Leita í fréttum mbl.is

Á að reka bæjarfélög með dúndrandi hagnaði?

Hef verið að velta þessu fyrir mér síðan í gær þegar að bæjarfélagið mitt tilkynnti met hagnað. Er bæjarfélagið ekki í raun eitthvað batterí sem er komið á til að annast um hagsmuni og þarfir þeirra sem þar búa? Er þá ekki eðlilegt að þegar að vel árar þá séu gjöld í kjölfarið lækkuð? Er svona hagnað rétt að nota í byggingar á óperuhúsum eða öðrum áhugamálum þess sem stjórnar bænum?

Reyndar er þessi hagnður mest til kominn vegna sölu á lóðum og byggingarrétti þannig að svona tölur koma ekki reglulega inn en samt þegar bær hreykir sér af 4 milljarða hagnaði en leggur samt eins há gjöld á bæjarbúa eins og raunin er þá er spurning hver er að græða og blæða fyrir þennan hagnað.

Frétt af mbl.is

  4,3 milljarða afgangur af rekstri Kópavogsbæjar
Innlent | mbl.is | 25.4.2007 | 9:57
Kópavogur. Um 4,3 milljarða króna afgangur varð af rekstri Kópavogsbæjar samkvæmt ársreikningi, sem tekinn var til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Er það rúmlega 1,9 milljaða betri niðurstaða en endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir.


mbl.is 4,3 milljarða afgangur af rekstri Kópavogsbæjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband