Leita í fréttum mbl.is

Þessar kannanir eru hálf skrýtnar

Hvað hefur framsókn t.d. gert í síðustu viku sem eykur fylgi hans. En svona ef maður pælir í þessum könnunum þá er nær hún bara til 23. apríl sem var síðasti mánudagu  Og eftir það hefur eftirfarandi gerst:

  • Landspítalinn sendir út neyðarkall. Reksturinn þar kominn í bullandi erfiðleika
  • Páll Magnússon ráðinn í Landsvirkjun og ekki samkomulag um það í Framsókn
  • Jónina og tengdadóttirin
  • Barna og unglinga geðdeild í bullandi vandræðum og langir biðlistar.

Þannig að það kæmi mér mjög á óvart að framsókn ætti eftir að hækka meira í næstu könnun. Ég trúi ekki að fólk sé að kaupa þessar auglýsingar með honum Jóni Sig. 426973A

Eins þá skil ég ekki þessar sveiflur á fylgi milli Vg og Samfylkingar því að það er ekkert í þessari viku sem könnunin stóð yfir sem skýrir það.  Fer að halda að það náist illa í ákveðna kjósendahópa sumar vikurnar þannig að þessvegna séu þessarsveiflur

Síðan er skrítið að birta niðurstöður ekki fyrr en á föstudagi þegar könnuninni líkur á mánudeg. Við erum ekki að fá stöðuna eins og hún er í dag.

  

  

Frétt af mbl.is

  Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikið
Innlent | mbl.is | 27.4.2007 | 19:11
Mynd 426973 Fylgi Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs er jafnmikið, eða 21,2%, samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem Capacent Gallup hefur gert fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 39,1%, Framsóknarflokksins 10%, Frjálslynda flokksins 5,7%, Íslandshreyfingarinnar 2,3% og Baráttusamtakanna 0,6%.

 


mbl.is Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Jónína er góð kona og hugsar vel um sína fjölskyldu.  Ég væri alveg til í að eiga svona mömmu.  Ört vaxandi fyrrverandi Sjálfstæðismaður laus til ættleiðingar.

Björn Heiðdal, 27.4.2007 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband