Leita í fréttum mbl.is

Ţetta kalla ég undirbúning ađ bónorđi um áframhaldandi samstarf

Var ađ lesa viđtal vi Jón Sigurđsson á www.visir.is og ţeir sem héldu ađ Framsókn vćri alveg óbundin í ţessu kosningum og vildi kannski prófa ađra möguleika ćttu ađ kíkja á ţetta:

Eruđ ţiđ međ ţessum málflutningi ađ bođa ţađ sem ykkar fyrsta kost ađ halda áfram samstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn ađ loknum kosningum, komi sú stađa til greina?

„Viđ göngum óbundin til kosninga og gefum ekki fram skilabođ um annađ. Samstarfiđ viđ Sjálfstćđis­flokkinn hefur gengiđ vel og ađ ţví leytinu til er ekki óeđlilegt ađ viđ lítum međ opnum hug til áframhaldandi samstarfs. Ég tel ađ Framsóknarflokkurinn ţurfi ađ fá skýr skilabođ um ţađ frá kjósendum ađ eftir kröftum hans sé óskađ í ríkisstjórn. Ótímabćrt er ađ vera međ yfirlýsingar um óska ríkisstjórnarsamstarf núna ţví ađ ríkisstjórnin tekur á sig mynd út frá vilja fólksins, sem endurspeglast í kosningunum 12. maí."

Sjálfstćđismenn vilja komast í heilbrigđisráđuneytiđ, eins og Geir H. Haarde forsćtisráđherra talađi um á landsfundi flokksins fyrir skemmstu. Ef áframhald verđur á samstarfi, kemur til greina ađ gefa ţetta umfangsmesta ráđuneyti stjórnsýslunnar eftir?

„Ég tek ţessum hugmyndum ekki illa, en ţetta eru hugmyndir og ekkert annađ. Ég skil vel ađ sjálfstćđismenn vilji ná yfirráđum í ráđuneytum ţar sem viđ erum, líkt og viđ viljum komast ađ í ráđuneytum ţar sem ţeir eru viđ völd. Ţađ er sjálfsagt mál og eđlilegt ađ rćđa um ţessi mál. En verkaskipting er verkefni sem leysa ţarf ađ kosningum loknum, og ég er ekki í nokkrum vafa um ađ ţađ er hćgt ađ gera í sátt og samlyndi."
                                                                                                      ( www.visir.is )

Ţetta les ég sem dulbúin skilabođ til Sjálfstćđismanna um ađ Framsókn sé nćrri ţví tilbúin ađ samţykkja allt sem ţeir vilja ef ţeir fá ađ vera áfram í stjórn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson


Sem kjósandi Framsóknar Magnús kemur EKKERT annađ til greina
en núverandi stjórnarsamstarf, og vísa til bloggssíđu minnar í dag.
Hryllir viđ ÖLLU vinstrisinnuđu afturhaldi, sbr kommanir í Vinstri-
grćnum og ESB-sinnananir í Samfylkingunni.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.4.2007 kl. 00:56

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţađ eru nú margir flokksmenn ţínir sem hamra orđiđ á ţví ađ ţiđ séuđ í raun vinstriflokkur. Ţar sem löggur áherslu á :

"Framsóknarflokkurinn er frjálslyndur félagshyggjuflokkur sem vinnur ađ stöđugum umbótum á samfélaginu og lausn sameiginlegra viđfangsefna ţjóđfélagsins á grunni samvinnu og jafnađar.  Hann stendur vörđ um stjórnarfarslegt, efnahagslegt og menningarlegt sjálfstćđi Íslendinga, byggt á lýđrćđi, ţingrćđi og réttaröryggi. Framsóknarstefnan setur manninn og velferđ hans í öndvegi. "

Ţetta er tekiđ af heimsíđu flokksins. Ţví held ég ađ ţú sért stundum ađ hatast út í flokkinn ţinn ţegar ţú vinstrisinnađ afturhald og öll ţau fínu orđ. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 26.4.2007 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband