Leita í fréttum mbl.is

Svona kannski var lánalćkkun Sigmundar raunverulega fjármögnuđ.

Var ađ lesa Fréttatíman og ţá sérstaklega ţessa grein http://www.frettatiminn.is/einstaed-modir-missir-halfa-milljon-i-vaxtabaetur/

Ţar segir m.a. og er einnig sínt í athyglsiverđum töflum um tekjur hennar.

„Ég fékk 500 ţúsund í vaxtabćtur áriđ 2015 en ekkert núna,” segir Ţorgerđur Erlingsdóttir, 51 árs kona, sem hefur veriđ einstćđ móđir tveggja barna, frá árinu 2001. „Ţađ má segja ađ ég sé ađ greiđa leiđréttinguna sjálf.”

Og hún heldur áfram.

Međ ţví ađ taka vaxtabćtur af fullt af fólki í mínum sporum er hćgt ađ borga hana upp og vel ţađ. Ég er ađ greiđa leiđréttinguna sjálf međ ţessari skerđingu og hún gćti orđiđ til ţess ađ ég missti húsnćđiđ mitt, ef ég hefđi ekki stuđning móđur minnar.”

Og hér má sjá samanburđ milli ára

 

vis-400x260

 

 

 

 

 

 

 

Er leiđréttingin ađ éta börnin sín?


mbl.is Bjarni segir ađ kosiđ verđi í haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skuldaleiđréttingin, eins og hún var framkvćmd, var fullkomlega galin ađgerđ.

Tekjuhćrri helmingur ţjóđarinar fékk 62% af leiđréttingunni en sá tekjulćgri ađeins 38%. Og ţeir sem höfđu grćtt á sinum lánum, sem var stór hluti skuldara, fengu ekki síđur "leiđréttingu" en ţeir sem höfđu tapađ.

Ţarna var ţvi ađ miklu leyti um ađ rćđa tilfćrslu á fé frá hinum verr settu til hinna betur settu í nafni sanngirni eins og SDG orđađi ţađ á sinn sannfćrandi hátt.

Ţegar viđ bćtist ađ ţeir tekjulćgri missa nú vaxtabćtur, sem hinir tekjuhćrri fengu ekki, er verkiđ fullkomnađ sem meiriháttar tilfćrsla á fé frá hinum verr settu til hinna betur settu.

Er ţjóđin bara sátt viđ svona vinnubrögđ? Vill hún gera hina ríku ríkari og hina fátćku fátćkari?

Ásmundur (IP-tala skráđ) 29.7.2016 kl. 10:33

2 Smámynd: Már Elíson

Ein ein "rósin" í hnappagat Framsóknarmanna (lesist SDG).

Már Elíson, 29.7.2016 kl. 12:13

3 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Persónuafslátturinn skiptir  lćgri tekjuhópa meira máli en ţessi skuldalćkkun. Ađ hćkka
persónuafsláttinn er hljóđlátari ađgerđ .Ekki međ lúđraţyt í Hörpu .Lagfćring persónu  afsláttar hefđi miklu  minna áróđursgildi fyrir ríkisstjórnina.

Hörđur Halldórsson, 29.7.2016 kl. 19:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband