Leita í fréttum mbl.is

Alveg eru þessar kannanir út og suður þessa dagana

Nú koma kannanir frá Fréttablaðinu og Blaðinu þar sem að ríkisstjórnin heldur meirirhluta sínum. Sjálfstæðisflokkurinn með yfir 40% fylgi í þeim báðum. Reyndar alveg furðulegt að í Blaðinu hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið að fá svona 5 til 10% hærra en í örðum könnunum upp á síðkastið. En i Fréttablaðinu gleyma þeir að gefa upp úrtaksstærð og óákveðna. Og í Blaðinu kemur fram að um 30% segjast vera óákveðnir. En þessar kannanir eru svo langt frá könnunum Capacent og Félagsvísindastofnunar að þær eru ekki að segja okkur neitt um stöðunna nema að fólk hér á landi skipti um skoðun hér daglega eða oft á dag.

Er farin að halda að þessar kannanir séu unnar í svo miklum flýti og svo oft að niðurstöður sé bæði ekki áreiðanlegar og nægjanlega vísindalegar. Fólk gæti jafnvel verið í einhverju mæli farið að leika sér með svörinn. Eins gerir minni notkun heimasíma það að verkum að það eru sífellt að verða stærri skekkjur í þessum úrtökum. Það er bara þannig að sumir eru ekki með heimasíma og eru ekki í símaskrá.


mbl.is Ríkisstjórnin með meirihlutafylgi skv. könnun Fréttablaðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband