Mánudagur, 14. maí 2007
Stjórnin geirnegld
Það er ekki hægt að segja að áframhaldandi stjórnarsamstarf hafi verið skilaboð frá kjósendum né að þessir flokkar hafi fengið umboð frá kjósendum. Þessi stjórn kemur til með að vera mynduð vegna galla í kosningakerfin okkar sem gerir það að verkum að flokkar geta fengið meirihluta þingmanna án þess að hafa einu sinni 50% atkvæða. Þetta er náttúrulega ekki í lagi. Nú heiti ég á alla stórnarandstöðuflokkanna, bloggara og ritfært fólk að gera þessari stórn ekki þann greiða að fá að starfa óáreytt. Heldur berjum við í alla bresti og linnum ekki látunum fyrir en að eitthvað brestur.
Það er einnig eftirtektarvert ef þetta sem hér er fyrir neðan er réttm er ekkert verið að tala um málin heldur bara stóla og völd. Það er búið að plata kjósendur til að kjósa og nú verður bara haldið áfram þar sem frá var horfið.
Eftirfarandi er tekið af www.mannlif.is
Stjórnin geirnegld
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks samkvæmt heimildum Mannlífs. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mun í einu og öllu fara að vilja Geirs H. Haarde og innan Framsóknarflokksins hefur verið tryggt að Siv Friðleifsdóttir og Bjarni Harðarson verði til friðs innan nýrrar ríkisstjórnar.
Vilji formannanna er fyrir hendi og samkvæmt heimildum hefur þegar verið ákveðið að halda samstarfinu áfram þó skipting ráðuneyta og önnur atriði séu enn ófrágengin. Áframhaldandi seta á ráðherrastóli gagnast heilbrigðisráðherranum Siv vel og styrkir stöðu hennar innan Framsóknarflokksins. Hún komst aftur inn á þig, ólíkt Jóni Sigurðssyni sem felldi hana í formannskjöri þannig að meira verður væntanlega látið eftir henni en ella.
Vonir Sifjar um að ná formannsætinu verða bjartari haldi hún ráðherrasæti og ætla má að hún og krónprinsinn Björn Ingi Hrafnsson muni bítast á um stöðuna á miðju kjörtímabili. Björn Ingi stynur vitaskuld þungann, rétt eins og aðrir framsóknarmenn, yfir afhroðinu í kosningunum þó niðurstaðan geti vissulega gagnast honum persónulega. Krafan um að yngt verði upp í flokksforystunni hlýtur að magnast verulega í kjölfar ósigursins og Björn mun þá eflaust stíga fram sem hinn smurði úr ráðhúsinu og gera tilkall til krúnunnar ...
Ný stjórn að skríða saman
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur eru langt komnir með myndun nýrrar ríkisstjórnar og hún gæti jafnvel litið dagsins ljós seinni partinn í dag. Sjálfstæðismenn telja eðlilegt að þeir fái þrjú veigamestu ráðuneytin og taki forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðuneytið. Þá er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir að öllum líkindum að verða utanríkisráðherra.
Það eina sem stendur í sjálfstæðismönnum er staða Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins, þar sem einhverjir líta svo á að kjósendur hafi hafnað honum á laugardaginn. Samkvæmt heimildum Mannlífs munu menn þó ekki láta þetta aftra sér frá því að halda stjórnarsamstarfinu áfram.
Verði þetta úr mun Sjálfstæðisflokkurinn að öllum líkindum fá sjö ráðuneyti og Framsóknarflokkur fimm og þar af væru aðeins fjórir framsóknarráðherrar með þingsæti. Fái Sjálfstæðisflokkurinn sjö ráðherra verður Guðlaugur Þór Þórðarson klárlega ráðherra og erfitt verður að ganga fram hjá Bjarna Benediktssyni sem myndi þýða að einn sitjandi ráðherra flokksins verði að víkja og beinast þá sjónir fyrst og fremst að Einari K. Guðfinnssyni, Sturlu Böðvarssyni og Birni Bjarnasyni. Þá má ekki gleyma þætti kvenna í stjórninni en Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur að þurfa að gæta að kynjahlutföllum og þá gætu til dæmis möguleikar Guðfinnu Bjarnadóttur á ráðherrastóli opnast ...
Geir: Sérstök ákvörðun ef stjórnarsamstarfið heldur ekki áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.