Miðvikudagur, 20. apríl 2016
Þetta gengur náttúrulega ekki lengur!
Heyrði þessa sögu um daginn frá manni sem heimsótti vinsælan ferðamannastað fyrir Norðan.
Gestur: Rosalega er mikið af ferðamönnum hér. Þið hljótið að vera mjög ánægð!
Heimamaður: Uss nei við vildum helst ekki sjá þetta. Það er vissulega fullt af ferðamönnum en við höfum nær ekkert nema ama af þeim. Að minnstakosti erum við fæst að fá nokkara tekjur og sveitarfélagið hefur nær bara útgjödl af þessari fjölgun.
Gestur: Nú en hér eru fullt hótelum og gistingu og það þarf jú að þjónusta fólkið þannig að hér hljóta að verða til miklir peningar.
Heimamaður: Vissulega verða hér til peningar en við sjáum bara minnst af þeim.
- Hingað koma fullt af rútum með ferðamenn vissulega, en það eru fyrirtæki að sunnan sem eiga þær og þangað fer hagnaðurinn af þeim.
- Það eru vissulega bílstjórar og leiðsögumenn en þeir eru jú flestir eða nær allir að sunnan og því eru heimamenn ekkki að fá neinar tekjur af þessu.
- Þá er það gistingin. Vissulega eru hér nokkur hótel og gististaðir. En þeir eru í eigu félaga sem eru staðsett fyrir sunnan og því skaffa þau minnst af tekjum fyrir sveitarfélagið. Þá eru starfsmenn felstir tímbundið ráðnir útlendingar og fæstir Íslendidngar. Enda flest störfin láglaunastörf.
- Hér eru allir vegir að hrynja undan rútunum og ríkið hefur ekki sýnt minnsta lit að bæta vegakefið.
- Þú ættir að upplifa það að hafa þúsndir manna daglega í þínu bæjar eða sveitarfélagai sem stæði við garðinn þinn og starði á þig. Jafnvel gerði þarfir sínar í garðinn þinn.
Heimamaður: Ef að þetta væri að skapa okkur tækifæri og tekjur fyrir sveitarfélagið sem og að að fyrirtækjunum gert að skila hér einhverju í líkingu við útsvar til okkar þá væri þetta allt annað mál. Ef að ríkið kæmi verulega inn með uppbyggingu ferðamannastaða og tryggði að heimamenn fengju tekjur af ferðamönnum þá væri fólk jákvæðara. En þangað til fari þessir túristar til andskotans.
Gestur: Það er bara svona. Ekki hafði ég hugsað út í þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 969308
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Svona er þetta bara alls ekki, samkvæmt minni vitneskju. Það má alltaf finna fólk sem málar skrattann á vegginn. Ég þekki vel til þessa úti á landi þótt ég geti ekki fullyrt um alla staði, en þar sem ég þekki til eru miklar tekjur til bæjarfélaganna með fjölgun atvinnutækifæra og útsvarstekjum þeirra sem við þetta vinna. Hótel og veitingastaðir eru undantekningalaust eða lítið skráð í byggðinni og borga sínar skildur til bæjarfélagsins. Það er ansi langsótt að ætlast til að allt sé í byggðinni, eins og fólksflutningar og ferðaskrifstofur.
En eins og ég segi þá má örugglega finna fólk eins og þennan einstakling, sem ekki vill neinar breytingar og framför og fjölbreytni og eru sáttastir með að allt sé með sömu ömurð og áður. Allavega tel ég ljóst að þessi einstaklingur viti ekkert hvað hann er að segja þegar hann fullyrðir um þessa hluti.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.4.2016 kl. 11:32
Sæll Maggi, þetta er óneitanlega rödd sem bæði á rétt á sér og heyrist býsna víða. Einmitt þessi tengsl rútufyrirtækjanna og hótela/mynjagripaverslana/attraksjóna á landsbyggðinni er þannig að rúturnar keyra bara eftir fyrirfram gerðum samningum og því er það nánast ógerningur fyrir minni fyrirtæki að komast að kjötkötlunum. Þetta hef ég víða heyrt. Allir eiga að sinna þessari túrhestarækt eins og enginn væri morgundagurinn. Og alltaf er byggt af stórfyrirækjunum fleiri hótel sem líklega fara í gjaldþrot þegar bólan springur. Ojæja.
Ragnar Kristján Gestsson, 20.4.2016 kl. 11:58
þetta minnir mig á svipað atvik á Hawaii en við stoppuðum á skemmtiferða skipi á stóru eyjunni og við leigðum okkur bíl. Hann var frá Heartz og afgreiðslumaðurinn óskaði þess að eyjan yrði lokuð einn dag í viku en það voru tugir skipa daglega allt árið um kring. Horfið á Geysir og Gullfoss og alla þessa staði og fólk er farið að ryðjast inn á prívat staði fólks og þetta á eftir að versna. Landbúnaður og útgerðin fær ekki hefðbundið vinnuafl og höfum við dæmi út í Vestmanna eyjum.
Valdimar Samúelsson, 20.4.2016 kl. 21:49
Magnús Helgi. Vissulega verða til peningar vítt og breitt um landið, en við og þið sjá þá peninga ekki.
Húsnæðislausir og ríkisfangslausir þrælar skapa peningana, og peningarnir eru mjög langt fyrir sunnan (suður í Panama og álíka co).
Sannleikurinn á Íslandi er svo ljótur, að margir þola tæplega að horfast í augu við þann sannleika. Horfa bara í hina áttina, og bíða eftir að vandinn hverfi?
Vandinn hverfur ekki, nema vandinn sé leystur.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.4.2016 kl. 02:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.