Fimmtudagur, 17. maí 2007
Ingibjörgu hollt að gæta að sér!
Ég tal að almennir fylgismenn Samfylkingar sætti sig ekki við hvaða stjórnarsáttmála sem er. Ég persónulega sætti mig ekki við
- Að t.d. Landsvirkjun og skild fyrirtæki verði seld að minnsta kosti ekki grunneiningar.
- Ég sætti mig ekki við að landinu eða auðlyndum verði úthlutað til einhverja fyrirtækja eða einstaklinga til varanlegrar eignar.
- Ég sætti mig ekki við samið verði um aukinn þjónsutugjöld í heilbrigðiskerfinu.
- Ég sætti mig ekki við að samið verði um að það dragist að leysa út vandamálum, barna með geðræn vandamál, skorti á hjúkrunarýmum og þessháttar.
- Ég sætti mig ekki við frekari lækkun á sköttum fyrirtækja og stóreignamanna fyrr en að öryrkjar og láglaunafólk hefur fengið viðunandi kjör.
Ég vill að Samfylkingin leggi áherslur á málefnin í samningum við Sjálfstæðismenn ekki hvaða metorð bjóðast fulltrúum flokksins.
Ef að örlar á því að Samfylking sé að selja sálu sína fyrir völdin þá tek ég stuðning minn og atkvæði til alvarlegrar endurskoðuna. Ekki það að ég sé neitt nema venjulegur kjósandi en ég held að fleiri séu í nokkrum vafa um hvort þetta sé rétt. Megin hluti kjósenda eru jú jafnaðar og vinstir menn og sætta sig ekki við stór stökk til hægri.
Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn með Framsóknarflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Völd stjórnmálaflokka færa þeim áhrif á málefni, án valda breyta þeir engu. Samfylkingin fær vafalaust vald yfir ákveðnum málflokkum en verður að að leyfa Sjálfstæðisflokki að ráða öðrum. Það er mikil framför fyrir Samfylkinguna frá því að hafa engin völd og ráða engum málfefnum.
Helgi Jóhann Hauksson, 17.5.2007 kl. 21:55
Ég held að það séu engar ástæður til að hafa áhyggjur af þessu Magnús. Samfylkingin með Ingibjörgu Sólrúnu í forystu mun fá sitt fram!
Egill Rúnar Sigurðsson, 17.5.2007 kl. 23:33
En það er samt ekki öllu fórnandi fyrir völdin. Flokkurinn stendur fyrir ákveðna stefnu og þó það verði að gera málamiðlanir í stjórnarsáttmála þá verður flokkurinn að muna að hann stendur fyrir jöfnuð og jafnaðarmennsku og meirihluti kjósenda flokksins kaus hann á þeirri forsendu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.5.2007 kl. 23:33
P.s. hef fulla trú á Ingibjörgu. Ég vill bara að þetta sé haft í huga.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.5.2007 kl. 23:35
Mér sýnist þú ekki vera að treysta Ingibjörgu
Ekki taka því samt illa að ég skuli segja svo, því ég skil vel þar sem okkar allra hagsmunir eru í húfi. Við verðum að hafa góða stjórn og bíst ég við að hún verði mjög fín ef D og S ná saman
Inga Lára Helgadóttir, 17.5.2007 kl. 23:46
Ég treysti Ingibjörgu en hef alltaf einhvern beyg af því að vinna með sjálfstæðismönnum. Finnst t.d. stríð þeirra við Baug og embættisveitingar eitthvað sem er að mínu skapi. Það er því sem ég er að setja þessa varnagla. Hefði svo gjarnan viljað vinstri stjórn. En Vg að mínu mati klúðraði því.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.5.2007 kl. 00:08
ERu allir Búnir að gleyma hvernig hún fór með reykvíkinga þegar hún tók við 7000 þús kr hækkun fasteignagjalda fyrsta árið röð biðraða á leikskóla ofl mér hlakkar ekki til
Steinarsson, 18.5.2007 kl. 00:12
Mér sýnast Sjálfstæðismenn ekki gera neitt rosalegt fyrsta árið sitt í Reykjavík. Selja lóðir á 3 földu verði sem þeir höfðu áður lofað. Og umhverfisvernd bara svona auglýsingar og ókeypis í stöðumæla. Og aðrar breytingar hefur maður nú ekki séð á þessu ári síðan þeir voru kosnir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.5.2007 kl. 00:26
Það verða örugglega málamiðlanir, vonandi á réttum stöðum. En "röð biðraða á leikskóla"? Steinarsson, hvar varst þú, biðraðir á leikskóla voru í tíð sjálfstæðisflokksins og hvarf nánast í tíð R-listans. Leikskólabiðröðin færðist á aldursbilið 9 - 18 mánaða, en það er annað og öðru vísi þjónustustig. Áður fékk maður leikskólapláss fyrir barn þegar það varð 4 ára, ef maður var ekki í neinum forgangshópi. Mér er annars minnisstætt hvað sjálfstæðisflokkurinn óaði og æjaði yfir ruslinu í borginni í kosningabaráttunni, ca. ár síðan. Þegar ég lít yfir borgina í dag sé ég jafn mikið rusl. Það er alveg ljóst að fólk gengur ekkert betur um þó sjálfstæðisflokkur sé við stjórnvölinn og ekki eru núverandi stjórnvöld borgarinn duglegri að hreinsa. Þau eru samt duglegri að auglýsa að þau muni hreinsa rusl, sem þau hreins svo ekki. (Reynsla síðasta sumars í mínu hverfi).
krossgata, 18.5.2007 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.