Leita í fréttum mbl.is

Framkoma sjálfstæðismann gagnvart forseta Íslands er fyrir neðan allar hellur

Var að lesa þessa klausu á blogginu hennar Ástu Muller. Hún er þarna að halda áfram umræðunni um Reykjavíkurbréf Moggans.

Hitt atriðið í Reykjavíkurbréfinu varðar hugsanlega virka íhlutun forseta Íslands í stjórnarmyndun, sem er áhyggjuefni og ógnun við lýðræðið í landinu.  Það er mikilvægt að allt frumkvæði í stjórnarmyndun verði á höndum forystumanna flokkanna, án afskipta og íhlutunar forsetans.

Mér finnst fyrir neðan allar hellur að Alþingismenn setji hér einhverjar nýjar reglur sem stangast á við stjórnarskrá. Það er forseti sem fær flokkum eða forystumönnum þeirra umboð til þess að mynda stjórn. Og ég man að hér áður þurftu nokkrir stundum að fá að spreyta sig á því eftir kosninar. Það er forsetans að vinna að því að koma hér á starfshæfri stjórn enn ekki einhverja Sjálfstæðismanna. Þá hafa þeir í gegnum tíðinna síðan að þeirra maður tapaði fyrir Ólafi talað þetta embætti niður og það jafnvel forsetisráðherra þáverandi. Þetta er óvirðing við stjórnarskrá og þjóðina og á ekki að þola þeim sem svo tala.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband