Leita í fréttum mbl.is

Nú er rétt að rifja þetta aðeins upp!

Fólk er kannski búið að gleyma afhverjur þessi óánægja heilbrigðisstétta í starfi hjá ríkinu hófst.

Jú ef minni mitt er rétt þá hófst þetta með að ríkið gerði samninga um verulegar hækkanir til sérfræðilækna sem reka eigin stofur víða um bæinn. Við það urðu lækanr í störfum hjá ríkinu brjálaðir og svo var samið við þá. Við það urðu hjúkrunarfræðingar brjálaðir sem og aðrar stéttir inn í heilbrigðiskerfinu.  Þetta er náttúrulega mál sem sýnir að menn horfa aldrei í heildarmyndina áður en farið er af stað.

Held að við þurfum að hræðast það að þegar einkasrekin heilbrigðisþjónusta nær hér yfirhöndinni þá muni ríkið bakka út úr rekstri og einkaaðilar náð hér þeirri stöðu að geta rukkað eins og þeir vilja. Nú ef ríkið borgar ekki fyrir þig þá verður mismunirinn rukkaður beint af þér. Eins og jú er farið að gera óspart í dag. Við borgum jú um 30% af heilbrigðisþjónustunni beint úr eigin vasa nú þegar!


mbl.is KÍ styrkir BHM um 15 milljónir króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrsta OFURsamningin við lækni gerði Guðbjartur Hannesson Heilbrigðisráðherra

sá læknir var forstjóri Landspítalans og Gutti tvöfaldaði launin hans og hélt í alvöru að enginn mundi taka eftir því

Grímur (IP-tala skráð) 13.6.2015 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband