Leita í fréttum mbl.is

Píratar komnir með meira fylgi en báðir ríkisstjórnaflokkarnir til samans.

Á meðan að bloggarar hægri flokkanna eru gjörsamlega fixeraðir í hatri sínu á Samfylkingu, þá hafa kjósendur sífellt meira og meira gefið sig upp á Pírata og nú skv. könnu MMR. Það er allt í lagi að berjast fyrir málstað sínum en held að bæði flokksmenn og fylgismenn hægriflokkana fari fram með þeim málflutningi að þeir nái ekki fylgi fyrir sína flokka heldur skjóti rótum undir flokka sem eru að koma nýjir á markaðinn.

Ég er ekkert frá því að ef pírötum tekst að manna lista sína almennilega í næstu kosningum þá komi þeir til með að jafnvel að vinna kosningasigur og ólíkt þvi´sem ég hræddist virðast þeirra áherslur vera meira nær miðju og vinstri en ég hélt.Og því ætti félagshyggjuflokkunum að reynast vel mögulegt að vinna saman.

konnunmmr_1262484.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Loksins einhver hér á moggablogginu sem sér hlutina í réttu ljósi. Fólk vill breytingar og Píratar boða breytingar á meðan aðrir flokkar eru enn í gamla bullinu. Ég er sammála þér með að hér á blogginu eru Sjallarinr með Samfó á heilanum. "Samfó gerði þetta og Samfó hugsar þetta" osfv.

Margrét (IP-tala skráð) 18.6.2015 kl. 23:19

2 identicon

Ólíklegt að þriðji hver gildur kjósandi mæti 2017 til að kjósa pírata. Á landsvísu.

GB (IP-tala skráð) 19.6.2015 kl. 08:43

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Voru kosningar? Ég hef alveg misst af þessu. Og hvað, verður Birgitta forsætisráðherra?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 19.6.2015 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband