Laugardagur, 13. júní 2015
Nokkur fuðurleg atrið varðandi þessi lög á verkföllinn
- Þorsteinn Sæmundsson og fleiri stjórnarþingmenn eru svo heilaþvegnir að hann gaf upp rök sín fyrir að samþykkja lög á verkföllin sem að þau bitnuðu á þriðja aðila. Getur eeinhver sagt mér hvaða verföll bitna ekki á þriðja aðila. Verslunarfólk í verkfalli og það bitnar á öllum sem þurfa að kaupa inn. Fiskverkafólk í verkfalli og það bitnar á kaupendum, flutingis aðilum og fleirum, Kennarar í verkfall og það bitnar á nemendum og fjölskyldum þeirra og svo framvegis.
- Ráðherra, ríkisstjórn og stjórnarþingmenn eiga þá ósk heitasta að aðilar noti nú tíman vel næstu 2 vikur og semji áður en til gerðardóms kemur. Sorry en Ríkisstjórnin er jú annar aðilinn og sá sem hefur ekki gefið samninganefnd sinni neitt leyfi til að semja. Þ.e. hún hefur ekki komið með nein raunhæf tilboð. Það þýðir ekki fyrir ríkisstjórn að tala eins og þetta séu samningar við milli BHM, hjúkrunarfræðinga og svo einhvers aðila út í bæ. Það eru óvart ríkisstarfsmenn sem eru að semja við vinnuveitendur sína sem er jú undir stjórn Sigmundar Davíðs og Bjarna Ben og þeir hafa ekki boðið upp á ásættanleg tilboð fram til þessa.
- Síðan er furðulegt í lögunum að Gerðardómur er skilyrtur til að geta bara boðið upp á samninga sem gerðir hafa verið eftir 1 maí síðast liðinn. Sér í lagi þar sem þarna eru hópar sem vinna jú við hlið lækna sem sömdu jú í janúar á þessu ári. En það má ekki miða við þá. Nú eða við sérfræðilækna utan sjúkrahúsa sem samið var við í 2013 upp á 25% hækkun.
- Þá er furðulegt að Gerðardómur getur bundið ákvörðun sína í eins mörg ár og hann kýs og þar með bundið kjör þessara hópa kannski í 10 ár.
- Þá var furðulegt að ég sá ekki forsætisráðherra greiða atkvæði áðan.
- Þá er líka furðulegt að menn líti á þetta sem allsherjarlausn því að í ágúst á gerðardómur að skila af sér og þá gætu fyrir alvöru byrjað vandræði ef það er ekki ásættanleg niðurstaða því þá fer fólk að segja upp og það er ekki hægt að setja lög á það.
- Hvernig hefði verið ef ríkisstjórnin hefði sett kraft í þessa samninga og samið t.d. um 1 árs samning og um leið sett inn vinnu við að klára þetta á þeim tíma. Borðið kannski 8% hækkun á þeim tíma og síðan hefðu samninga verið unnir áfram. Hún hefði getað boðið betir kjör við endurgreiðslur af námslánum, nú eða styttingu vinnu tíma. Ýmislegt hægt að semja um sem ekki hefði ruggað efnahagsstöðuleika. En það var sennilega löngu ákveðið að berja þessar stéttir niður og nota landlækni og smá undirróður til að að fólk missti samúð með þessum verkföllum.
Verkfallslögin samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Málið snýst um að forða yfirvofandi og alvarlegu tjóni. Það þarf enginn að segja mér að ríkisstjórnin geri ekki allt sem hún getur nú til að ná samningum svo ekki þurfi að koma til gerðardóms. Það gera sér nefnilega allir grein fyrir hvernig staðan er og hvað gera þarf til að tryggja heilbrigðisþjónustu hér til framtíðar. Líka Bjarni og Sigmundur hvort sem þú trúir því eða ekki. Sama á við um gerðardóminn.
Það er allt í lagi að reyna að vera pínulítið minna heiftúðugur, jafnvel þótt manns eigin flokkur sé ekki í stjórn akkúrat núna.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.6.2015 kl. 20:21
Verkföll verslunarmanna bitna fyrst og fremst á buddu verslunareigenda.... þ.e. þeim sem borga verslunarmönnum laun. sama um fiskverkafólk.. bitnar auðvitað fyrst og fremst á þeim sem borga þeim launin. þannig að í báðum þessum tilfellum tapar viðsemjandinn stórfé á verkfalli. Auðvitað bitnar það líka á þeim sem vill kaupa af þeim, en það deyr engin af því.
Ríkið tapar ekki á verkfalli ríkisstarfsmanna, enda borgar ríkið þeim ekki laun á meðan. og þessi störf eru ekki að skapa tekjur inn í þjóðarbúið.
Stebbi (IP-tala skráð) 13.6.2015 kl. 20:55
Það er ömurlegt svona inngrip en miðað við alla umræðuna og flutning af þessum viðræðum þá virðist vera sem svo að BHM og Hjúkrunarfræðingar vilja ekkert nema ítrustu kröfur. Finnst því ólíklegt að þeir myndu ganga á eins árs samning og svona. Plús það að ef þessir samningar verða samþykkt eins og þau vilja opnast aftur óvissa á almenna markaðinum. Hvernig er hægt að semja þegar annar viðsemjandinn hefur ekkert til að beita þrýsting nema lagasetningu? Efast um að nokkur þingmaður hefur áhuga á að fara þessa leið nema í algjöru neyð.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 13.6.2015 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.