Leita í fréttum mbl.is

Ansi krassandi lýsing á ástandi Framsóknar

Las eftirfarandi á blogginu Bæjarslúðrinu hans Björgvins Vals. Hann er ekki að skafa af því:

Hræ

posted Thursday, 3 May 2007

Framsóknarflokkurinn er þessa dagana eins og rolla sem orðið hefur úti uppi á fjöllum og liggur rotnandi fyrir hunda og manna fótum.  Enn má greina að þarna sé sauður en holdið er löngu rotið, eftir liggja skinin beinin og við vitum að næst þegar við eigum leið um, verða þau líka horfin.

Það vantar allt kjöt á beinin hjá Framsókn, hverju laginu af öðru er svift burtu og sýkt innihaldið blasir við.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband