Leita í fréttum mbl.is

Íslenskir kjósendur furðulegt fyrirbæri.

Það er með ólíkindum hverning fylgið virðist sveiflast til og frá Vg skv. þessu könnunum. Maður sér ekkert sem hefur gerst á þessari viku sem liðin er frá síðustu könnun sem réttlætir þessa sveiflu. Á mánuði hefur fylgið dottið um hva svona 7 til 8%. Og ekki hefur það farið til Íslandshreyfingar, þannig að maður hýtur að álykta sem svo að þar sem að fólk sé búið að gleyma umhverfismálum aftur. Og vaknar svo eftir ár og skilur ekkert í sér að hafa kosið þessa stjórn Sjálfstæðis og Framsóknar yfir sig aftur. Eins þá virðast þjóðin vera búin að gleyma stríði öryrkja og ellilífeyrisþega fyrir mannsæmandi kjörum. Það væri kannski holt fyrir fólk að ýmynda sér hverning ástandið væri hér ef að ríkið hefði ekki verið barið til samninga oft og iðulega hér á síðustu árum. Af því ætti fólk að vita að allar aðgerðir til bæta hag þeirra sem minna mega sín verða ekki af frumkæði þessara tveggja flokka. Það verður allt logandi hér í kjaradeilum á næsta ári til að reyna að bæta kjör þeirra sem lægst fá launin ef þessi stjórn heldur áfram. Eins þá veldur þennslan því að erfitt verður að ráða í störf í skólum og leikskólum.

En að öðru ég er sáttur við að minn flokkur er á uppleið.

 

Kosn.2003

27.apr

4.maí

 

%

menn

%

menn

%

menn 

B-listi

18

12

10

6

10

6

D-listi

34

22

39

26

40

27

F-listi

7

4

6

3

6

3

I-listi

-

-

2

0

3

0

S-listi

31

20

21

14

24

15

V-listi

9

5

21

14

18

12

Þessi færsla hefur aldrei verið vistuð

Frétt af mbl.is

  Samfylkingin aftur fram úr VG
Innlent | Morgunblaðið | 4.5.2007 | 5:30
Mynd 427357 Ný könnun Capacent Gallup sýnir litlar breytingar á fylgi flokkanna á landsvísu miðað við síðustu könnun 28. apríl að því undanskildu að Samfylkingin er á ný orðin talsvert stærri en Vinstrihreyfingin - grænt framboð. Stjórnarflokkarnir halda meirihluta á þingi ef könnunin gengur eftir.

mbl.is Samfylkingin aftur fram úr VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband