Miðvikudagur, 17. júní 2015
Í sambandi við þessi skrif Björns Inga!
Í kjölfar þessara skrifa hef ég lesið athugsemdir þar sem fólk tengir þessi mótmæli við Samfylkingu og Vinstri græna. Nú er inn á ýmsum hópum Samfylkingar og get upplyst að hvorki Samfylkingin né einstakir hóppar þar komu að boðun þessara mótmæla. Enda ef fólk skoðar fréttamyndir þá sjást þar menn og konur sem hafa ekkert með þessa flokka að gera. Ég sá þarna fólk sem var m.a. í Borgarahreyfingunni, fólk sem var hinum ýmsu hópum/félögum m.a. þeir sem berjast fyrir nýrri stjórnarskrá.
Einu skiptin sem ég hef fengið upp á facebook boð á mótmæli hefur verið þegar Alþingi hefur verið að fjalla um ESB umsóknina.Enda væri það skrítið ef við vildum ekki láta vita hug okkar þar.
Ég mætti ekki þarna og fannst eftir að hafa séð þetta í sjónvarpi að það hefði mátt sleppa þessum köllum og látum a.m.k meðan að kórarnir sungu og fjallkonan flutti ljóðið og jafnvel á meðan að stúdentar lögðu blómsveig að styttu Jóns. En ræðu forsætisráðherra gátu allir séð í fjölmiðlum strax og hann flutti hana. Og við hann átti þetta fólk erindi.
En það að kenna Samfylkingu og Vg um öll mótmæli er bara út í hött. Í þessu hóp mótmælenda er fólk sem eru m.a. öryrkjar, lífeyrisþegar, fólk sem er á móti kvótanum, fólk sem vill nýja stjórnarskrá. Þarna eru t.d. Píratar í hópum. En hægri menn í framsókn og sjallar eru svo blindir í hatri sínu á Samfylkingunni að þeir kenna henni um allt. Það verður hægt að hlægja að þeim á næstu árum þegar þeir fatta í að heilögu stríði þeirra við Samfylkinguna líta þeir algjörlega fram á að nýir flokkar eru að ná að koma sér fyrir og koma til með að ná mögulega af þeim völdunum sem er þeim heilagra enn allt.
Þess vegna er þeim svo ummunað að hygla okkur millitekjufólkinu af því að þeim finnst þeir sem hafa það verst í þjóðfélaginu ekki nógu stór markhópur og ekki nógu vís atkvæði til að nenna að gera nokkuð fyrir þau. Og það er þau sem láta mest í sér heyra þegar það er mótmælt.
Mótmælendur hafi skemmt fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það ríkir gagn kvæmt hatur (ást) á mlli vinstri flokkanna (VG, SF, BF) og hægri flokkana (Sjálfst, Framsókn) en enginn af þessum flokkum vinna að heildar hag þjóðarinnar þvi er ég ekki hissa öllum þessum motmælum eftir hrun. En auðvitað reina spuna meistarar þessara flokka að tellja almenningi sem heima situr trú að mótmælinn seu hinum aðilanum að kenna. En maður hefur það nú orðið á tilfinningunna að almenningur sé ekki eins auðtrua og áður og með tilkomu netsins er erfiðara að gleyma hvar sagði hvað og hvenær. Þannig að gammli fjórflokkurinn gæti mist undir tökinn í íslenskum stjórnmálum ef framheldur sem horfir.
Kristjan (IP-tala skráð) 18.6.2015 kl. 00:44
Samfylkingin á þessi mótmæli frá A til Ö og menn munu minnast þeirra.
Þetta tal um fjórflokkinn byrjaði þegar Samfylkingin var að reyna að dreifa athyglinni frá eigin gjörðum. ( Moka yfir eigin skít )
Sjóræningjarnir bæta ekkert, því miður. Þeir tala í slaufum en innihaldið er rírt.
Snorri Hansson, 18.6.2015 kl. 01:45
Snorri neglir þetta. Punktur og basta.
Góðar stundir, með veðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 18.6.2015 kl. 01:59
"Með kveðju" átti þetta að vera.
Halldór Egill Guðnason, 18.6.2015 kl. 01:59
Það er grátlegt að fylgjast með færslum "millitekjumannsins", sem síðu þessa ritar, réttlæta kúgun og undirgefni á sjáFUM SÉR.
GÓÐAR STUNDIR, MEÐ KVEÐJU AÐ SUNNAN.
Halldór Egill Guðnason, 18.6.2015 kl. 02:04
Ég velti því fyrir mér á hvaða vegferð við erum. Því miður hafa margir ekki nægjanlega há laun og svo eru vissir hópar á Íslandi í dag sem að eru í tilvistarkeppu og hafa ekki atvinnu vegna einhverra erfiðleika og svo eru aðrir sem að glíma við sjúkdóma og eiga erfitt.
Á þeim 50 árum sem að ég hef lifað þá hefur þjóðfelagið breyst. Til hins betra veit ekki en það eru of margir sem að lifa ekki með reisn og ná sér ekki á strik í samfélaginu. Því miður.
Það vilja flestir ríkisstarfsmenn að ríkið vaxi og að báknið verði stærra og að þeir fái betri laun og kjör. Það eru samt takmörk hvað við skattþegar á Íslandi getum sætt okkur við. Það þarf meiri framleiðni og betri fyrirtæki sem að græða vel og minni ríkisumsvif. Það tala fáir um það.
Það væla allir yfir kjörum sínum en það er ekki ávísun á betri hag að fá fleiri krónur í umslagið. Það eru lágir skattar, vel rekið ríkisbákn og stöðugur kaupmáttur. Kauphækkanir upp á 40 prósent er ekki liður í þeirri viðleitni.
Skil að fólk mótmæli en ekki á 17. júní annars er lágkúran á Íslandi staðreynd.
Guðmundur (IP-tala skráð) 18.6.2015 kl. 02:58
Það er fínt af að menn finna ró í hjarta sínu að kenna samfylkingunni um þetta bara allt! Verði ykkur að góðu! En held að þið farið villu vegar. Vildi bara benda á þetta! Held að þeir sem eru duglegastir að mæta á austurvöll hafi bara ekkert með Samfylkinguna að gera! Þarna í gær voru menn að "jarða kvótan" þarna voru menn að mótmæla að ný stjórnarskrá hefði ekki verið samþykkt. Þarna voru hjúkrunarfræðingar að mótmæla lögum sem sett voru á verkföll. Þarna voru öryrkjar, atvinnulausir og menn sem fóru illa í hruninu.
Varðandi ríkisstarfsmenn þá vil ég benda fólki á að störf hjá ríkinu eru um 17 þúsund. Af þeim eru nærri 25% starfandi hjá Landspítala og um helmingur í heilbrigðiskerfinu öllu. Þ.e. um 9 þúsund minnir mig. Auk þess eru einhver þúsund starfandi sem kennarar í framhaldskólum og og Háskólum.. Skrifstofufólkið sem fólk sér fyrir sér að allir opinberir starfsmenn séu er mikill minnihluti starfsmanna ríkisins.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.6.2015 kl. 09:25
P.s. ef að einhverjum finnst skrif mín grátleg þá kann ég ráð við því. EKKI LESA ÞAU! Ef að rök manna er ekki betri en að reyna að gera lítið úr mér persónulega þá vildi ég gjarnan að þeir haldi sig sem mest á öðrum síðum.
Ég hef aldrei sagt að ég eða þessi síða sé eitthvað annað en mína hugmyndir og skoðanir. Og hér er málfrelsi.
En semsagt að svona málefnalegar athugsemdir eru ágætar en leiðinda skot og skætingur er eitthvað sem ég yfirleitt leiði hjá mér og les ekki. Og vildi gjarnan að menn héldu þeim sem mest á sínum bloggsíðum. Þar sem vinir þeirra geta hlegið með þeim að!
Og já í ljósi sögunar er mér mein illa við Framsókn og Sjálfstæðisflokk og tal þá báða ganga hagsmuna útvaldra. Og því sé nauðsyn þegar þeir eru við völd að halda þeim við efnið til að sem minnst af þannig málum komi til framkvæmda!
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.6.2015 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.