Leita í fréttum mbl.is

Sjávarútvegsráðherra tekinn á beinið kosningafundi Kastljóss á Vesturlandi.

Það var hin besta skemmtun að sjá Grétar Össur og fleiri gera stólpa grín að Einari K Guðfinnssyni. Það var ekki laust við að manni sýndist fjúka í Einar á köflum.

Össur nefndi t.d. ýsukvóta sem ekki hefur verið fullveiddur síðustu ár og spurð afhverju ekki væri gefin frjálsveiði í hann. Hann svaraði sér sjálfur með þvi að það væru í raun bankarnri sem réðu því að kvótakerfinu væri haldið á öllum fisktegundum. Bankarnir lána og eiga veð í öllum kvótanum og væru þvi ekki sáttir við að missa veð í honum.

Grétar Mar kom náttúrulega hokinn af reynslu af veiðum og raka Einar bara oft á gat og fram í köllinn hans voru skemmtileg þó það hafi kannski ekki verði kurteist.

Furðulega að hafa Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra sem fulltrúa framsóknar í þessu máli sem skiptir Vestfirðinga og Vestlendinga miklu.


mbl.is Skorað á ráðherra að auka þorskkvótann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband