Föstudagur, 19. júní 2015
Nú fagna öfga hægrimenn hér á landi ógurlega!
Held að menn sem eru að sleppa sér í gleði yfir velgegni Þjóðarflokksins í Danmörku og boðaðri hörku í málefnum innflytjenda ættu að hugsa um eftirfarandi.
- Mikið af bloggurum og Framsóknarmönnum gefa sig út fyrir að vera kristnir. En þeir ala á hatri gagnvart fólki sem er annarra trúar eða líta öðruvísi út. Held að fólk ætti nú að fylgjast með hvaða áhrif slíkt getur haft. Við sjáum það reglulega í Bandaríkjunum og nú síðast fyrir nokkrum dögum þegar ungur maður sem vill berjast fyrir aðskilnaðir hvítra frá öðrum litarháttum gerði sér ferð í kirkju og drap það 9 manns og særði fleiri. Þetta er á svæði í Bandaríkjunum þer sem fána Suðruríkjanna er enn flaggað og sú hugsun að blökkumenn séu aðskotahlutir og réttdræpir er enn grasserandi.
- Held að fólk sem berst á móti innflytjendum ætti líka að athuga það að öll velmegunarríki eru að lenda í því að þar sem barneignir hafa dregist svo mjög saman þá sjá ríki eins og Svíþjóð og fleiri sér auk mannúðra að þar fást um leið vinnufúsar hendur sem þarf ef að hagvöxtur á að haldast áfram. Þetta er nú skýrast í Þýskalandi þar sem að Tyrkir hafa verið fluttir ínn í milljónum því annars væri ekki nóg vinnuafl og þjóðverjum mundi fækka.
- Það er engin að segja að innflytjendur eigi rétt á að breyta þeim samfélögum sem þeir búa í, enda gerist það ekki. En auðvita eigi þeir að fá að halda sinni menningu á meðan að hún skarast ekki á við lög, reglur og siðvenjur í löndum sem þeir kjósa að búi í. Sögur um að þeir séu að taka völdin t.d. í Danmörku,Frakklandi eða Bretlandi eru hlægilegar enda hafa þær flestar verið hraktar.
En sem sagt! Held að fólk ætti að skoða hvernig málin standa hér á landi. Um 15% vinnumarkaðsins er skipaður erlendur fólk eða fólki sem fætt er annarstaðar en á Íslandi. Held t.d. að það sé að verða leitun að fólki sem sér um þrif sem ekki eru erlendir ríkisborgarar eða innfluttir. Eins stór hluti fiskvinnslufólks fætt utan Íslands, öll sláturhús eru mönnuð fólki frá útlöndum, mikið af fólki í byggingariðnaði eru af erlendu bergi brotið. Ef þau væru ekki hér þá værum við í stökustu vandræðum því þá mundi vanta hér tugþusundir manna til að þjóðfélagið gengi upp og engar vinnufúsar hendur til að taka þátt í auka hagvöxtinn. T.d. hvar fengjum við fólk á öll nýju hótelin?
Þjóðarflokkurinn sigurvegari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mér líst nú miklu betur á Elle Torning, heldur en nýkjörinn Lars Rökke.
Það er mikið af erlendu vinnuafli á Íslandi, en það er ekki víst að laun og aðbúnaður þess fólks standist opinbert eftirlit, samkvæmt kjarasamningum.
Það er auðvelt að fara illa með réttindi þeirra sem ekki kunna tungumálið, né þekkja sín réttindi á Íslandi.
Eða hvernig fer þetta allt saman fram bak við tjöldin, í dómsstólaspilltu landi eins og Íslandi? Sumir eru eflaust mjög ánægðir. En hvað með þá sem ekki eru ánægðir með það sem þeim var kannski lofað, áður en þeir komu til Íslands?
Okkur öllum ber samfélagsleg skylda til að gæta hagsmuna allra jafnt.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.6.2015 kl. 18:17
...fyrirgefið prentvilluna, Helle, átti þetta auðvitað að vera, en ekki Elle...
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.6.2015 kl. 19:28
Eru það einhverjir, sem þú getir nafngreint, Magnús, sem falli undir þá skilgreiningu þína, að þeir "ala á hatri gagnvart fólki sem er annarra trúar eða líta öðruvísi út"???
Er þetta t.d. í alvöru líklegt um Framsóknarmenn?
Jón Valur Jensson, 19.6.2015 kl. 20:04
Ég held að sósíalismi sé heimska. Þrálát heimska, og getuleysi til að draga ályktanir.
Sjáðu til, svo maður geri nú heiðarlega tilraun til að koma einhverju viti í kollinn á þér, innflytjendur eru ekki allir af einhverju einu sauðarhúsi. Þeir eru ekki bara svartir múslimar. Þeir eru líka hvítir og kristnir.
Annars er þessi pistill þinn samansúrrað rugl úr öllum áttum.
Sbr þessa meintu þörf Þjóðverja og Svía til að flytja inn vinnuafl. Það er engin þörf á því, því það er vel hægt að flytja vinnuna þar sem fólkið er. Miljónir Tyrkja í Þýskalandi eru því óþarfir.
Það er líka mesta jafnréttið, að auka hagsæld hjá fátæku fólki í Tyrklandi, eða hvar sem það er niðursett, í stað þess að flytja vinnuaflið í evrópsk gettó.
Hilmar (IP-tala skráð) 19.6.2015 kl. 20:14
Sæll Magnús Helgi - sem og aðrir gestir þínir !
Magnús Helgi !
Ég má til: að leiðrétta þig / Þjóðarflokkurinn Danski - getur kallast það nokkurn veginn, að vera lítilsháttar til Hægri, frá miðjunni - fjarri því nógsamlega, samt.
Enn síður: hérlendis / núverandi valdaflokkar eru miðju- moðs spillingar og ÆLU framleiðendur (sbr. hátterni Ásmund ar Einars Daðasonar, fyrir skömmu):: svo, vart getur þú heimfært einhverja Hægrimennzku, upp á ríkjandi öfl hér, Magnús minn.
Mikið óskaplega: áttu margt ólært enn - um villimenningu Múhameðs, síðuhafi góður.
Ekki einungis: að ófénaður Múhameðs, rústaði kyrrlátnm samfélögum Fornkirkjumanna og Andatrúramanna, um gjörvalla Norður- Afríku, sem stórs hluta Vestur- Asíu (núv. Tyrk lands og nágrennis) / heldur: og ekki síður : Persíu Zaraþústra trúarinnar / Indlands Hindúanna / hluta Kína, fyrir utan önnur svæði Suðaustur- Asíu, ekki síður.
Svo - nokkur dæma, séu tiltekin.
Múhameðstrúarmenn: eru svona viðlíka skaðræði og meinvörp, öllum heilbrigðu samfélögum - á sama tíma og : Hindúar / Kristnir menn / Bhúddistar og Shintóistar, geta víðast hvar aðlagast sínum hverjum - eða þá öðrum vandræðalaust, Magnús minn.
Múhameð: var svona viðlíka andstyggðar persóna, sem og þeir Lenín og Stalín - Hitler og Maó, í öllum sínum hryðjuverkum og brjálsemi.
Við eigum EKKI: að umbera Múhameðska - fremur en Kommúnista og Nazista gerpin Magnús Helgi, enda rotinn og ömurlegur lýður þar á ferð, í ÖLLUM skilningi !!!
Burt með þetta pack: suður til Saúdí- Arabíu og nágrennis hennar, þar sem þetta lið á heima, síðhafi góður !!!
Með beztu kveðjum: samt sem áður - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.6.2015 kl. 20:33
Þarna fekkstu nú aldeilis skammtinn þinn, Magnús minn.
En ég held það sé mikið til í þeim orðum Hilmars, að það sé "mesta jafnréttið, að auka hagsæld hjá fátæku fólki í Tyrklandi, eða hvar sem það er niðursett, í stað þess að flytja vinnuaflið í evrópsk gettó."
Norðmenn hafa fundið út, að hver innflytjandi kostar með sinni aðlögun 120 milljónir króna (íslenzkra) að meðaltali. Það er ég handviss um, að fyrir fjórfalt, jafnvel sexfalt lægri upphæð væri hægt að hjálpa sama fólki með bættri aðstöðu og vinnu og til sjálfshjálpar, ef það væri gert í landi viðkomandi eða nágrannalandi (t.d. Sýrlands) þar sem menn ýmist tala sama tungumálið eða eru sömu trúar eða með áþekkan menningargrunn.
Þetta felur í sér, að fyrir sömu heildarupphæð væri hægt að gera fjórfalt eða sexfalt meira gott. Og hvað er svona vitlaust við það, Magnús minn?
Jón Valur Jensson, 19.6.2015 kl. 20:44
Sælir - á ný !
Og nú: skömmu eftir Kvöldsetur, varar félagi minn, arftaki Rúriks Hersis (862 - 879) stofnanda Garðaríkis (Rússlands Miðaldanna):: Vladimír Vladimírovich Pútín Svía að verðugu, við að ganga stríðsglæpa maskínu Vesturlanda: NATÓ á hönd.
Svíar eru jú: að gæla við nánari tengzl við Pentagón Obama´s sem og NATÓ Stoltenbergs, þrátt fyrir löngu vitaða aðkomu þessarra battería þeirra, að undanfara og framþróun Úkraínska innanlands stríðsins - alveg burt séð frá, hvaða afleiðingar kunni að hafa, fyrir Heimsfriðinn.
Magnús Helgi !
Í því sambandi: m.a., vil ég minna þig á það þýðingarmikla hlutverk Rússa, sem þeir tókust á hendur, að varðveita arfleifð Austur- Rómverska ríkisins frá 15. öldinni, þegar Konstantínópel féll í hendur Tyrkja - arfleifð: sem ekki má undir neinum kringumstæðum glatazt / og sem betur fer:: hverfandi líkur á, þar sem Rússar njóta stuðnings nokkurra annarra Evrópuríkja (utan ESB) - sem og fjölda Asíu / Afríku, sem og Ameríkuríkja, ekki síður.
Hættulegastir veraldarfriðnum í dag: eru : Múhameðskar óþjóðir / sem og NATÓ-ESB samsteypan, síðuhafi knái.
Hafi það: verið á leið framhjá þér sú vitneskjan, Magnús Helgi - sem og öðrum dyggum áhangendum ESB skrifræðis Skrímslisins.
Hinar sömu kveðjur - sem síðustu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.6.2015 kl. 22:53
Komið þið sæl og blessuð - vildi ég sagt hafa !
Afsakaðu margfaldlega: Anna Sigríður - ég mundi ekki eftir þinni aðkomu, að þessarri umræðu.
Bið forláts á ný: Anna, mín gamalgróna fornvinkona, hér á spjallsvæðinu.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.6.2015 kl. 23:01
Maður þarf að skrifa svona blogg öðru hverju! Alveg eins og maður ýti á takka hjá sumum
Magnús Helgi Björgvinsson, 20.6.2015 kl. 00:15
Hver heilsar mönnum jafn-innvirðulega og hann Óskar Helgi? "Síðuhafi góður ... Síðuhafi knái"!
Jón Valur Jensson, 20.6.2015 kl. 01:48
Að vera kristinn er að trúa á Jésú Krist og upprisu hans Magnús. Við getum aldrei breytt eins og hann,því miður. Ég gríp atgeir þinn á lofti og sendi hann rakleiðis til baka,þar á hann heima í hausnum á þér.Annað þarf ég ekki að segj,því hér hafa menn (muna konur eru það líka),gert öllu sem ég hefði sagt viljað góð skil.
Helga Kristjánsdóttir, 20.6.2015 kl. 02:27
Það er dálítið kómískt að það er í draumalöndum Samfylkingarinnar: Danmörku og Svíðþjóð þar sem anti-innflytjendaflokkar hafa ná 20%+ fylgi í kosningum.
Á meðan á "spillta rasíska" Íslandi er ekki einu sinni til flokkur sem er með anti-innflytjendamál á stefnuskránni sinni!
Kalli (IP-tala skráð) 20.6.2015 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.