Fimmtudagur, 10. maí 2007
"Kosningavíxlarnir" nokkuð margir að þessu sinni.
Eftirfarandi listi er fenginn af Silfri Egils og er víst tekinn saman af fólkinu í Íslandi í dag:
1. Nýr samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra undirrita samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar á Íslandi. Samningurinn til 6 ára og kostnaður amk. kr. 19.635.000.000,- vísitölutryggt (um 25 mia framreiknað).
Samningurinn á Word-formi (56 KB): Samningur um starfsskilyrði
sauðfjárræktar
http://www.landbunadarraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/814
11.1.2007
2. Samningur um kennslu og rannsóknir við Háskóla Íslands
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra undirritar samning við
Háskóla Íslands upp á 3.000.000.000,- í lok samningstímabilsins, árið 2011.
http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/3849
14.11.2006
3. Samkomulag um eflingu íslenskrar kvikmyndagerðar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og Árni M. Mathiesen,
fjármálaráðherra undirrita samning til næstu fjögurra ára um eflingu
íslenskrar kvikmyndagerðar. Eykst úr 372 milljónum í 700 milljónir á ári
árið 2010. Viðbót samtals um 982 milljónir kr.
http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/3784
3.1.2007
4. Menntamálaráðherra og Akureyrarbær undirrita þriggja ára samning um
menningarmál á Akureyri
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og Kristján Þór
Júlíusson, þáverandi bæjarstjóri á Akureyri og núverandi 1. maður á lista
Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum undirrita þriggja ára samning um
menningarmál á Akureyri. Alls upp á kr. 360.000.000,- frá ríki fyrir
2007-2009.
http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/3836
12.12.2006
5. Börn styðja börn
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra setur af stað sérstakt
þróunarverkefni í Úganda og Malaví. Kostnaður er kr. 110.000.000,- á ári,
verkefnið er til tveggja ára svo um er að ræða kr. 220.000.000,-
http://www.utanrikisraduneyti.is/frettaefni/frettatilkynningar/nr/3332
8.1.2007
6. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra á Eyjafjarðarsvæðinu
Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra undirritar þjónustusamning til
þriggja ára um málefni fatlaðra á Eyjafjarðarsvæðinu. Rúmir 2,2 milljarðar
króna + 95 milljónir fyrir geðfatlaða.
http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3052
20.12.2006
7. Samningur um þjónustu við fatlaða á Norðurlandi vestra
Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra gerir þjónustusamning til 6 ára milli
ráðuneytis síns og samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, í kjördæmi
ráðherrans upp á 1900 milljónir.
http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3027
28.12.2006
8. Samið um aukna þjónustu við Bláa lónið
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra semur við Bláa Lónið um þjónustu
við psoriasis- og exemsjúklinga, kr. 45.000.000,- á ári til 6 ára =
2.700.000.000 kr. + 25.000.000,- kr. styrks til rannsókna á ári eða
100.000.000,- kr. á fjórum árum.
http://www.heilbrigdisraduneyti.is/frettir/nr/2366
27.03.2007
9. Þróunarsjóður innflytjenda stofnaður
Magnús Stefánsson tilkynnir um stofnun Þróunarsjóðs innflytjenda á
íbúaþingi á Ísafirði, kjördæmi ráðherrans. Úr sjóðnum skal veita 10.000.000
kr. árlega auk þess sem ráðherra tilkynnti um að ráðist verði í sérstök
tilraunaverkefni í Bolungarvík og Fjarðarbyggð, kostnaður ekki tilgreindur.
Ef aðeins er miðað við næstu 4 ár er ráðherra að lofa hér 40.000.000,- auk
tilraunaverkefnisins.
http://felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3144
27.03.2007
10. Ferðasjóður íþrótta
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að koma á fót ferðasjóði íþróttafélaga í
samræmi við tillögur nefndar sem menntamálaráðherra fól að fjalla um
ferðakostnað íþróttafélaga. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar felur í sér að
stefnt verði að því að framlag til sjóðsins verði 90 m.kr. á ársgrundvelli
og að því marki verði náð á þremur árum. Framlagið verði þannig 30 m.kr.
árið 2007, 60 m.kr. árið 2008 og 90 m.kr. árið 2009 og 2010 eða samtals
270.000.000 á næstu 4 árum.
http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/4006
12.02.2007
11. Samgönguáætlun 2007-2018
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti samgönguáætlun 2007-2018 á
Ísafirði, kjördæmi ráðherrans, sama dag og henni var dreift á Alþingi.
Heildartekjur og framlög til samgönguáætlunar verða 381,4 milljarðar króna.
http://samgonguraduneyti.is/frettir/nr/1132
01.02.2007
12. Hert umferðareftirlit - átak til tveggja ára
Sturla Böðvarsson, samgöngumálaráðherra hefur ákveðið að umferðareftirlit
lögreglunnar verði stóraukið á næstunni með öflugri tækjabúnaði. 218
milljónum verður veitt í sjálfvirkt hraðaeftirlit á þjóðvegum næstu tvö
árin.
https://secure.fmv.is/MediaMonitoring/MediaLookup/ViewScriptPublic.aspx?script=399444
06.02.2007
13. Iðnaðarráðuneytið - 3ja ára samningur við Vistorku
Iðnaðarráðuneytið hefur gert samning við Vistorku um 225.000.000 kr. á
næstu þremur árum um stuðning sem tryggir samfellu í vetnisrannsóknum.
http://secure.fmv.is/MediaMonitoring/_output/attachments/6.2.2007
/401337_633063324261375542.pdf
23.03.2007
14. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - hækkun um 1.4 mia til næstu 2ja ára
Árni Mathiesen, fjármálaráðherra og Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra
hafa undirritað viljayfirlýsingu um helmings hækkun framlaga í Jöfnunarsjóð
sveitarfélaga, úr 700 í 1.400 milljónir á ári næstu tvö ár.
http://secure.fmv.is/MediaMonitoring/_output/attachments/23.3.2007
/424239_633102566534503332.pdf
27.03.2007
15. Vesturfarasetrið - 5 ára samningur
Vesturfarasetrið á Hofsósi fær tæplega 140 milljóna króna framlag úr
ríkissjóði næstu 5 árin samkvæmt samningi sem var undirritaður í dag.
http://www.forsaetisraduneyti.is/frettir/nr/2573
22.03.2007
16. Samningur Utanríkisráðherra við Háskólann á Akureyri
Utanríkisráðherra hefur undirritað samstarfssamning við Háskólann á
Akureyri, í kjördæmi ráðherrans, um fjárhagslegan og faglegan stuðning við
meistaranám í heimskautarétti við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á
Akureyri. Samkvæmt samningnum mun utanríkisráðuneytið leggja fram samtals 18 milljónir króna á næstu þremur árum.
http://www.utanrikisraduneyti.is/frettaefni/frettatilkynningar/nr/3561
08.03.2007
17. Samningur við Utanríkisráðuneytisins við Landsnefnd UNIFEM
Samstarfssamningur utanríkisráðuneytisins og Landsnefndar UNIFEM gildir í
þrjú ár, frá 2007 til 2009 og hljóðar upp á 15.000.000 kr.
http://www.utanrikisraduneyti.is/frettaefni/frettatilkynningar/nr/3534
30.04.2007
18. Félagsmálaráðherra semur um búsetuúrræði fyrir fatlaða í Þingeyjasýslum
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og BergurElías Ágústsson sveitarstjóri
undirrituðu í dag þjónustusamning um málefni fatlaðra og samkomulag um ný búsetuúrræði og eflingu dagþjónustu og dagvist fyrir geðfatlað fólk í
Þingeyjarsýslum. Samningurinn er til þriggja ára og samningsfjárhæð er
liðlega 280 milljónir króna.
http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3289
30.04.2007
19. Félagsmálaráðherra semur um búsetuúrræði fyrir fatlaða á Austurlandi
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og Soffía Lárusdóttir,
framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Austurlandi (SAUST),
undirrituðu í dag samkomulag um verkefni til að fjölga búsetuúrræðum og
efla dagþjónustu og dagvist fyrir geðfatlað fólk á Austurlandi.
Samkomulagið er gert í samræmi við átak í þjónustu við geðfatlað fólk,
stefnu og framkvæmdaáætlun ráðuneytisins 2006-2010. Samkomulagið felur í sér að félagsmálaráðuneytið ver samtals 70,8 milljónum króna á árinu 2007 til þess að styðja verkefni gagnvart geðfötluðu fólki á Austurlandi.
http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3287
30.04.2007
20. Félagsmálaráðherra gerir samning um þjónustu við fatlaða á Hornafirði
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri
undirrituðu í morgun þjónustusamning milli félagsmálaráðuneytisins og
Sveitarfélagsins Hornafjarðar um þjónustu við fatlaða. Síðastliðin tíu ár
hefur slíkur samningur verið í gildi milli þessara aðila. Þessi nýi
samningur er að fjárhæð 26,7 milljónir króna og gildir til sex ára, allt
til ársins 2012.
http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3286
10.11.2006
21. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra - frumvarp um hækkun bóta til örorku- og ellilífeyrisþega.
Hækkun bóta til elli- og örorkulífeyrisþega kostar 27 milljarða króna fram
til ársins 2010, samkvæmtlagafrumvarpi sem heilbrigðisráðherra mælti fyrir
í gær.
http://www.althingi.is/altext/133/s/0353.html
27.04.2007
22. Menningarsamningur menntamálaráðherra við Eyþing
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra undirritaði samninginn
f.h. ríkisins en Björn Ingimarsson, formaður sveitarfélaganna í Eyþingi,
undirritaði samninginn fyrir hönd sveitarfélaganna. Framlög ríkisins til
samningsins verða 25 m.kr. á árinu 2007, 30 m.kr. árið 2008 og 31 m.kr .
árið 2009.
http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/4054
07.04.2007
23. Menningarsamningur menntamálaráðherra við Hvalasafnið
Samningur til tveggja ára um fjárframlög að upphæð 20 milljónir á
samningstímanum.
http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/4049
27.04.2007
24. Háskólinn á Akureyri fær 100 milljónir til að hefja framkvæmdir við IV
áfanga byggingarinnar á Sólborg
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur tilkynnt að
ríkisstjórnin hafi ákveðið að verja 100 milljónum króna til að hefja
framkvæmdir við IV áfanga byggingarinnar á Sólborg á árinu 2007. Heildarkostnaður við byggingu IV áfanga ásamt lóðaframkvæmdum er áætlaður um 700 milljónir króna og stefnt er að því að verkinu verði lokið á þremur árum.
http://www.unak.is/?m=news&f=viewItem&id=90
01.02.2007
25. Samningur ríkisins um dreifingu Rúv um gervihnött
Báðum útvarpsrásum Ríkisútvarpsins og Sjónvarpinu verður endurvarpað um
gervihnött frá og með 1. apríl. Við það geta útsendingar Ríkisútvarpsins
náðst um allt land og miðin, sem og víða í útlöndum. Skrifað var undir
þríhliða samkomulag þessa efnis í dag milli Ríkisútvarpsins, Fjarskipasjóðs
og gervihnattafyrirtækisins Telenor. Áætlaður heildarkostnaður við
verkefnið er um 150 milljónir króna á næstu þremur árum og veitir
fjarskiptasjóður fé til þess í samræmi við markmið fjarskiptaáætlunar.
https://secure.fmv.is/MediaMonitoring/MediaLookup/ViewScriptPublic.aspx?script=399416
2.5.2007
26. Menningarsamningar við landshluta
Menningarsamningar undirritaðir - Sturla Böðvarsson kemur færandi hendi með samninga við Vestfirði og Norðurland vestra fyrir árin 2007, 2008 og 2009 samtals upp á 190 milljónir króna.
Menningarsamningar menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis við
sveitarfélög á Vestfjörðum og sveitarfélög á Norðurlandi vestra voru
undirritaðir í gær.
http://www.samgonguraduneyti.is/frettir/nr/1199Menningarsamningur við Suðurland verður undirritaður í dag og við Suðurnes á næstu dögum.
Það er áberandi hvað ráðherrar virðast vakna nú síðustu mánuði kjörtímabilsins. Jafnvel þó þeir hafi verið með allt niður um sig í 3 og hálft ár þá á að reyna að slá ryki í augu okkar síðustu mánuði og treysta á Gullfiskaminnið"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.