Mánudagur, 16. apríl 2007
Þessi fyrirtæki geta keypt fyrirtæki stanslaust en ekki lækkað verðin hjá sér.
Einkavæðing símans áttir að leiða til þess að samkeppni ykist og þar með að við fengjum þjónustu á hagstæðara verði. En manni sýnist að allt tiltækt fé sé notað til að kaup sem mest upp af litlum aðilum sem eru að reyna fóta sig á markaði. Samkeppni hér á landi virðist vera þannig að fyrirtæki keppast við að halda sinni markaðshlutdeild með því að kaupa þá sem fara inna á markðain. Og síðan að halda svona svipuðu verði og hinn risinn á markaði. Síðan er ógrinni eytt í auglýsingar til að reyna að veiða fólk í viðskipti. En samt ekki boðið hagkvæmari verð. Maður hefði haldið að Síminn sem stærsti aðilinn á markaði ætti að vera með hagstæðustu verðin.
Frétt af mbl.is
Síminn kaupir Sensa
Viðskipti | mbl.is | 16.4.2007 | 17:20
Síminn hefur gengið frá kaupum á öllum hlutabréfum í þjónustufyrirtækinu Sensa ehf. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kaupverð er trúnaðarmál. Markmið með kaupunum er að styrkja enn frekar þjónustu og ráðgjöf Símans til fyrirtækja bæði innanlands og erlendis.
Síminn kaupir Sensa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 969513
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þessi fyrirtæki munu ekki lækka verðin hjá sér meðan það er í deiglunni hjá þeim að kaupa upp alla samkeppni á landinu. Eina leiðin til að sporna við þessari leiðinda þróun er að hætta að eiga í viðskiptum við þessi fyrirtæki.
Jón Netör (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 09:13
Örfár línur til að skerpa á sjónarmiðum Símans í þessari umræðu og vona ég að þau varpi skýrari ljósi á kaupin. Markmiðið að skapa aukið virði til viðskiptavinaStefna Símans á fyrirtækjamarkaði er m.a. að færa sig nær sérhæfðri ráðgjöf og innleiðingu samskiptalausna og eru kaupin á Sensa liður í þeirri stefnu. Markmið Símans með kaupunum eru margþætt, en ekkert þeirra fellur undir að vera að kaupa sér markaðshlutdeild, enda starfa Síminn og Sensa ekki á sama markaði. Aukin þjónustaAð efla þjónustu sína er eitt af mikilvægustu stefnuþáttum Símans, og setur fyrirtækið sér metnaðarfull markmið varðandi þjónustu. Eitt af þeim er að svarhlutfall í Þjónustuveri fari aldrei undir 95% og hefur það markmið náðst í öllum vikum ársins utan einni. Kaupin á Sensa styðja mjög vel við þessar áherslur Símans þar sem eitt af lykilmarkmiðunum með kaupunum er að styrkja þjónustu og ráðgjöf Símans til fyrirtækja innanlands sem og erlendis. Aukið virðiSensa er öflugt ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki og munu kaupin á því færa viðskiptavinum Símans aukið virði, þar sem fyrirtækin munu vinna þétt saman með viðskiptavinum í að bjóða upp á samþáttaðar lausnir sem mæta kröfum þeirra, og þannig skapa aukin ávinning fyrir viðskiptavini. Aukin tækifæri í útrásMarkmiðin með kaupunum ná ekki eingöngu til innanlandsmarkaðar, heldur verða kaupin á Sensa mikilvægur þáttur í starfsemi Símans erlendis og styðja vel við þá stefnu beggja fyrirtækja að fylgja eftir íslenskum fyrirtækjum í útrás og tryggja að þau fá jafn góða þjónustu og virði erlendis og þau njóta hér heima.
Linda Waage (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 10:58
Það ber að þakka svona svör en samt sem áður þá finnst mér að tilhneigingin hafi verið sú og ekki bara í síma og fjarskiptalausnum og hin stóru fyrirtæki takist á við samkeppni helst með þvi að útrýma samkeppni með uppkaupum á samkeppnisaðilum fremur en að taka slaginn og bjóða betri kjör. Stundum er hin almenni kaupandi að leita að verðum fremur en að borga fyrir þjónustu sem hann kannski aldrei þarf að nota.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.4.2007 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.