Fimmtudagur, 25. júní 2015
Kópavogsbúar athugið!
Það er ýmislegt sem er að gerast í bænum ykkar sem vert er að skoða!
Mér er efst í huga að allt í einu núna í júní á að rjúka í að versla 3 hæðir í Norðurturninum sem hefur verið öllum til ama frá því að byggingin hófst.
En það sem vekur mér furðu er leyndin sem hefur verið á bak við þessa vinnu. Lætin sem voru á síðasta bæjarstjórnafundi m.a. að okkur var ekkert kynntir neinir valkosti sem og að engin bæjarbúi var spurður.
Og af því að bæjarstjórn frestaði að taka ákvörðun um þetta mál á síðasta fundi þá tók bæjarstjóri sig til og sleppti því að bæjarstjórn fengi sumarfrí eins og hefur alltaf verið.
Þetta offors í honum vekur grunsemdir að málið sé komið lengra en hann sagði, að eitthvað búi að baki annað en hagsmunir bæjarins. Maður fær svona ónotatilfinningu.
Á vef bæjarins er hægt að lesa skýrslu Mannvits sem var unnin fyrir bæinn og vekur það furðu að þar telur Mannvit sig geta áætlað söluverð Fannborgar upp á rúmar 1.100 milljónir og svo kaupverð í Norðurturni upp á 1450 milljónir. Sem líka er skrítið þar sem að bæjarstjóri sagði að hann væri að óska eftir leyfi bæjarstjórnar til að ganga til samninga um kaupin. Þetta eru óvenju nákvæmar tölur í ljósi þess að hann sagðist ekki vita hvað verðið yrði og heldur um söluvirði Fannborgar.
Eins eru í skýrslunni rök sem halda varla vatni í ljósi þess að Ármann sagði að ekki yrði ljóst hvað yrði byggt í Fannborg. En í máli Ármanns kom fram að væntur ávinningu af því að fólk mundi flytja í Fannborg í íbúðir þar væru upp undir 2 milljarðar. Því þar mundi flytja fólk sem borgaði útsvar og bætti nýtingu á skólum og götum bæjarins. Þetta er náttúrulega út í hött! Nema að hann sé sérstaklega búinn að semja við einhvern sem kemur til með að fá Fannborg.
Ef fólk veit það ekki var Félagsheimili Kópavogs í Fannborg og Kópavogbíó var í á sínum tíma byggt fyrir fé sem bæjarbúa söfnuðu fyrir á sínum tíma. Þetta hús var byggt um 1960. Mér sýnist að menn tali nú um að rífa það skv. þessu. Helst röksemd fyrir nýju húsnæði er að það gæti kostað 2 til 300 milljónir að gera það upp núna. M.a. efsta hæðin úr sér gengin.
Það er líka furðulegt að nú telur bærin sig geta komist af með 1000 fm. minna húsnæði en það notar í dag. Þá er ákaft vísað í nýju tískuna að hafa opin rími þar sem starfsfólki er raðað á bása eða starfsstöðvar í opnu rími. Sem ég held að sér stórlega ofmetin hugmynd þó að sumstaðar eigi hún við í smærri hópum.
Þá vekur furðu að bærinn skuli ætla sér í turn í verslunarmiðstöð þar sem óskyld starfssemi verður á 12 hæðum en bærin með 3 hæðir og því erfitt um að stækka við sig ef að útreikningar um stærðarþörf standast ekki og eins til að mæta aukinni þjónustu þegar bæjarbúum fjölgar.
Þá kemur fram í þessari skýrslu að umtalsvert pláss megi spara með minni geymslum. Bíddu í hvað hafa þær þá verið notaðar.
Þá er athyglisvert að lögð er rík áhersla á að starfsfólk fái sturtur og búningsklefa svo það geti hjólað í vinnuna. Og svo heppilega vill til að það er í Norðturninum í einhverjum kjallara.
Nú svo er jú Kópavogur með skuldugustu sveitarfélögum landsins og ef það er satt að engir leynisamninga um sölu bygginga í Fannborg séu á borðinu þá veit bærinn ekki hvort að þær seljast eða hvað fæst fyrir þær. Í þessari tillögu sem var frestað á síðasta bæjarstjórnafundi var verið að biðja um heimild til að gefa út skuldabréf upp á 1,5 milljarð til þessar kaupa. Sem er svo aftur furðulegt ef að bærinn reiknar á sama tíma að fá nærri 1,2 milljarða fyrir Fannborg.
Maður hefur nú síðustu daga heyrt gróusögur um hugsanlegar skýringar á þessum kaupum!
En aðallega fer það í tugarnar á mér að okkur er ekkert kynnt þetta mál. Og annar fulltrúi Bjartrar Framtíðar talaði á bæjarstjórnafundi að þetta mál væri aðallega milli meirihlutans og bæjarstarfsmanna! Almenningi í Kópavogi kæmi þetta bara ekkert við.
Það eru 3 möguleikar í stöðunni. Gera upp þessi 3 hús sem bæjarskrifstofur eru í! Það gæti kostað skildinginn en hugsanlega hægt að gera það í ákveðnum skrefum. Nú eða byggja nýtt húsnæði sem væri þá klæðskera sniðið fyrir bæinn. Nú eða kaupa húsnæði! Og hugsanlega í þessum turni en þá þarf að tryggja að þetta sé ekki eitt enn leynimakk milli sjálfstæðismanna og einhverja vina þeirra. Það ganga einhverjar grousögur en þær eru óstaðfestar og ekki víst að það sé fótur fyrir þeim.
Eins vekur það furðu ef að meirihlut bæjarstjórnar ætlar að ákveða hvað á að koma í staðinn í Fannborg án þess að spyrja Kópavogsbúa sjálfa að því.
En aðallega vill ég svona hugmyndir séu kynntar okkur almennilega kostir þeirra og gallar og svona sé ekki látið leka í litla frétt í Kópavogsblaðið í febrúar og það sé bara látið duga.
Skýrsluna frá Mannviti má sjá hér
Hér er hægt að sjá upplýsinga um Norðurturnin í Smáralindinni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús! Hvað þýðir "að versla hæð"? Ef einhver opnar verzlun, eða opnar búð, þá fara menn ekki inn í búðina til að "búða", eða hvað? Og ef menn fara inn í verzlun þá verzla menn ekki! Bæði í búðum og verzlunum, KAUPA viðskiptavinir, en eigandinn SELUR. Aftur á mót er hægt að segja: Hann verzlar með potta og pönnur! eða hann verzlar með bækur og tímarit! í merkingunni: Hann hefur atvinnu af því að selja potta og pönnur eða bækur og tímarit. Hvernig væri nú að leggja þetta á minnið?
Annars er efni greinarinnar athyglisvert. Hafðu þökk fyrir ábendingarnar
Sigurður Oddgeirsson (IP-tala skráð) 25.6.2015 kl. 04:55
Þú ferð inn i fasteignasöku og verslar þér, kaupir þér, festir kaup á og svo framvegis. Menn versla sér bíl, kaupa bíla og svo framvegis.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.6.2015 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.