Leita í fréttum mbl.is

Svo ćtlum viđ ađ reisa hátćknisjúkrahús en getum nú ekki rekiđ ţađ gamla.

Ţetta eru nú eitt af ţví sem fólk ćtti ađ hugsa til áđur en ţađ setur x viđ B í maí. Framsóknarflokkurinn hefur fariđ međ ţetta ráđuneyti í 12 ár og stađan hefur veriđ svona nćr allan tíman. Fjárveitingar alltaf skornar niđur í fjárlögum ţó ađ allir viti ađ sú ţjónusta sem viđ ćtlumst til af sjúkarhúsinu er alltaf ađ aukast. Og ţví eru flest öll ár mörkuđ af ţví ađ ríkiđ er ađ senda smá summur á haustin og á aukafjárlögum en samt aldrei nóg ţannig ađ rekstrarhalli fylgir međ í byrjun nćsta árs.

Ţetta er alfariđ á ábyrgđ Framsóknar. Ţađ ţýđir ekki ađ benda á Sjálfstćđisflokkinn ţví ađ ef framsókn var óánćgđ međ fjárveitingar og fjárheimildir frá fjármálaráđuneytinu ţá bar ţeim ađ slíta stjórn eđa ađ heilbrigđisráđherra bar ađ segja af sér ţar sem hann gat ekki tryggt LSH nćgjanlegt fjármagn til ađ sinna skildum sínum

Frétt af mbl.is

  Fjárveitingar til LSH í engum takti viđ ţróun eftirspurnar eftir ţjónustu
Innlent | mbl.is | 26.4.2007 | 18:56
Frá ársfundi Landspítala háskólasjúkrahúss í dag. Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvćmdastjóri fjárreiđna og upplýsinga á Landspítalanum, sagđi á ársfundi sjúkrahússins í dag, ađ hún teldi fjárveitingar til spítalans á undanförnum árum vera í engum takti viđ ţróun eftirspurnar eftir ţjónustu hans. Sú eftirspurnar ćtti eftir ađ aukast á nćstu árum, m.a. vegna ţróun sjúkdóma og fjölgun aldrađra


mbl.is Fjárveitingar til LSH í engum takti viđ ţróun eftirspurnar eftir ţjónustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband