Leita í fréttum mbl.is

Vinnubrögđ Allsherjarnefndar!

Ţetta mál međ afgreiđslu Allsherjarnefndar á umsóknum um íslenskan ríkisborgararétt kemur held ég til međ ađ skapa umrćđur um störf ţessarar nefndar og ţví hvort ađ hún hafi í störfum sínum gćtt jafnrćđis. Var ađ lesa grein í Fréttablađinu eftir Falasteen Abu Libdeh En hún segir m.a. í greininni:

Hingađ var gott ađ koma, ţó ţađ skuli engum detta í hug ađ Ísland hafi veriđ hluti af framtíđar­draumum sextán ára unglings frá Palestínu. Koma mín hingađ var liđur í ţeirri viđleitni móđur minnar ađ reyna ađ finna okkur börnunum öruggt umhverfi til ađ búa í.

Eftir ađ hafa veriđ hluti af íslensku samfélagi í ţrjú ár, veriđ viđ nám, eignast barn og starfađ á íslenskum vinnumarkađi fannst mér tímabćrt ađ sćkja um ađ öđlast í fyrsta sinn á ćvinni ţann rétt sem fylgir ţví ađ tilheyra sjálfstćđu ríki – ađ fá raunverulegt ríkisfang.

Ţrátt fyrir ađ ţađ vćri fullljóst ađ ég vćri komin hingađ til ađ vera, ţrátt fyrir ađ hafa lćrt tungumáliđ, ţrátt fyrir ađ ég vćri farin ađ gefa íslenska ríkinu hlutdeild í tekjum mínum og ţrátt fyrir ađ ég vćri orđin móđir, ţá sá allsherjarnefnd ástćđu til ađ hafna ósk minni um ađ gerast íslenskur ríkisborgari. Einu rökin sem lögđ voru til grundvallar ákvörđun nefndarinnar voru ţau ađ ég vćri ekki búin ađ búa hér í full sjö ár.

Lucia Celeste Molina Sierra er án efa hin álitlegasta tengdadóttir og eflaust hefur hún sínar forsendur fyrir ţeirri ákvörđun sinni ađ sćkja um íslenskt ríkisfang en mér finnst ađ bćđi ég og ađrir sem hafa gengiđ í gegnum ţá reynslu á undanförnum árum ađ ţurfa ađ leggjast á hnén og biđja um ađ fá ađ tilheyra ţessu samfélagi og vera hafnađ, eigi skiliđ frekari útskýringar.

Ţetta vekur náttúrulega spurningar um afgreiđslu ţessarar nefndar og hversu vönduđ vinnubrögđ hennar eru. Fólk man ekki eftir ástćđum fyrir ađ ein umsókn er samţykkt en öđrum hafnađ. Spurning hvort ađ ţessir ţingmenn séu ađ valda starfi sínu? Hér býr fullt af fólki sem hefur veriđ látiđ bíđa í 7 ár eftir ađ verđa íslenskir ríkisborgarar og annađ fólk hefur ţá vćntanlega jafnvel hrakist héđan. Ţetta verđur náttúrulega ađ laga. Og ţađ verđur ađ vinna ađ nýjum starfsreglum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţarna finnst mér ţú Magnús málefnalegur og á réttri braut boriđ saman viđ Helga Seljan fréttamann. Auđvitađ á og átti hann ađ beina spjótum
sínum ađ Allsherjarnefnd en ekki ađ hefja pólitíska ađför ađ Jónínu
Bjartmarz sem HVERGI kom nálagt ákvörđun Allsherjarnefndar í
tilteknu máli. Vísa annars  til bloggs míns um frekari skrif mín um ţetta 
mál.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.4.2007 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband