Leita í fréttum mbl.is

Olíuhreinsunarstöð?

Þetta er athyglisverð hugmynd. Það eru sjálfsagt kostir og gallar en eins og ég sagði í færslu um þetta í gær þá er athyglisvert að svona hreinsunarstöð:

  • Mengar svona um 1/10 á við álver
  • Notar aðeins um 15 megwött af rafmagni
  • Staðsetning ekki bundin við alfaraleið
  • Um 500 manns geta fengið starf við þetta

En það eru eflaust gallar sem verður að skoða eins og hugsanleg mengurnarslys og þessháttar.

En skemmtilegt hvernig þetta mál er kynnt og það sé í höndum heimamanna að skoða þetta og ákveða.

Annars bendi ég á þessa færslu

Frétt af mbl.is

  Heimamenn hafa síðasta orðið um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum
Innlent | Bæjarins besta | 17.4.2007 | 13:06
Hugmyndir um að reisa olíuhreinsistöð á Vestfjörðum sem skapað getur um 5-700 störf voru kynntar í gær. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að skoða verði vel allar hliðar málsins áður en ákvörðun verður tekin.


mbl.is Heimamenn hafa síðasta orðið um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Já Magnús verður afar alhyglisvert hvernig t.d Jón Bjarnason þingmaður
Vinstri grænna fyrir Vestfirði bregst við. Því þetta yrði meiriháttar lyftistöng fyrir Vestfirði, og sem gamall Vestfirðingur styð ég þetta
heilshugar sbr. blogg mitt í morgun.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 17.4.2007 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband