskraftar víða um lönd og læknar. Og því hefur ykkur verið þetta ljóst frá því um áramót að þið þyrftuð að hækka þeirra laun til jafns við lækan eða í áttina að því.
En svo ég víki aftur að upphafinu. Það er til lítils að vera að reyna að kaupa ást þjóðarinnar á ykkur með því að gapa um alla velmegun og velsæld sem hér sé komin ef að fólk finnur hana ekki.
Það er nauðsynlegt fyrir ykkur að skoða það alvarlega að endurnýjun á hjúkrunarfræðingum er að verða alvarlegt vandamál því margar þeirra eru að nálgast eftirlaun og það eru ekki að koma inn nægur fjöldi af yngri og ný útskrifuðum í staðinn. Og því vantar stöðugt inn á sjúkrahúsin. Þá kjósa þær yngri að vinna ekki fulla vinnu heldur að vera í hlutastörfum svo þær geti m.a. tekið þátt í uppeldi barna sinna en sé ekki alltaf á kvöld og næturvöktum.
Þetta sama á við aðrar stéttir í heilbrigðiskerfinu.
Það er sagt að það muni allt að 25% á kjörum þeirra og sambærilegra stétta á almenna markaðnum og svo hafa þau bent á að greiðslur af námslánum nema nærri einum mánaðarlaunum á ári. Og fyrir þetta eru grunnlaun nýrra hjúkrunarfræðinga 304 þúsund.
Og sama á við Geislafræðinga og lífefnafræðinga nema að þeirra laun eru enn lægri.
Ríkisstjórn sem lækkar skatta á þá ríku hægri vinstri og efri millistétt auk þess að afsala sér ýmsum föstu tekjum áður en þessi mál voru kláruð, kaupir sér engar vinsældir og á enga vorkunn skilið. Aðilar á almennamarkaðnum gátu náð samningum en ríkið hefur haft lengri tíma en þeir til að ná niðurstöðu.
Af Austurvelli á þingpallana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Tekur upp hanskann fyrir biskupinn í Washington
- Bréf Bidens til Trumps: Megi Guð blessa þig
- Saksóknarar rannsaki embættismenn
- Nýr gróðureldur blossar upp í Los Angeles
- Rússneskt herskip gripið við njósnir við Bretland
- Könnun: Bandaríkjamenn vilja vísa milljónum brott
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
Viðskipti
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
- Hafa lokið 4 milljarða fjármögnun
- Tilnefna í stjórn Kaldvíkur
- Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu
- Mikil áhætta að vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtæki
- Þreifingar í gangi á milli Mýflugs og Norlandair
- Ölgerðin kaupir Gæðabakstur
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
- Íslandsbanki og VÍS í samstarf
- Ríkisstarfsmenn elta vildarpunkta
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Í ljósi þess að núverandi stjórnvöld klárar öll mál sem vinstri stjórnin gat ekki einu sinni hafið á 5 árum nema þá að skera heilbrigðiskerfið niður að beini þá er orðsendingin þin hlægileg.
Kalli (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 18:33
Svona ef menn muna það ekki í ljósi fyrstu athugsemdar hér að ofan þá er rétt að minna á að þarna voru við í svo ömurlegri stöðu að við gripum til þess að eyða hvað um 1 milljarði í landkynningar inspired by iceland. dreifðum myndböndum um allan heim og vorum virkilega hrædd um stöðu okkar. Eyjafallajökul gaus á þessum tíma og var að loka flugvöllum um alla Evrópu og hópar afboðuðu sig í rööðum sem höfðu ætlað að koma hingað!
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.6.2015 kl. 19:32
Afhverju skattlagði þá síðasta stjórn ekki þrotabúin ef það vantaði peninga?
Kalli (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.