Leita í fréttum mbl.is

Skoðunarkönnun Fréttablaðsins - Gefur hún rétta mynd?

Í dag birtist skoðanakönnun Fréttablaðsins um fylgi flokkanna. Í raun ekkert um hana að segja nema að hún gefur í skyn að ríkisstjórnin haldi völdum. En þegar maður skoðar á hvaða forsendum hún er byggð þá verður að skoða hana með varúð.

untitledÞað verður að líta til þess að úrtakið er 800 manns. 502 svara og 361 taka afstöðu. Það eru því um 361 sem raunverulega svara og því eru vikmörk stór og verður að skoða hana sem slíka.  Þannig gæti flokkur sem fær 40% verið raunverulega með 35 til 45% og því er þessi þingmannfjöldi ekki byggður á neinum raunveruleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband