Leita í fréttum mbl.is

Hvað laun hefur stjórnarformaður Landsvirkjunar?

Getur einhver frætt mig á því hvort að stjórnarformaður Landsvirkjunar er starfandi stjórnarformaður eða hvort að hann fær bara laun fyrir stjórnarfundi?  Og ef þetta er fullt starf hvað Landsvirkjun hefur að gera við bæði starfandi forstjóra og stjórnarformann? Og getur einhver sagt mér hversu mikil laun stjórnarformaður Landsvirkjunar hefur?

Frétt af mbl.is

  Páll Magnússon stjórnarformaður Landsvirkjunar
Innlent | mbl.is | 26.4.2007 | 15:08
Jóhannes Geir og Páll heilsast á aðalfundi Landsvirkjunar í dag. Páll Magnússon, bæjarritari í Kópavogi, var í dag kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar í dag og Valur Valsson, fyrrverandi bankastjóri, var kjörinn varaformaður. Jóhannes Geir Sigurgeirsson fór úr stjórn Landsvirkjunar á aðalfundi fyrirtækisins í dag. Sagði hann á fundinum að hann hefði getað hugsað sér að sitja í stjórninni í eitt ár í viðbót og fylgja Kárahnjúkaverkefninu eftir fram yfir gangsetningu virkjunarinnar síðar á þessu ári en af því hefði ekki orðið.


mbl.is Páll Magnússon stjórnarformaður Landsvirkjunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband