Leita í fréttum mbl.is

Gjörsamlega vanhæf Fjölmiðlanefnd!

Hef ekki skoðun á hvort að Mörður er hæfur eða vanhæfur til setu í Útvarpsráði. En þar sem hann hefur jú setið þar síðan í janúar. Það var vitað þá að hann væri varaþingmaður og hann sat á þingi í viku í sumar.

Það er náttúrulega furðulegt að þetta skuli koma til núna daginn eftir að hann gagnrýndi að aukaframlag Ríkisstjórnarinnar upp á 175 milljónir. Það væri bæði skilyrt framlag og mundi litlu skila.  Og þá úps fatta þau að hann sé vanhæftur til setu í Útvarpsráði.

Af hverju var ekkert gert í því í janúar þegar hann tók þar sæti? Af hverju var ekkert gert í sumar þegar hann sat sem varaþingmaður í viku.

Það er nú ekki eins og það séu margir fjölmiðlar sem þau þurfa að fylgjast með! Þetta lyktar eins og það hafi verið togað í einhverja spotta eða þá að þessi stofnun fjölmiðlanefnd með sína starfsmenn er ekki starfi sínu vaxin!


mbl.is Telja Mörð vanhæfan til stjórnarsetu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ENGIN - DÖNSK- NORSK EÐA ENSK SJÓNVARPSTÖÐ STÁTAR AF OFURTÍSKUFÓLKI EINS OG RUV.

  HVAR SEM SKOÐUÐ ER DAGSKRÁ FETTA ERU EKKI TISKUFYRIRSÆTUR Í SEM VINNUFRAMLAG FRETTA - NEMA RÚV - ÍSLAND.

 ÞETTA ER STÖÐ MILJÓNAMÆRINGA OG EINKAREKIN.

Erla Magna Alexandersdóttir, 21.12.2015 kl. 23:02

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Kannski það hafi ruglað menn í ríminu að Mörður sat árum saman í útvarpsráði hér á árum áður og er núna orðinn vanhæfur, hokinn af reynslu. 

Ómar Ragnarsson, 22.12.2015 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband