Sunnudagur, 14. júní 2015
Held að fólk verði að gera sér grein fyrir eftirfarandi
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og fylgismenn þeirra koma til með að bíta á rassinn á þeim
- Þeir hafa gert þær stéttir sem voru í samningaviðræðum og verkföllum ösku reið.
- Það kemur sennilega til með að valda fjölda uppsögnum á næstunni
- Sennilega mun stjórarmeirihlutinn rjúka til áður en þetta fer í gerðardóm. Eftir rúmar 2 vikur og reyna að koma loks með almennilegt tilboð.
- Það mun sennilega kosta ríkið sennilega meira að semja við þessar stéttir eftir þessa helgi en það hefði komist af með fyrir þessa lagasetningu. Því nú er fólki misboðið og tekjur ekki hvaða tilboði sem er.
- Að láta þessar verkfallsaðgerir malla í 10 vikjur án þess að reyna almennilega að ná samnngum kostar ríkið sennilega gríðarlega í yfirvinnu og auka fjölda af starfsmönnum vegna biðlista sem hafa safnast upp. Gæti á endanum verið dýrara.
- Algjörlega viss um að hægt hefði verið að leiðrétta kaup þessar stétta bæði í gegnum stofnanasamninga og aðrar aðgerðir t.d. jöfnun á kjörum án þess að rugga samningum á almenna markaðnum Nú eða semja til styttri tíma og klára þessa samninga t.d. eftir 1 ár en hækka laun saæmilega þangað til
Ástæða til að láta reyna á málsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Óttalegt rugl er þessi pistill, ösku reið..., sennilega valda fjölda uppsagna..., sennilega munu stjórnarmeirihlutinn rjúka til áður..., sennilega kosta ríkið sennilega meira......, kostar ríkið sennilega gríðarlega í yfirvinnu...., gætti á endanum orðið dýrara.
Sennilega Og gæti, það mikil viska og fjármálaþekking á bak við þennan pistil.
Jafna laun Ríkisstarfsmanna og greiða öllum 300 þúsund krónur á mánuði og taka verkfallsréttinn af BHM sem þau áttu aldrei að fá.
Hversu margir hafa og koma til með að missa Lífið út af þessu verkfalli? Ég er algjörlega viss um að almenningur fær aldrei að vita þá tölu.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 14.6.2015 kl. 21:21
Hjúkrunarfræðingar hafa ALDREI verið eins sárir og reiðir. Þessi gjörningur veldur stórskaða.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.6.2015 kl. 21:37
Hafa skyldu menn í huga að lög um bann við verkföllunum gilda ekki bara til skamms tíma, því kjölfarið mun fylgja gerðardómur um SA-samningana til næstu þriggja ára. SnR mun tryggja það með áframhaldandi ósveigjanleika í sýndarviðræðum sínum. Er þá í raun verið að svipta BHM og FÍH samningsrétti í 3 ár. Hefði þá allt eins mátt setja lög um þrælahald félagsmanna þessara félaga til sama tíma.
Baldur Ragnarsson (IP-tala skráð) 14.6.2015 kl. 21:42
Uppsagnirnar koma strax og skrifstofur opna. Og engar samningaviðræður munu eiga sér stað meðan stéttarfélög reka mál gegn ríkinu. Allt sem kalla mætti leiðréttingu mun því dragast vel framyfir uppsagnarfresti og stór hluti núverandi starfsmanna mun verða kominn í vinnu hjá öðrum. Starfsmannaskortur á komandi vetri mun gera ástandið verra en það var í verkfalli með undanþágum. Þessu verður ekki afstýrt nema Alþingi ógildi lögin strax. Það er hæpið að neitun undirskriftar forseta og kosningar geti skeð nægilega snemma til að bjarga kerfinu.
P.s. Það er einnig athyglisvert að það verða lögfræðingar, félagsmenn BHM, knúnir til starfa með þessum lögum og neitað um þau laun sem þeir telja réttlát sem Alþingi þarf til að verja sig.
Espolin (IP-tala skráð) 14.6.2015 kl. 22:04
Hvað eiga BHM og félag hjúkrunarfræðinga sameiginlegt? Það skil ég ekki?
Er virkilega verið að setja Sinfóníuhljómsveit Íslands, á sama mikilvægisstall, og hjúkrandi fólk sem ber ábyrgð á ummönnun, heilsu og lífi sjúklinga?
Sér fólk ekki hvað þetta er galið?
Eða er það einungis mín sýn sem er galin?
Ég bara spyr?
Og ég vonast eftir sanngjörnu svari, um hvort mínar skoðanir eru galnar! Þá þarf kannski að leggja mig inn á spítala fyrir galið fólk? Þar sem hjúkrandi fólk mun annast mig af sinni verðmætu og vel þekktu ummönnunar-alúð?
Vandi eins er vandi allra í þessum málum, eins og öllum öðrum málum í siðmenntuðu samfélagi.
Það verður alltaf að forgangsraða í samræmi við siðferðisleg gildi, og möguleika fjármálapyngjunnar hverju sinni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.6.2015 kl. 22:57
Hvað eiga BHM og félag hjúkrunarfræðinga sameiginlegt? ...vinna störf þar sem sérstakrar menntunar er krafist og ríkið neitar að reikna þá kröfu sína til launa.
Sama ríki sem á banka sem borgar liðlega tvítugum gjaldkera með stúdentspróf svipuð laun og ríkið borgar hjúkrunarfræðingi með 30 ára starfsreynslu og sérhæfingu í krabbameinshjúkrun. Borgar tónlistarmanni með 10 ára háskóla og sérnám minna en bílstjóra ráðherra.
Talaðu svo um siðferðisleg gildi, og möguleika fjármálapyngjunnar þegar þú sleppur út.
Hábeinn (IP-tala skráð) 15.6.2015 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.