Leita í fréttum mbl.is

Ég held að það sé ekki vænlegt að reyna stjórnarsamstarf bara með 1 manns meirihluta

Ég held að það sé ljóst að það er  ekki stjórn sem geti beitt sér í erfiðum málum eða aðstöðu með aðeins eins þingmanns meirihluta. Þetta á bæði vð ef núverandi stjórn heldur meirihluta sínum sem og "Kaffibandalagið" Þannig að ég held að þessa kosti verði að taka út af borðinu nema að eitthvða meiriháttar breytist í nótt.

Það þarf ekki nema einn þingmaður að vera á móti einhverju máli svo að það verði stoppað í þingi. Því ættu menn að skoða eitthvða annað.

Jafnvel finnst mér meira spennandi að hugsa um R lista samstarf frekar en eitthvað svona tæpt.


mbl.is Geir: Munum ræða við forsvarsmenn Framsóknarflokksins á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er skárra að mynda 3 flokka stjórn með aðeins 1 manns meirihluta? Það yrði líklega veikasta ríkisstjórn fyrr og síðar. Miða við þessar tölur yrði það eina sanngjarna gagnvart þjóðinni að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking myndu reyna að ná saman með sterka tveggja flokka stjórn.

Geiri (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 01:51

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Nei það sem ég er að segja. Hvort sem flokkarnair séu 2 eða 3 þá verða þeir að vera með meira en 1 mann í plús. B + S+ V væru með 34 eða eitthvað svoðleiðis.= R lisinn.  Já og S flokkarnir kæmu til greina þeir væru með náttúrulega yfirburði.

Magnús Helgi Björgvinsson, 13.5.2007 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband