Miðvikudagur, 31. ágúst 2016
Ekki er ég hrifinn af þessum bónusgreiðslum. En held að fólk sé aðeins að rugla
Fólk er eðlilega fúlt yfir því að þessa dagana er tilkynna bónusgreiðslur sem geta orðið gríðar háar á okkar mælikvarða. En fólk hleypur kannski aðeins á sig og Alþingismenn hjálpa þar til.
Það sem fólk ruglar með er eftirfarandi:
- Þetta eru ekki starfsmenn banka sem eru að fá þessi kjör. Þetta eru starfsmenn þrotabúa gömlu bankana. Þ.e. starfsmenn kröfuhafa.
- Við eigum ekki gömlu þrotabú bankana. Við eigum í dag Landsbankann nýja gamli heitir í dag LBI minnir mig honum eigum við ekkert í við eigum Íslandsbanka en Glitnir sem er þrotabú eigum við ekkert í! Kröfuhafar eiga í dag megnið af Arionabanka (þ.e. Kaupþing á hann)
- Ef að bónusgreiðslurnar hefðu ekki komið til þá hefðu þessir peningar bara runnið til kröfuhafa þegar innlendar og erlendar eignir verða seldar.
- Því er varla hægt að segja eins og ýmsir að það sé verið að ræna okkur og bankana okkar.
Ef við ætlum að skattleggja bónusgreiðslur þá verður það að vera gert þannig að það verði þá bara almenn skattalög og gilda fyrir alla. Ef það er hægt þá er ég bara fyljgandi því að þau lög verði sett. Og skilst að margar þjóðir skoði það því svona árangurstengdir bónusar í viðskiptalífinu kalla á ýmislegt miður fallegt eins og við kynntumst fyrir hrun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég lít ekki á þetta sem sjálftöku, heldur nauðung.
Þarna
Þetta er frekar, að þið eigið að auka eign mína í bankanum, þrotabúinu um (hugsaðar tölur) 500 miljarða og fáið þá 5 miljarða (hugsuð tala), fyrir ykkur.
Ef einhver vill ekki starfa fyrir bankann okkar, þá óskum við honum velfarnaðar í nýju starfi.
Ég lít ekki á þetta sem sjálftöku, heldur nauðung.
Skáldaður sannleikur.
Egilsstaðir, 30.08.2016 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 31.8.2016 kl. 00:57
Þetta sýnir nauðsyn þess að bæta við fleiri skattþrepum. Nú er hæsta skattþrep 46%. Hvernig væri að bæta við 56%, 66% og 75% sem myndu ná yfir stærstan hluta slíkra bónusgreiðslna.
Slíkar skattaprósentur myndu ekki ná til almennings. Þess vegna er ekki ástæða til að ætla minni stuðning kjósenda vegna þeirra, þvert á móti.
Í Bandaríkjunum var hæsta skattprósenta yfir 90% á seinni hluta stríðsins og næstu ár á eftir, eftir það um 70% þangað til Reagan komst til valda 1980.
Á þessum árum var mikil velmegun í Bandaríkjunum og það talið fyrirmyndarríki. Hins vegar enduðu tímabil lágra skatta á hæstu tekjur með hruni bæði 1929 og 2008.
Ásmundur (IP-tala skráð) 31.8.2016 kl. 16:33
Er svo sannarlega ekki hlynnt þeim bónusum sem eru í umræðunni núna. En: Hvers konar umhverfi skapar þessa bónusa? Held að umræðan ætti frekar að snúast um það en upphæðirnar sem slíkar eða með hvaða hætti má skattleggja þær!
Kolbrún Hilmars, 31.8.2016 kl. 18:39
Góð spurnig Kolbrún Hilmars 18:39.
Við ættum nefnilega að hugsa til þeirra sem töpuðu sínum ævisparnaði í þessum bönkum. Sparnaði í krafti eigin ráðdeildar til að eiga í handraðanum til efri ára. Þetta fólk sætti sig sosum við orðinn hlut í hruninu. Þeir og þeirra hafa sopið aðra eins fjöruna.
En að þetta slitastjórna/bankalið ætli að verðlauna sig feitt fyrir að mæta í vinnuna og höndla með hræið tekur út yfir allt velsæmi og særir réttlætiskennd okkar illa.
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 31.8.2016 kl. 21:13
Fjármálakerfið náði öllum eignum með því að búa fyrst til verðbólgu og síðan verð hjöðnun.
Eftir þessa tilbúnu verðhjöðnun var sagt að eignir fólksins hefðu horfið.
Síðan þegar fjármálafyrirtækin voru búin að taka eignirnar til sín, þá hækkuðu fjármálafyrirtækin, eignirnar aftur upp í fullt verð.
Nú vilja bankar og fjármálafyrirtæki nota bónusana, og segja við aðal starfsmennina sína.
Þið fáið 5 miljarða ef þið seljið þessa 100 miljarða í eignum sem við náðum af fólkinu fyrir 1000 miljarða.
Þetta er mjög einfalt.
Lestu kreppufléttuna
Kreppufléttan, endurtekið
og
Hent upp í hillu A4 blað
og
Og það besta, ég lánaði þér ekki neitt.
Egilsstaðir, 31.08.2016 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 31.8.2016 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.