Sunnudagur, 31. júlí 2016
Hvernig væri nú að fréttmenn köfuðu almennilega niður í þetta verðtryggingarmál.
Eins og ég skil þetta með verðtrygginguna þá er aðalvandamálið með afnám hennar þetta.
- Með afnámi verðtryggingar þá stæðust aðeins þeir sem eru með há laun greiðslumat. Þar sem afborganir af óverðtryggðum lánum eru mun hærri fyrirhluta lánstímans.
- Óvissa fyrir lántakendur þar sem að afborganir lána gætu sveiflast upp t.d. við hækkun vaxta vegna verðbólgu.
- Vextir eru ávallt borgaðir samtímis og því koma allar hækkanir á þeim strax fram.
- Afnám verðtryggingar gæti líka haft áhrif á framtíðargreiðslur úr lífeyrissjóðum
Það er með öllu ómögulegt að fréttamenn skuli ekki ganga eftir því að þingmenn sem eru að slá um sig með svona yfirlýsingum sé ekki gert að segja hvernig þeir hyggist leisa ofangreind atriði. Held stundum að þau sem tala hæst um þessi mál heldi bara að afnámið sé bara pennastrik. En held að það færi ekki vel með þá sem lægst hafa laun og tekjur að lenda kannski í því að þurfa að greiða mánaðarlega 6 til 7% vexti ofan á afborganir af húsnæðislánum.
Afnám verðtryggingarinnar lagt fram sem þingmannafrumvarp? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Af hverju eru framtíðargreiðslur lífeyrissjóða notaðar eins og Grýlur á þjóðfélagið?
Ef ég skil þetta rétt þá eru lifeyrissjóðsgreiðslur launþega 15.5% í dag og er talað um að hækka greiðlurnar í 18%, hvað er að gerast?
Afnema verðtryggingu og lækka vexti, svo einfallt er málið.
Kveðja frá Seltjarnarnesi.
Jóhann Kristinsson, 31.7.2016 kl. 09:57
Afnám verðtryggingar er verðugt markmið sem því miður gengur ekki upp með krónu sem gjaldmiðil. Þvert á móti tryggir verðtryggingin jafna greiðslubyrði og gerir þannig miklu fleirum kleift að eignast íbúð.
Í dag býðst þeim sem vilja og standast greiðslumat óverðtryggð lán. Hvers vegna þá að banna verðtryggð lán og koma þannig í veg fyrir að flestir geti eignast íbúð?
Afnám verðtryggingar og lægri vextir eru hins vegar mikið hagsmunamál almennings. Það er hins vegar ekki raunhæft án alvarlegra aukaverkana nema með upptöku evru eftir inngöngu í ESB.
SDG reynir nú að höfða til kjósenda með loforði um afnám verðtryggingar til að fá stuðning við að fresta kosningum fram á vor. Tilgangurinn helgar meðalið enda ljóst að afnám verðtryggingar yrði aldrei samþykkt á þessu kjörtímabili.
Ásmundur (IP-tala skráð) 31.7.2016 kl. 11:23
Það er enginn ástæða fyrir því að vera með háa vexti eins og þeir eru í dag nema græðgi peningaelítunar.
Með 3% vexti með firsta veðrétt í fasteign fyrir lánveitenda, þá eiga all flestir lántakar sem eru með laun yfir fátækramörkum að komast í gegnum greiðslumat peningaelitunar.
Vandamálið með framkvæmd verðtryggingar er að þegar lántaki skrifar undir lán með verðtryggingu að þá reiknar lánveitandi með að það verði engin verðbólga.
Þetta kemur illa við lántaka þegar afborganir hækka vegna verðtryggingar og kemur mörgum lántökum út á hálan ís, so to speak, sumir lántakar geta ekki staðið við afborganir og oft missir fasteignina.
Ég hef búið við fasta vexti, firsta afborgun af láni er sú sama og síðasta afborgun 30 árum seinna. Hæstu vextir sem ég fékk var í forseta tið Jimmy Carter 12.5% og nú er ég með lán sem er 3.75%
Mínir kunningjar eiga erfit með að skilja af hverju höfuðstóll hækkar á láni ef staðið er í skilum á réttum tíma með afborganir.
Kveðja frá Seltjarnarnesi.
Jóhann Kristinsson, 31.7.2016 kl. 11:50
Ef verðtrygging á að vera á fjármagni, þarf að sjálfsögðu að verðtryggja launin líka, þarna er glæpurinn, og við vitum sem er að það myndi aldrei ganga því þarf að afnema verðtrygginguna, og hafa þetta eins og í öðrum löndum,og það sem Ásmundur segir að við þurfum að taka upp Evru er bull, þsð er aldeilis þokkalegt ástandið á Grikklandi núna.Að stýrivextir á Íslandi séu 500-600% hærri en á hinum norðulöndunum(og mestallri Evrópu) er náttúrlega galið og ekki hægt að réttlæta á nokkurn máta. Síðan segir 13gr.laga nr.38/2001 um vexti og verðtryggingu að greiðslurnar skuli verðtryggðar, sem sagt bannað að hlaða ofan á höfuðstólin,síðan segir 61gr. Stjórnarskrárinnar. Dómendur skuli í embættisverkum símum fara einungis eftir lögum. Þannig að nú er ég hættur að treysta dómstólum á Íslandi, og hvernig dómstólarnir afgreiddu varakröfuna í málinu sem verkalýðsfélag Akranes fjármagnaði er mér óskyljanlegt. Og nú hefur fjármálaráðherra í tvígang lagt fram frumvarp, um að gera ólöglegu gengisbundnu lánin lögleg, heimila að verðtryggja þau, nú er maður orðin algjörlega kjaft stopp.
Björn Sig. (IP-tala skráð) 31.7.2016 kl. 14:39
Það er lítið álitið á Íslendingum ef menn óttast grískt ástand ef evran verður tekin upp. Er ekki nær að miða við þær þjóðir sem hafa evru og við berum okkur venjulega saman við?
Ástæðan fyrir því að verðtrygging á Íslandi er æskileg er mikil verðbólga yfir lengri tíma litið. Mikil verðbólga krefst hárra nafnvaxta sem fæstir geta staðið undir ef þeir eru greiddir jafnóðum.
Með verðtryggingu er hluti vaxtanna lagður við höfuðstólinn svo að greiðslubyrðin verður viðráðanleg. Þannig er vertryggingin til hagsbóta fyrir venjulegt fólk.
Hvers vegna vilja menn banna öðrum að taka verðtrygg lán úr því að þeim sjálfum stendur til boða að taka óverðtryggð lán?
Verðtryggingin kemur fram í launahækkunum með kjarasamningum. Eftir því sem verðbólgan hefur verið meiri þeim mun meiri launahækkun er samið um.
Kjarasamningar eru aðeins til fáeinna missera. Það er bannað að verðtryggja lán sem eru jafnvel til mun lengri tíma en kjarasamningar.
Ein ástæðan fyrir háum raunvöxtum á Íslandi er ótrygg króna. Ef innistæður og skuldabréf í krónum bæru sömu raunvexti og evrueignir myndi fé streyma úr landi í öruggari gjaldmiðil.
Ásmundur (IP-tala skráð) 31.7.2016 kl. 19:58
Það er ekki alveg í lagi með suma sem skrifa:
Ástæðan fyrir því að verðtrygging á Íslandi er æskileg er mikil verðbólga yfir lengri tíma litið. Mikil verðbólga krefst hárra nafnvaxta sem fæstir geta staðið undir ef þeir eru greiddir jafnóðum.
Veist þú minn kæri hvað er orsök og afleiðing?
Sindri Karl Sigurðsson, 31.7.2016 kl. 22:12
Og Magnús, þetta er mjög góður pistill hjá þér. Oftast er ég ósammála pistlunum frá þér en ekki nú.
Sindri Karl Sigurðsson, 31.7.2016 kl. 22:14
Að sjálfsögðu veldur verðtryggingin ekki verðbólgu. Aðeins kjánar halda slíku fram.
Verðbólga hefur verið hér meiri en annars staðar mest allan tímann síðan krónan var fyrst skráð sem sjálfstæður gjaldmiðill fyrir hátt í hundrað árum.
Verðtryggingin tók hins vegar ekki gildi fyrr en 1980 þegar hér hafði verið verðbólga upp á tugi prósenta á ári í næstum áratug.
Verðtryggingin dró úr verðbólgu ekki síst vegna þess að ekki dugði lengur fyrir skulduga útgerð að þrýsta á gengisfellingu til að minnka erlendar skuldir.
Það er augljóst hvernig krónan hefur valdið verðbólgu. Víxlverkanir launahækkana, verðhækkana og gengislækkana eru þar að verki.
Ásmundur (IP-tala skráð) 1.8.2016 kl. 09:22
Eitt mesta glæpaverk gegn Íslensku þjóðinni, frá því land byggðist,er án als vafa, þegar minsti gjaldmiðill í heimi íslenska krón er sett á flot árið 2001,og mestallar fjárskuldbindingar verðtryggðar, en launin ekki, og nú liggur fyrir að íslensku bankarnir tóku stöðu gegn krónunni markvist á þessum árum, því fór sem fór, og 7000-8000 heimili tekin af fjölskylum í landinu, og því logið að almenningi að skjaldborg yrði reist um heimili landsmanna. En á sama tíma lögðust stjórnvöld killiflöt fyrir erlendum hrægammasjóðum. Síðan sat þjóðin uppi með kjána í ríkistjórn sem höfðu ekki vit á að taka vísitöluna úr sabandi.Og allt þetta Hrun hjá heimilum landmanna á eftir að leiðrétta, og svo virðist að aðeins einn stjórmála flokkur vera tilbúinn að gera það, Íslenska Þjófylkingin.
Björn Sig. (IP-tala skráð) 1.8.2016 kl. 10:37
Hvet alla að lesa vel, comment nr.4 hjá Birni Sig 14:39,
Þetta er verulega athyglisverð athugasemnd,hef haldið fram að þessu að dómendur kæmust ekki upp með að dæma ekki eftir lögum landsins, en ég verð greinilega að endurskoða þá afstöðu mína, ég vil helst ekki trúa þessu.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 6.8.2016 kl. 16:45
Það er líka óleyfilegt að krefja lántaka um greiðslur á láni sem að lánveitandi hefur ekki frumrit af lánssamningi. Ef ég man rétt að þá er þetta sett í lög 1798.
Hvað var verið að gera undanfarin ár? Fjárfestar og bankar voru að innheimta lán sem að erlendir bankar höfðu afskrifað og þeir höfðu ekki frumrit af lánasamningunum.
Fjárfestar og bankar höfðu ljósrit, en það er ekki viðurkennd gögn til að innheimta lán og þaðan af síður að selja heimili fólks við ólöglega innheimtu.
þetta er ég að leggja fram til að sýna að það er ekki alltaf farið eftir lögum landsins, hvorki yfirvöld eða dómstólar.
Menn mundu nú ættla að Hæstiréttur mundi far eftir lögum landsins, en því miður er svo ekki.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 6.8.2016 kl. 17:18
Ef verðtrygging yrði bönnuð kæmi það þannig út að þeir sem geta ekki staðið i skilum þegar vextir hækka myndu semja við bankann um að hluti vaxtanna yrði lagður við höfuðstólinn.
Almennir vextir verða að vera hærri hér en í nágrannalöndunum vegna lítils trausts á krónu. Ef vextir væru þeir sömu hér og td í evrulöndum myndi fjármagn streyma úr landi og fjármagn til útlána stórminnka. Það gengur auðvitað ekki upp.
Það er ekkert ólöglegt við framkvæmd verðtryggðra lána. Greiðslur hækka í samræmi við hækkun á vísitölu út allan lánstímann í samræmi við lög.
Að reikna út höfustólshækkun er gert til að átta sig á veðmæti eftirstöðvanna og er auðvitað ekki brot á lögum enda breytir það engu um greiðslubyrðina.
Ásmundur (IP-tala skráð) 6.8.2016 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.