Leita í fréttum mbl.is

Össur međ magnađa lýsingu á viđtali viđ Guđna Ágústsson

Var ađ đ lesa ţessa fćrstu hjá Össuri um viđtal sem hann horfđi á viđ Guđna Ágústsson. EN ţar segir Össur m.a.

Í dag sá íslenska ţjóđin í raunalegri mynd hvernig valdiđ og fríđindi ţess fara međ jafnvel bestu menn. Í beinni útsendingu Stöđvar 2 reif sonurinn frá Brúnastöđum, Guđni Ágústsson, af sér síđustu leifar pólitískrar sjálfsvirđingar, féll á hnén og nánast grátbađ Sjálfstćđisflokkinn um ađ reka sig ekki á dyr.

Međ tárin í augunum bauđ landbúnađarráđherrann allt, sem hćgt er ađ bjóđa. Hugsjónir, sjálfsvirđingu, eigin orđ. Guđni bauđ ađ Sjálfstćđisflokkurinn fengi frá Framsókn nokkra ráđherrastóla - bara ef hann fengi áfram ađ vera í ríkisstjórninni

Hvet fólk til ađ lesa ţessa fćrslu hans Össurar í heild hér

Einnig hćgt ađ benda á ţessa fćrslu hjá Guđríđi Arnardóttur En ţar segir hún m.a.

En tíđindi dagsins eru vissulega ţau ađ nú tala ţeir saman Jón og Geir og miđađ viđ ţćr fréttir sem leka út virđist eina vandamál ţeirra félaga vera hvernig á ađ dekka ráđ og nefndir međ ţetta litlum styrk Framsóknarmanna.  Já ég heyrđi ekki betur í útvarpinu í dag en menn hugsi sér 3 ráđuneyti til handa framsóknarmönnum og ţannig ćtli ţeir sér ađ kalla inn 3 varaţingmenn fyrir ţá framsóknamenn sem fá ráđherrastóla.  Já og fjölga ţannig í ţingflokknum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Mér heyrist nú vera stólafiđringur hjá öllum flokkum.Ţađ er ömurlegt ađ heyra í forustumönnum flokkanna keppast viđ ađ geta stokkiđ upp í rúmiđ hjá Geir.Hin klassíska ástćđa ađ koma málefnum sinna flokka á framfćri í ríkistjórn.

Sem Samfylkingarmađur vil ég enn og aftur ítreka,ađ Samfylkingin er eina öfluga mótvćgiđ gegn Sjálfstćđisfl.og getur ţví ekki fariđ í ríkisstjórn međ ţeim.Samfylkingin á ađ leiđa ríkisstjórn ,vera augsljós valkostur kjósenda.Sjálfstćđisfl.hefur leitt ríkistjórnir í 70 -80%  frá frá stríđslokum 1945 og nú samfleytt í 16 ár.Ţetta er nú ekki ţađ stjórnskipulag sem ţjónar lýđrćđinu best.

Á blogginu mínu í dag fjalla ég um ţessi mál.

Kristján Pétursson, 15.5.2007 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband