Laugardagur, 27. ágúst 2016
Mogginn kom óumbeðin og ókeypis inn um bréfalúuna í gærkvöld. Nú skil ég það!
Finnst þessi baráttuaðferð reynar full stórkallaleg.
Í ítarlegu viðtali við Önnu Sigurlaugu í Morgunblaðinu í dag ræðir hún um upplifun sína af þeim atburðum sem leiddu til þess að Sigmundur Davíð vék úr embætti forsætisráðherra. Hún segir að umfjöllunin um fjárhagsmálefni þeirra hjóna hafi öll miðað að því eina marki að koma höggi á eiginmann hennar og Framsóknarflokkinn.
Þau hafa komið því nú skilmerkilega til skila að allir fjölmiðlamenn aðrir en Mogginn voru í samsæri um að fella Sigmund Davíð með hjálp erlendra aðila og nánast um alheimssamsaæri að ræða. Því hann hafi verið svo vondur við kröfuhafa sem reyndar kom fram í síðustu viku að hann kom ekki að því að tala við heldur var bara upplýstur um það sem stóð til.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, kom ekki að stjórnsýsluákvörðunum í tengslum við nauðasamninga slitabúa föllnu bankanna. Þær voru teknar af Seðlabanka Íslands og fólust í veitingu undanþágu frá fjármagnshöftum. Aðkoma Sigmundar Davíðs að málinu fólst í því að hann fékk upplýsingar um stöðu mála og valkosti á fundum ráðherranefndar um efnahagsmál og sat kynningarfundi með sérfræðingum úr framkvæmdahópi um losun fjármagnshafta og fulltrúum í stýrinefnd um losun hafta.
Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um aðkomu að samningum við kröfuhafa og meðferð slitabúa föllnu bankanna. Svarið var birt í dag en fyrirspurnin var lögð fram 4. apríl, daginn áður en að Sigmundur Davíð tilkynnti um afsögn sína sem forsætisráðherra.(kjarninn.is)
Tóku ekkert tillit til upplýsinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sorgleg forsætisráðherrahjón.
Það sem skiptir máli er að SDG leyndi því að hann hafði mikilla hagsmuna að gæta varðandi samninga við kröfuhafa bankanna auk þess sem hann laug að þjóðinni og heiminum í beinni útsendingu.
Nú þykjast hann hafa hreinan skjöld þó að ljóst sé að hann skilaði ekki inn lögbundnum gögnum. Auk þess taldi hann fram tekjur Wintris sem fjármagnstekjur en ekki sem tekjur eins og lögboðið er en fjármagnstekjuskattur var mun lægri en tekjuskattur.
Það skiptir þjóðina engu máli hvernig þessar upplýsingar bárust meðan við getum treyst þeim.
Ásmundur (IP-tala skráð) 27.8.2016 kl. 22:04
Samningar við kröfuhafa voru í umsjá fjármálaráðuneytisins. Þess vegna hafði SDG enga beina aðkomu að þeim þó að nú þakki hann og framsóknarmenn sér árangurinn.
Það er reyndar mjög kostulegt í ljósi þess að SDG vildi fara allt aðra leið en sú leið sem fyrri ríkisstjórn stefndi að og var að lokum farin.
Lengi vel vildi SDG og BB ráða tvo nýja seðlabankastjóra við hlið Más en guggnuðu að lokum á því. Bjarni virtist þó sáttur við leið Más og fyrri ríkisstjórnar en SDG ekki. Hann vildi setja gömlu bankana í þrot. Indefence var ekki skemmt þegar í ljós kom að SDG fékk engu ráðið.
Við hefðum varla sloppið með skrekkinn, eins og með Icesave, ef SDG hefði náð sínum vilja fram í þessu stóra máli.
Ásmundur (IP-tala skráð) 29.8.2016 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.