Leita í fréttum mbl.is

Hálf er þetta hjákátlegt að hlusta á Vg núna.

Var að hlusta á Kolbrúnu Halldórs í Íslandi í dag held ég í kvöld þar sem að hún hélt því fram að öll forysta Vg hefði allan tíman verið tilbúin viðræður við Framsókn. Og líka um leið að þeir hefðu verið tilbúin í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. Nú hvað er þá Vg að setja út á að Samfylkingin geri það. Þ.e. ræði við Sjálfstæðisflokkinn fyrst að þau voru tilbúin til þess. Þetta sýnir bara að þau í forystu Vg hefðu mátt ræða saman betur um viðbrögð flokksins við kosningum sem og þeim tíma sem er liðinn eftir það. Ef að flokkurinn á að vera stjórntækur þá þýðir ekkert að láta skapið hlaupa með sig í gönur og láta hafa eftir sér vanhugsuð orð og meiningar.

Að minnstakosti var ég alveg viss um það á kosninganótt var Steingrímur að skjóta niður alla möguleika á samstarfi við Framsókn þó að þau í Vg vilji meina að hann hafi verið að segja eitthvað allt annað.

Frétt af mbl.is

  Steingrímur: Ingibjörg hefur afsalað sér umboðinu til stjórnarmyndunarviðræðna
Innlent | mbl.is | 18.5.2007 | 12:14
Steingrímur J. Sigfússon. Fyrstu viðbrögð Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna, við ákvörðun forseta Íslands um að veita Geir H. Haarde, formanni Sjálfstæðisflokks, umboð til stjórnarmyndunarviðræðna við Samfylkingu voru undrun. Greinilegt sé, að allt hafi verið nánast klappað og klárt á milli flokkanna tveggja og viðræður aðilanna tveggja aðila nánast búnar.


mbl.is Steingrímur: Ingibjörg hefur afsalað sér umboðinu til stjórnarmyndunarviðræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já það er ekki hægt að segja að vinstri grænir hafi haldið gáfulega á spilunum undanfarna daga og nú eru þeir að sálast úr öfund út í samfylgkinguna því þeir vildu sko alveg örugglega vera sjálfir að semja við þá um stjórn.

þorsteinn (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 22:10

2 identicon

meina auðvitað að þeir vildu vera að semja við sjálfstæðisflokkinn.

þorsteinn (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband