Föstudagur, 19. júní 2015
Það er ýmislegt óunnið varðandi jafnrétti!
Svona í ljósi þess að nú er haldið upp á að hundrað ár eru síðan konur fengu kosningarétt var mér hugsað til annars sem tengist baráttu kvenna fyrir jafnrétti. Og sú umræða hefur ekki farið nógu hátt.
Fyrir nokkrum mánuðum heyrði ég viðtal við Helga Pétursson úr RÍÓ TRÍÓ. Hann var að tala um að hann hefði ungur starfað sem kennari. Þá hafi laun hans verið næstum jöfn og laun Alþingismanna. Finnst það athyglisvert að í jöfnu hlutfalli og konur bættust í kennarastétt þá lækkuðu launin miðað við önnur laun í þjóðfélaginu! Þetta er bara ekki ásættanlegt.
Þetta kom upp í huga mér þegar ég nú er að auglýsa eftir deildarstjóra á vinnustað minn þá eru meirihluti umsókna um starfið sem komnar eru frá fólki sem er menntað sem kennarar. Og 2 starfsmenn hjá mér eru menntaðir grunnskólakennarar. Þetta er náttúrulega ekki í lagi. Að ríkið sé að mennta í röðum fólk sem treystir sér ekki til að sinna kennslu barna okkar vegna álags og lélegra launa. Svona til skýringar þá vinn ég við að veita þroskahömluðu fólki aðstoð við að halda heimili.
Eins held ég að sé margar stéttir sérstaklega opinberra starfsmanna að eftir því sem konum fjölgar þar þá síga launin niður launapíramitan ! Og samt eru þessi störf sennilega þau nauðsynlegustu sem fyrir finnast.
Og nú tala ég af reynslu, hafa menntað mig og starað í kvennastétt sem hefur þurft síðustu áratugi að berjast fyrir leiðréttingum á launum sínum í hverjum samningum. Vissulega náð einhverjum árangri en því miður enn mun lægri en sambærileg störf bæði hér innanlands og langtum lægri en bjóðast annarstaðar.
Ein gegn Jafnréttissjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það gleymist að það var ekki bara kvenfólk sem fékk kosningarétt þennan dag, af hverju er ekki minst á það? Á ekki að vera jafnrétti?
Ættu karlkyns hjúkrunarfræðinga umsækjendur ekki að ganga fyrir um störf sem hjúkrunarfræðingar?
Hvar er Jafnréttið, eða er í lagi að ef að það er meirihluti í starfi sem er kvenkyns, þá þarf ekkert jafnrétti?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.6.2015 kl. 17:22
Kvenréttindi eru ekki það sama og jafnrétti.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.6.2015 kl. 18:12
Er það ekki merki um jafnrétti og réttindi kvenna þega að fjölgun þeirra í ákveðnum stéttum gjaldfellir stéttirnar? Er það ekki vanmat á vinnuframlagi þeirra?
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.6.2015 kl. 18:25
Þetta tal um "vanmat á vinnuframlagi kvenna" er einmitt birtingarmynd þess hvernig einn tiltekinn þjóðfélagshópur hefur eignað sér alla umræðu um jafnrétti og um leið stolið þeim kyndli frá öðrum hópum í þjóðfélaginu.
Jafnrétti getur ekki, samkvæmt skilgreiningu, snúist um réttindi sumra á kostnað annarra, því það er andstæðan við jafnrétti. Ef gætt væri jafnréttis værum við ekki að ræða hér um meint "vanmat á vinnuframlagi" kvenna heldur fólks. Svo eru ekki allir heldur svo heppnir að eiga þess kost að vinna, þannig að ef jafnréttis væri gætt þá værum við ekki heldur að tala um vinnuframlag, heldur réttinn til mannsæmandi lífs, óháð því hvort að um vinnuframlag sé að ræða eða ekki.
Allir ættu að njóta réttar til mannsæmandi lífs, alveg óháð stöðu á vinnumarkaði eða hvað sé ofan í nærbuxunum. Þegar því markmiði verður náð er fyrst hægt að tala um jafnrétti.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.6.2015 kl. 19:26
Sammála því að jafnrétti allra er málið, sem hefur of oft fallið niður um spillingarkerfis-svartholið, í samfélaginu sem býr á Íslandi og víðar í veröldinni.
Með alls kyns ófriðaröfgum tapast alltaf réttindi og/eða virðing þeirra, sem berjast með slíkum vopnum, fyrir jöfnum og sanngjörnum réttundum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.6.2015 kl. 19:52
Kennarar og hjúkrunarfæðingar eru ekki með verri laun en flestir aðrir háskólamenn innan BHM, það staðfesta allar launakannanir sem hafa verið gerðar.
Umræðan um þessi mál virðist ekki þrífast nema hún styðjist við lygar og afbakanir. Þannig er það með hina meintu baráttu íslenskra kvenna fyrir kosningarétti. Staðreyndin er sú að íslenskar konur börðust aldrei fyrir kosningarétti, heldur kom hann án baráttu og það frá yfirvaldinu í köben, enda ekki nema tíu dagar síðan danskar konur fögnuðu sínum 100 ára kosningarétti, sem þær einnig fengu án nokkurrar baráttu. Merkilegt að ekki nokkur einasti fjölmiðill hafði fyrir því að minnast þess að fyrir 100 árum fengu karlar líka almennan kosningarétt, kannski ekki þjónað feminískum áherslum fjölmiðlaelítunnar.
Svo mættu konur almennt hætta að einbeita sér að því hvað öðrum beri skylda til að gera fyrir þær, og drullast til að gera það sjálfar. Lítið útum gluggan og teljið upp það sem þið sjáið sem konur hafa gert, fundið upp, byggt, skapað, þróað. Nánast allt sem þið sjáið hafa karlar gert, fundið upp, byggt, skapað og þróað.
Bjarni (IP-tala skráð) 20.6.2015 kl. 01:05
Bjarni. Já satt er það. Við konur í öllum veraldarinnar hlutum jarðlífsins, mættum almennt hætta að einbeita okkur að því hvað öðrum beri skylda til að gera fyrir okkur.
Og drullast til að gera allt sjálfar fyrir okkur. Það er bara sanngjörn krafa?
Ef konur eru vanfærar, víða um Móður Jörðina?
Hvað eru þær þá, annað en valdalaus, varnarlaus og auðkúganleg eign valdhafa?
Annarra valdhafa, sem eru einhverra hluta vegna taldir kerfisstjórnunar-hæfastir? Og taldir einfærir og "réttkjörnir", til að stýra fjármálastofnunum, fjölmiðlaumræðum, ritjórnarstýrðum fréttablöðum, ritssjórnarstýrðum netfjölmiðlum, og öllu stýrikerfinu í falspeninga-kerfi heimsins?
Ég er eiginlega komin í hring?
Og sé ekki nein merki þess, að jarðveraldlega valdamestu ritstjórastýrimönnunum finnist siðferðisstýringunni vera neitt ábótavant í fjármálastýringu jarðarinnar?
"Stýrimannaréttkjörnu" ritstjórnarformennirnir?
Jésús Kristur var sagður eingetinn sonur Guðs, sem auðvitað stenst engar jarðneskar staðreyndir.
María "mey" var jafn jarðnesk og mæður allra þeirra karlmanna, sem hafa hertekið ritstjórnun valdafjölmiðlaða og blekkingarsannleikans, hér á Jörðinni.
Án kærleikstakmarks?
Öllu fórnar fyrir kjarnorkutortímingar-þróunina, sem blómstrar sem sem aldrei fyrr, eins og tifandi og djöflastýrð tortímingarsprengja fyrir bæði jarðlífið og annað líf.
Er allt falt fyrir siðleysisvald Mammons hér á Móður Jörð? Líklega.
Lík-lega, en ekki lífbjörgunar læst hliðarlega?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.6.2015 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.