Leita í fréttum mbl.is

Ég heimta að vera upplýstur um hvað ríkið hefur verið að bjóða þessum félögum fram til þessa!

Ég vill fá að sjá % og upphæðir og hversu miklu hefur munað á kröfum BHM og Félags Hjúkrunarfræðinga og svo tilboða Ríkisins.

Ef ég skil málið rétt og fara eigi eftir samningum á almennum markaði þá erum við að tala um að ríkið sé eð bjóða svona um 3% hækkun á mánuði sbr. að laun á almennamarkaðnum eiga að hækka um 3% á ári á launum umfram 300 þúsund krónur. Svo er fyrirtækjum frjálst náttúrulega að borga umfram taxta. En það tíðkast ekki hjá opinberum starfsmönnum.

Það er nauðsynlegt að vita hvað kennarar og læknar fengu í hækkun því að margar af þessum stéttum eru að vinna á sama vinnustað og læknar.

Það hefur nú tekist að fá sambærilegar upplýsingar eða jafnvel viðkvæmari áður. Og furðulegt að engin blaðamaður hafi enn birt þetta.


mbl.is Verkfallsfrumvarp afgreitt úr nefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"En það tíðkast ekki hjá opinberum starfsmönnum"

Hvað eru bílasamningar, frí internettengin, GSM og óunnir yfirvinnutímar annað en yfirborgun?

Grímur (IP-tala skráð) 13.6.2015 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband