Mánudagur, 7. maí 2007
Ţađ er alveg makalaust ađ Björn Bjarnason komist upp međ svona mannaráđningar.
Var ađ heyra ţessa frétt sem fylgir hér á www.ruv.is . Björn hefur nú ţegar ráđiđ Ólaf Börk frćnda Davíđssem hćstaréttadómara sem og Jón Steinar , Haraldur Johannessen var skipađur Ríkislögreglustjóri. Og nú er ţađ ţetta:
Fyrst birt: 07.05.2007 19:06Síđast uppfćrt: 07.05.2007 21:52Ađstođarríkislögreglustjóraembćtti lítiđ auglýst
Ađeins einn umsćkjandi sótti um stöđu ađstođarríkislögreglustjóra, nćstćđstu stöđu lögreglunnar í landinu. Stađan var auglýst í vefútgáfu Lögbirtingarblađsins. Framkvćmdastjóri Landssambands lögreglumanna segir ţađ furđu sćta ađ fleiri hafi ekki sótt um og telur ađ slíkar auglýsingar eigi ađ birta sem víđast.Dómsmálaráđuneytiđ auglýsti embćtti ađstođarríkislögreglustjóra laust til umsóknar í vefútgáfu Lögbirtingablađsins 20.apríl. bls 1002 Umsóknarfrestur rann út 4. Maí, síđastliđinn föstudag en ţann dag birtist auglýsingin í prentuđu útgáfu blađsins. Sá eini sem sótti um stöđuna var Páll Winkel lögfrćđingur en hann hefur síđustu vikur stýrt stjórnsýslusviđi ríkislögreglustjóra en var áđur framkvćmdastjóri Landssambands lögreglumanna.
Í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins segir ađ laust embćtti skuli auglýsa í Lögbirtingablađinu. Hins vegar er algengt ađ embćtti á vegum ríkisins séu auglýst víđar. Lögreglumenn sem fréttastofa Sjónvarps rćddi viđ segjast margir ekki skilja hvers vegna stađan var ekki auglýst á vef lögreglunnar eđa á starfatorgi. Ţađ er dómsmálaráđherra sem skipar í stöđuna til fimm ára. Björn Bjarnason dómsmálaráđherra sagđi í dag ađ Lögbirtingarblađiđ vćri mjög fínn vettvangur til ađ auglýsa lausar stöđur og hefđi reynst ágćtlega. Steinar Adolfsson framkvćmdastjóri Landssambands lögreglumanna segir ađ slíkar auglýsingar eigi ađ birta víđa. Nokkrir lögmenn og lögreglumenn sem rćtt var viđ í dag höfđu ekki séđ auglýsinguna og ţótti miđur.
Dómsmálaráđuneytiđ hefur ítrekađ vikiđ sér undan reglum um auglýsingar á lausum störfum segir Halldóra Friđjónsdóttir, formađur BHM. Ráđuneytiđ hefđi átt ađ auglýsa stöđu ađstođarríkislögreglustjóra víđar en í Lögbirtingablađinu. Í reglum fjármálaráđuneytisins um auglýsingar á lausum störfum í opinbera geiranum kemur skýrt fram ađ auglýsing ţurfi ađ birtast á sérstöku vefsvćđi um laus störf hjá ríkinu. Auk ţess ţurfi auglýsing ađ birtist a.m.k. einu sinni í dagblađi sem gefiđ er út á landsvísu.
Bendi líka á ţađ sem Pétur Gunnarsson segir um ţetta mál:
Eini mađurinn, sem vissi af auglýsingunni og sótti um í tćka tíđ, er mér sagt ađ sé sonur ritara dómsmálaráđherra.
Sá heitir Páll Winkel og er nýtekinn viđ starfi hjá Ríkislögreglustjóra en var áđur framkvćmdastjóri Landssambands lögreglumanna. Páll er líklega ţekktastur fyrir grein sem hann birti 3. febrúar sl. í Morgunblađinu undir fyrirsögninni Hvenćr brýtur mađur lög? en ţar hjólađi hann í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur vegna Baugsmálsins og sagđi međal annars: "Ţađ er athyglisvert ađ greina röksemdafćrslu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sem haldiđ hefur ţví fram og síđast nú á dögunum ađ ákćruvaldiđ sé "handbendi" Sjálfstćđisflokksins."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
- Augnablik - sćki gögn...
DV
- Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.