Þriðjudagur, 15. maí 2007
Hef verið að hugsa um ófarir Framsóknar nú í síðustu kosningum
Það er nokkuð ljóst að bæði nú í kosningum til Alþingis sem og í síðustu sveitarstjórnakosningum hrapaði framsókn niður í fylgi. Og nokkuð ljóst er að kjósendur flokksins eru að flykkjast frá þeim. Fyrir því tel ég að séu nokkrar ástæður:
- Framsókn er farin að koma fram við kjósendur af frekju. Með því er ég tildæmis að vitnað í það þegar flokkurinn stendur fremst í því að þegar að meirihluti fólks vill staldra við varðandi stóriðju og virkjanir þá tala fulltrúar flokksins fyrir allt öðru
- Þetta tengslaleysi byrjað í tíð Halldórs sem ásamt Davíð fóru að taka ákvarðanir t.d. varðandi Írak án þess að ráðfæra sig við Alþingi.
- Ráðuneytin sem Framsókn hefur tekið að sér hafa ekki staðið sig. T.d. varðandi byggingu hjúkrunarrýma og að standa vörð um réttindi öryrkja og ellilífeyrisþega.
- Bændur og bændahöfðingjar eru minnkandi stétt en Framsókn hefur með ósveigjanleika komið í veg fyrir eðlilega viðskiptahætti með landbúnaðarvörur og ekki stuðlað að hagkvæmni í framleiðslu þar.
- Framsókn er sem sagt komin út tengslum við fólkið í landinu almennt og snýst nú bara um vilja valdastéttarinnar í flokknum um að viðhalda völdum þeirra.
- Og Framsókn er að verða eins og hækja fyrir Sjálfstæðismenn sem hefur ekki sjálfstæða stefnu í neinu en fylgir Sjálfstæðismönnum
Jónas Kristjánsson segir um Framsókn:
15.05.2007
Zero Framsókn
Geir Haarde forsætis segir Framsókn geta áfram verið hækja ríkisstjórnar hans. Eins og hún er hækja meirihlutans í Reykjavík með sex prósent fylgi. Framsókn virðist vera sátt við ummæli Geirs. Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ráðamanna í flokknum um, að nú sé kominn tími til að sleikja sárin. Hversu langt má fylgi flokksins hrapa, án þess að forustu hans finnist kominn tími til að hlusta á fólk? Til þess að finna út úr því verða kjósendur næst að koma henni alveg út af þingi og alveg út úr borgarstjórn. Framsókn er nefnilega vinnumiðlun, sem skilur ekki bless. Bara zero Framsókn dugar.
Og þetta segir Egill Helgason
Ráðherrar Framsóknar vilja sitja áfram í ríkisstjórn. Eins og bent hefur verið á eru þeir orðnir vanir því að hafa einkabílstjóra og því að þurfa ekki að opna póstinn sinn sjálfir. Það verður dálítið sjokk að verða bara óbreyttir þingmenn eða borgarar eftir tólf ár í ríkisstjórn. En ef Guðni, Valgerður, Magnús, Siv, Jónína og Jón vilja halda áfram í ríkisstjórn á þessum nótum væri í rauninni einfaldara fyrir þau að ganga hreinlega í Sjálfstæðisflokkinn.
Framhald núverandi stjórnarsamstarfs feigðarflan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 969468
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.