Leita í fréttum mbl.is

Þetta nú bara ekkert svar!

Sko ef Sigmundur veit það ekki þá er Menntaskólinn í Reykjavík ríkisrekinn skóli. Þar starfar jú einhver bygginarnefnd um væntanlegar viðbætur eða ný hús við skólan. Hún hafði fengið samþykkt hjá Minjanefnd eða forvera hennar að viðkomandi hús yrði rifið. Borgin lagði að ráðuneyti að gera húsið upp. Svo kemur Forsætisráðherra blaðskellandi á facebook og gefur í skyn að það séu borgaryfirvöld í samstarfi við einhverja sem séu að leyfa þetta niðurrif. Sbr.

Ríkisstjórnin hefur engin áform um að láta rífa þetta hús, enda málið ekki hjá henni. Það er furðulegt hvað borgaryfirvöld eru allt í einu til í að leyfa niðurrif jafnvel friðaðra húsa til að troða inn nýjum stórhýsum þar sem þröngt er fyrir

Hefði nú ekki verið viturlegra hjá Forsætisráðherra að tala við sína eigin ráðherra og í framhaldi við fulltrúa í byggingarnefnd MR og stoppa þetta þar. Kynna sér aðeins málin eða er þetta hluti af herferð hans og Framsóknar gegn Samfylkingunni. Þar sem öllum aðferðum skal beitt og lygi og afvegafærsla mála er þar engin fyrirstaða.


mbl.is Sigmundur svarar Degi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Er ekki borgarstjóri að halda því fram að skipulag og breytingar innan borgarmarka séu í höndum borgaryfirvalda, ja í það minsta þá heldur Dagur B því fram að borginn eigi að vera með skipulag og breytingar ákvarðanir á Flugvellinum. 

Hvort er það; á ríkið að vera með skipulag og breytingar á Flugvellinum eða borgaryfirvöld?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 30.1.2016 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband