Miđvikudagur, 17. júní 2015
2009 fannst mörgum sen nú gagnrýna mótmćlin sambćrileg mótmćli allt í lagi.
Í frétt af mbl.is frá 17.júní 2009 segir:
Nokkrir mótmćlendur mćttu međ skilti niđur á Austurvöll í morgun. Trufluđu ţeir nokkuđ rćđu forsćtisráđherra međ hrópum og köllum. Lögregla segir ţó allt fara vel fram.
Lögreglan hafđi undirbúiđ sig fyrir mótmćli og var Austurvöllur vel mannađur. Stóđ lögreglan allt í kringum ađalsvćđi vallarins og hafđi vakandi auga međ öllu. Sagđi hún ađ fólk hefđi hagađ sér vel og enginn hefđi veriđ lćti ţótt eitthvađ hefđi veriđ um framíköll.
Og ţá skrifuđu bloggarar á blog.is m.a.
Ţađ var vel til falliđ ađ íslenzkir föđurlandssinnar mótmćltu icesave nauđungasamningunum og áformum ríkisstjórnarinnar um umsókn Íslands ađ ESB á Austurvelli í morgunn. Undir rćđu ţess stjórnmála- manns sem leynt og ljóst vinnur ađ ţví ađ koma Íslandi undir erlend yfirráđ valdhafa sinna í Brussel, ásamt ţví ađ ganga ađ einum mesta fjárkúgunarsamningi sem sögur fara af. Allt til ađ fullkoma áformin um ađildina ađ Stórríki Evrópu. (zumann.blog.is)
Og Jón Valur mćtti ţangađ líka og birti margar fćrslur ţar sem hann hvattir fólk til ađ mćta m.a.
Miđvikudagur, 17. júní 2009
"Vér mótmćlum allir" man ţađ einhver? Mótmćlum á ţessum 17. júnímorgni, mótmćlum Icesave-svikasamningi, mótmćlum Esb-skósveinum á Alţingi!
Hvađ hafa ţeir ađ fela, sem vilja ekki birta ţjóđ og ţingi skilmála og forsendur Icesave-samnings Svavars og félaga? Er ţađ sćmandi ađ ýta af sér ţeirri ábyrgđ međ ţví ađ skýla sér á bak viđ Breta og Hollendinga? Ţetta er ekki samningur ţjóđarinnar, heldur ţeirra sem svíkja hana. Hengslumst ekki lengur heima eđa í léttvćgu skvaldri, heldur notum raust okkar ţegar og ţar sem á ţarf ađ halda. Innfjálg hyggst Jóhanna halda rćđu viđ styttu Jóns Sigurđssonar fyrir hádegi ţennan 17. júní. Ţađ er hneisa af ţeirri manneskju sem vill láta trođa okkur í ţađ Evrópubandalag, sem tćki sér ćđsta löggjafarvald yfir landi okkar (og ég er ekki ađ skrökva ţessu, svo hjálpi mér Guđ). Ekki seinna en nú á ţessum degi ber okkur ađ hefjast handa viđ ađ láta raddir okkar heyrast gegn svikastefnu stjórnvalda.
Gjör rétt ţol ei órétt ! Enga leynilega svikasamninga !
ÁFRAM ÍSLAND EKKERT ESB !
Bara 2 dćmi frá ţessum degi frá mönnum sem nú ná ekki upp í nefiđ á sér fyrir frekju í fólki sem er ađ mótmćla!
Gagnrýnin byggđ á misskilningi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
- Augnablik - sćki gögn...
DV
- Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mótmćlin í dag voru einsog veggjarkrot
engum til sóma en öllum til ama
sérstaklega vorkenndi ég Fjallkonunni og stúlknakórnum
heilalaus mótmćli
Grímur (IP-tala skráđ) 17.6.2015 kl. 15:27
Tek undir međ Grími hér, en örvćnta verđur um, ađ Magnús Helgi, gamla Icesave- og ESB-málpípan, öđlist nokkurn tímann rétta dómgreind í ţessum málum eđa balancerađ mat á gersamlega ólíkum mótmćlum, bćđi hvađ tilefni og sérstaklega umfang varđar (ţar sem ţetta er eins og ađ jafna vínberi viđ melónu).
Tilefniđ var ćriđ 2009: ţjónkun ráđamanna landsins viđ erlent vald, stefna sem náđi hámarki međ umsókn ţeirra um ađ láta innlima Lýđveldiđ Ísland í Evrópusambandiđ!
Tilefnin núna voru hrćsniskennd og undirliggjandi andstađan viđ ríkisstjórnina, sem hefur ţó stađiđ sig margfalt skár en Jóhönnustjórnin, ekki sízt í skjaldborgarmálum og í viđskiptum viđ erlenda kröfuhafa.
Jón Valur Jensson, 17.6.2015 kl. 21:06
Sammála ţér Grímur. Ţessi skríll sem var međ ólćtin er bara skíta pakk.
Meiri hluti ţjóđarinnar er algjörlega á móti ţessu skíta pakki og ég vona ađ á kosningadegi eftir 2 ár ađ kjósendur muni ţennan skrilshátt sem var skipulagđur af vinstri skrílnum.
Sennilega fáum viđ endurtekningu á ţessu nćsta ár.
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 17.6.2015 kl. 22:39
Ţvílíkur og annar eins hrokagikkur og Símahrellirinn JVJ er vanfundin. Hrćsnin hjá honum er einlćg : "Ég er svo klár ađ ÉG má mótmćla. En ţiđ, ŢETTA VINSTRA PAKK, megiđ ţađ ekki, ţiđ hafa ekki málstađ til ađ mótmćla." Mega hjúkrunar-frćđingar ekki mótmćla, sér í lagi ţegar Forsćtiaráđherra dásamar jöfnu góđu launin á landinu.
Takk fyrir góđan pistil Maggi.
thin (IP-tala skráđ) 17.6.2015 kl. 23:17
Jón Valur: Ég treysti ţví ađ ţú munir útskýra betur hvenćr er í lagi ađ mótmćla og hvenćr ekki ... og "bara ef ţađ hentar mér" er ekki í bođi :)
PS. Ţú mćttir alveg útskýra líka hvenćr gamlir mótmćlendur eru ekki hrćsnisfullir ţegar ţeir gagnrýna ađra mótmćlendur ţví ţú ert bersýnilega međ ţađ á hreinu!
Óli Jón, 18.6.2015 kl. 11:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.