Þriðjudagur, 21. júní 2016
Norðmenn vara Breta við að ganga úr ESB !
Norski forsætisráðherran vara Breta við að þeir verði í sömu ömurlegu aðstöðu eins og Noregur ef þeir ganga úr ESB.
Af eyjan.is
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir að Bretum muni ekki líka að standa utan við ESB ef þeir kjósa að yfirgefa Evrópusambandið. Hún segir að reynsla Norðmanna af EES-samningnum sé að Norðmenn standi áhrifalausir utan við ESB og neyðist til að samþykkja löggjöf sambandsins. Það sé því ekki vænlegur kostur fyrir Breta að standa utan ESB og ætla að njóta sömu stöðu og Noregur og önnur EES-ríki gera. Hún segir að Noregur sé eiginlega eins og þrýstihópur sem reyni að hafa áhrif eftir óbeinum leiðum í Brussel.
Norðmenn hafa, eins og Íslendingar, aðgang að nær öllum innri markaði ESB í gegnum ESB-samninginn. Á móti kemur að EES-ríkin verða að taka upp stóran hluta af löggjöf ESB án þess að hafa nokkur áhrif á stefnumótun eða samþykkt laganna. Einnig greiða EES-ríkin til ESB.
ESB hefur haft áhrif á ýmislegt í Noregi án þess að Norðmenn hafi haft nokkuð um það að segja, má þar nefna heilsufarsviðvaranir á sígarettupökkum og að Pólverjar eru orðnir stærsti minnihlutahópurinn í landinu. í umfjöllun Politico kemur fram að þetta hafi þó ekki orðið til þess að mikill áhugi sé að þriðju þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild að ESB en aðeins 18 prósent Norðmanna styðja hugmyndir um þjóðaratkvæðagreiðslu.
Í samtali við Politico sagði Erna Solberg að Norðmenn hafi lítinn áhuga á aðild að ESB eins og stendur því ESB glími við mörg vandamál og sé ekki mjög aðlaðandi kostur nú um stundir.
Í Bretlandi telja sumir að samband Noregs við ESB geti orðið fyrirmynd að framtíðarsambandi Bretlands við ESB en Norðmenn sjá margt neikvætt við samband á þeim grunni. Lítil sem engin áhrif í Brussel, taka ekki þátt í stefnumótun um varnarmál, verða að taka upp löggjöf ESB til að hafa aðgang að mörkuðum sambandsins.
Slíkt samband verður erfitt fyrir Bretland því þá mun Brussel ráða án þess að Bretar geti tekið þátt í ákvörðunarferlinu.
Norskir embættismenn sækja oft fundi sérfræðingahópa þar sem hugmyndir framkvæmdastjórnar ESB eru ræddar og útfærðar. Norskum ráðherrum er einnig stundum boðið til funda hjá ESB en það er aðeins þegar hagsmunir tengjast, eins og til dæmis í orkumálum. En Norðmenn hafa engan atkvæðarétt í öllu þessu ferli. (frétt af eyjan.is)
Solberg sagði að þessi staða Noregs neyði Noreg til að hegða sér eins og þrýstihópur í Brussel.
Verði að huga að framtíð ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús Helgi,
Þú misskilur þetta eitthvað. Ástæðan fyrir að Bretar eru að ganga úr ESB spillinguni er af því að þeir ráða engu og efnahagsstaðan hjá ESB hefur staðnað og er að kæfa ESB löndin.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.6.2016 kl. 05:05
EES hentar ekki Bretum. Þeir vilja hafa fulla stjórn á sínum landamærum. EES-samningur breytir engu í því sambandi.
Auk þess er ljóst, eins og norðmenn benda á, að EES samningi fylgir meira fullveldisafsal en ESB-aðild.
Ef Bretar ganga úr ESB er það vegna uppgangs hægri öfgamanna en andstaða þeirra gegn ESB er vel kunn. Það er því full ástæða til að óttast afleiðingarnar.
Ásmundur (IP-tala skráð) 21.6.2016 kl. 08:26
Er e-ð að marka álit þessarar konu, svona ef okkar ástfangna ESB Jóhanna Sig yrði spurð. Nær 3/4 norðmanna vilja ekki í ESB en auðvitað er þessi litli meirihluti hávær.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 21.6.2016 kl. 12:30
Það er leiðum að lýkjast...
hafa menn ekki misskilið umælin sem augljóslega eru sögð í kaldhæðni...
Eirikur Arnarson (IP-tala skráð) 21.6.2016 kl. 16:17
Forsætisráðherra Noregs er að sjálfsögðu ekki að tala í kaldhæðni þó að það hljómi öfugsnúið að vara Breta við því að ganga úr ESB sem Norðmenn vilja ekki vera í.
Aðalástæðan fyrir því að hún varar Breta við er væntanlega sú að það kemur sér illa fyrir Noreg að Bretar fari úr ESB eins og það mun koma sér illa fyrir okkur.
Ástæðurnar sem hún telur upp eru samt hárréttar. EES-þjóðir utan ESB taka við löggjöf sem þær hafa engin áhrif á. ESB-þjóðirnar setja þessa löggjöf og geta allar beitt sér með eða á móti.
Þess vegna segja Norðmenn að meira fullveldisafsal fylgi EES-samningnum en ESB-aðild.
Ásmundur (IP-tala skráð) 21.6.2016 kl. 16:55
Málið er að framboðsrekstur andstæðinga Evrópusambandsins í Bretlandi hefur verið óheiðarlegur. (Rétt eins og málarekstur andsinna hér).
Vissulega mismunandi mikið óheiðarlegur. Einstaka punktar hjá þeim geta alveg verið relevant.
En stóra myndin, aðalefnin, sem andstæðingar Sambandsins halda á lofti úti í Englandi, - það er bara mestanpart einhver þvæla bara og afgangurinn haugalygi.
Það hefur verið soldið átak fyrir aðildarsinna að koma réttum skilaboðum á framfæri.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.6.2016 kl. 19:17
Ættli að það sé einhver bjalla sem hringir á tölvu Ásmundar atvinnupenna ESB?
Næri því í hvert einasta skipti sem ESB er skrifað í pistli eða athugasemd þá er atvinnupenni ESB mættur.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 22.6.2016 kl. 02:04
Aumingja Jóhann!
Í hvert skipti sem hann tjáir sig um ESB sýnir einhver fram á að hann hefur rangt fyrir sér.
Er nema von að honum sárni og vænisýkin láti á sér kræla?
Ásmundur (IP-tala skráð) 22.6.2016 kl. 09:55
Það voru rúm 17 milljónir Breta sem eru sammála mér Ásmundur ESB atvinnupenni.
En auðvitað kallar þú Bretana kjána, bjána og jafnvel rasista, það er stimpillinn sem ESB atvinnupennar nota á þá sem sjá að ESB eins og það er orðið, algjör della.
Frakkland, Holland, Spánn, kanski Danmörk og Svíþjóð líka. Finnar verða ekki langt á eftir. Ég yrði ekkert hissa á að það væri Þýskaland og gömlu austantjaldslöndin sem verða eftir og auðvitað Belgía sem er íerfiðleikum að hafa Ríkistjórn gangandi undan farinn ár.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.6.2016 kl. 21:05
Athyglisvert að rýna í niðurstöður Brexit.
Eldra fólk vill fara úr ESB, yngra fólk vill vera þar áfram. Þeir sem eru betur menntaðir vilja vera áfram. Þeir sem hafa minnsta skólagöngu vilja úr ESB.
Úrsögn úr ESB tengist greinilega uppgangi hægri öfgaafla. Eldra fólk er verr upplýst en yngra fólk og þess vegna fordómafyllra. Það er því auðveldari bráð fyrir hægri öfgaáróðri.
Sama má segja um þá sem hafa minnsta skólagöngu. Þeir hafa síður bakgrunn til að verjast hægri öfgaaróðri en hinir sem hafa meiri menntun.
Svona er lýðræðið. Þeir sem eru komnir að lífslokum hafa sama rétt til að ráða framtíð þeirra sem eiga allt lífið framundan og þeir sjálfir.
Ekki síst þess vegna getur lýðræðisleg niðurstaða verið afleit fyrir allan almenning.
Ásmundur (IP-tala skráð) 25.6.2016 kl. 08:47
Ertu á móti lýðræði Össur Skarpheðinsson aka Ásmundur ESB atvinnupenni?
Furðuleg skýring, það er allt öfga þetta og öfgva hitt, ef eitthvað fer ekki eins og þér líkar um Þitt heilaga ESB.
Það verður gaman að sjá Frakkana gera það sama næsta sumar.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 28.6.2016 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.