Leita í fréttum mbl.is

Framsókn ćtti ađ skammast sín!

Eftirfarandi frétt af www.visir.is segir meira en margt annađ um áherslur sem ţessi ríksstjórn hefur haft upp síđustu 3 kjörtímabil. Ţađ hefur veriđ varađ viđ og rćtt um ástand í málaflokki barna međ geđrćn vandamál í áratugi og nefnd eftir nefnd fjallađ um máliđ en lausnir alltaf dregnar á langinn. Og nú í dag eru met biđlistar eftir međferđ á BUGL:

Fréttablađiđ, 20. apr. 2007 23:18


Metbiđlistar á BUGL

"Ţetta er lengsti biđlisti sem ég man eftir, og hef ég veriđ ţarna í um tíu ár," segir Ólafur Ó. Guđmundsson, yfirlćknir á Barna- og unglingageđdeild Landspítalans (BUGL).

Um 170 börn bíđa eftir ađ fá hjálp á BUGL. Međalbiđtími ţeirra sem ekki eru talin ţurfa á bráđaţjónustu ađ halda er eitt og hálft ár, samkvćmt Ólafi.

Ólafur segir biđlistann hafa lengst meira síđastliđiđ ár en árin á undan. Plássum hafi auk ţess fćkkađ úr 21 í sautján frá árinu 2004. Álag á starfsmönnum deildarinnar sé mikiđ og fjöldi af reyndu fólki hafi horfiđ frá störfum ţess vegna. "Ţađ tekur á ađ sinna börnum sem eiga í miklum vanda, oft í sjálfsvígshćttu. Viđ höfum reynt eins og viđ getum ađ halda bráđaţjónustunni óskertri. Hins vegar höfum viđ ekki getađ tekiđ börn á biđlistum inn frá ţví um áramót, nema málin hafi orđiđ ţeim mun alvarlegri," segir Ólafur. Bráđatilvik segir hann flokkuđ samkvćmt reglum deildarinnar, í ţeim tilvikum séu einkennin oft upp á líf og dauđa.
"Ţetta ţýđir ađ veikum börnum og fjölskyldum ţeirra er haldiđ í gíslingu í langan tíma," segir Margrét Ómarsdóttir, móđir og stjórnarmađur Barnageđs. (www.visir.is )

Einnig stendur ţarna

Margrét segir eina af ástćđunum fyrir ţví hvernig málin hafa ţróast vera ađ međferđartími barnanna hefur lengst. "Mörg börn ţarna inni eru stopp, framhaldsúrrćđin eru engin en ekki er hćgt ađ útskrifa," segir hún. Venjulega sé miđađ viđ ađ börn séu ekki lengur en sex vikur innlögđ á BUGL. Stađan nú sé hins vegar sú ađ mörg börn hafi dvalist ţar í sex til átta mánuđi.

"Okkur vantar fjármagn, Landspítalinn bendir á heilbrigđisráđuneytiđ, ţađ bendir svo á fjármálaráđuneytiđ en lítiđ fćst ađ gert," segir Ólafur.  (www.visir.is )


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband