Fimmtudagur, 1. september 2016
Jæja nú er kominn mæling á fylgi Þjóðaflylkingarinnar!
Þau hafa á facebook og fleiri stöðum kvartað gríðarlega yfir að þau séu ekki með í könnunum þ.e. hafa farið undir "Annnað" En nú kemur fram í fréttum að ólíkt könnunum á Útvarp Sögu þar sem þau mælast með 30%+ þá mælast þau með 0,6% í þjóðarpulsi Gallups.
Þetta fyrir utan að ég brást í hlátur vekur hjá mér þá von að fólk hér á Íslandi láti það algjörlega vera að ala á hatri á fólki frá stríðshrjáðum löndum og með önnur trúarbröðg. Enda höfum við ekkert haft upp á múslima að klaga hér á landi.
http://www.ruv.is/frett/sjalfstaedisflokkur-og-piratar-hnifjafnir-0
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég hef nú meiri áhyggjur af því, að þú Magnús og Sema Erla, virðist vera búin að rústa fylgi Samfylkingarinnar í Kraganum, með þessum Bullskrifum ykkar á netinu, um fjölmenningarsamfélag á Íslandi,og opna skuli landamærin upp á gátt, fyrir alla,hvort heldur um sé að ræða efnahagsflóttamenn, eða flótta fólk frá stríðhrjáðum löndum. Nú er Merkel nýbúin að viðurkenna að þjóðverjar hafi gert stór mistök, við innflutning flóttamanna. Það er nú staðreind að allstaðar á vesturlöndum þar sem múslimar hafa sest að, eru þeir alstaðar til vandræða, og ef múslimum tekst ekki að byggja upp siðuð samfélög sem þeir geta búið í, geta kristnir lítið að því gert. Í þessari könnun fær Samfylkingin engan mann í norð vestur, og norð austur kjördæmunum. Þegar Íslenska þjóðfylkingin verður búin að kynna sig, og stefnumál sín fyrir næstu kostningar, er ég sannfærður um að hún fær á bilinu 10-15%.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 1.9.2016 kl. 21:07
Bíddu værum við þá með miklu meira fylgi ef við hötuðum þessa hvað 1500 múslima sem hér búa? Og reyndum að gera þeim allt til miska? P.s. ég hef nú takmarkaða trú á að ég hafi eytt einhverju fylgi fyrir Samfylkinguna. Ég er hvorki í framboði fyrir hana né hef skrifað svo mikið um fjölmenningu yfir höfuð. Er bara aumur "virkur í athugsemdum". Sema aftur á móti er öflug í sinni baráttu fyrir að við sem köllum okkur siðmenntuð þjóð komum fram við alla sem hér búa af sömu kurteisinni óháð trú þeirra. Enda sínist mér að kristnir Íslendingar sumir séu búnir að steingleyma út á hvað þeirra trú gengur. Ef þeir halda að hún sé stríð við þá sem trúa á annan hátt þá hafa þeir ekki lesið nýja textamenntið lengi. Hér hafa um áratugi búið einstaklingar sem eru múslimar og þeir hafa ekkert truflað mig. Það hefur truflað mig hinsvegar hvernig einhverjir afturhaldtittir hafa látið. Búið til sögur um að það sé óbyggilegt orðið í Evrópu vegna múslima og fólk þori ekki út. En allir sem ég þekki á Norðulöndum kannast bara ekkert við þetta.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.9.2016 kl. 21:59
Íslenska þjóðfylkingin hatar enga múslima, hvorki hér á landi né annars staðar -- slíkt er einungis tilbúningur Magnúsar B., hans eigin spuni í sinni spunaverksmiðju.
Maggi, ipse dixit: "Enda sínist [sic] mér að kristnir Íslendingar sumir séu búnir að steingleyma út á hvað þeirra trú gengur." Víðáttuvitlaus ályktun út frá engu!
Maggi, ipse dixit: "Ef þeir halda að hún sé stríð við þá sem trúa á annan hátt þá hafa þeir ekki lesið nýja textamenntið [sic!!] lengi." Hvernig Maggi stafsetur Nýja testamentið, bendir til þess, að hann hafi ekki lesið það lengi! -- Hvernig Maggi stekkur til þess að fullyrða um einhverjar hugmyndir einhverra kristinna um að heyja beri stríð við múslima, er einnig spuni á hans eigin ábyrgð og kemur t.d. Þjóðfylkingunni ekkert við, enda er hún alveg laus við að vera herská og hefur þar að auki hvort hugmynda-, félags- né vinatengsl við neina nýnazista (sem eru vissulega herskáir).
Svo er Maggi í afneitun gagnvart því, að víða í námunda við múslimahverfi, m.a. sums staðar í Skandinavíu, eru stúlkur sterklega varaðar við því að fara einar út á kvöldin. Þetta felur ekki í sér, að neinn marktækur sé að halda því fram, að "það sé óbyggilegt orðið í Evrópu vegna múslima og fólk þori [almennt] ekki út," -- ég þekki engan sem haldi slíku fram.
En mjór er mikils vísir, Magnús! Þessi 0,6% eiga heldur betur eftir að vaxa, enda eru málin einmitt núna (jafnvel bara í þessari viku) að snúast verulega í Evrópu, bæði í Frakklandi og Þýzkalandi, og sennilega alveg á næstunni í Austurríki líka.
Sannið til, og fylgizt með!
Jón Valur Jensson, 2.9.2016 kl. 00:15
Syndugra manna vald til dauðarefsingar og syndasteinsmerkta pólitíska andstæðinga. Það vill einn auglýsandi Þjóðfylkingarinnar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.9.2016 kl. 01:06
Þykist þú, Anna, vera að tala hér um mig?
Ef sú er meining þín, ertu í öllum þremur atriðum að fara hér með rangt mál og rangtúlkandi, og var þó ekki á þokuhugsun þína bætandi.
Jón Valur Jensson, 2.9.2016 kl. 06:44
Í innlegginu kl.0.15 átti að standa:
... hefur þar að auki HVORKI ...
Jón Valur Jensson, 2.9.2016 kl. 07:04
Verð að segja að það kemur mér dálítið á óvart að Íslenska Þjóðfylkingin skuli ekki vera með meira en 0,6% fylgi því miðað við hávaðann í þessu liði á netinu bjóst ég við hátt í 2% fylgi. En þetta sannar kannski máltækið að það bylur hæst í tómu tunnunum og ég segi það fyrir mig að ég hef enn ekki rekist á neinn í þessum flokki sem virðist vera með eitthvað á milli eyrnanna.
Sámur (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 08:14
Ekkert að marka þessar kannanir. ÍÞ á eftir að fara yfir 5%.
GB (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 09:18
Merkilegt með guðfræðinginn sem hér ritar sem fulltrú og meðlimur í stjórn ÍÞ; að þeir sem á móti honuum skrifa skula ÁVALLT fá nöfn, nafnaleysur,lýsingaorð eða önnur niðrandi skrif frá guðfræðingnum á sig. Í versta falli þá kemur í hann í veg fyrir að menn geti tjáð sig ( með því að loka á fólk). Hrís hugur við því að svona aðilar komist á þing, þá fengjum við alvöru snertingu við fasisma, það yrði bara ein skoðun "uber alles".
Hér er gestur kallaður með "þokuhugsun".
Téður guðfræðingur er greinilega ekki með boðorðin 10 á hreinu.....hvað var Íslenska ríkið eiginlega að fá fyrir peninginn sem hent var í menntun þessa guðfræðins ?
Sigfús (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 09:24
Eiginlega enn merkilegra að hann, guðfræðingurinn, skuli ljúgja því hér kinnroðalaust fyrir ofan að "Íslenska þjóðfylkingin hatar enga múslima, hvorki hér á landi né annars staðar", því það þarf ekki að lesa langt né lengi á vefsíðu þessa söfnuðar sem Íslenska Þjóðfylkingin er til að sjá áberandi hatursskrifin í garð múslima, útlendinga og reyndar margs annars fólks.
https://www.facebook.com/groups/447238292142338/
Sámur (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 09:55
Gamli Símahrellirinn (lesist JVJ) er alltaf jafnánægður með útkomuna í könnunum hjá Útvarpi Sögu. Vitleysingurinn er ekki en búinn að fatta það að kannanirnar þar eru alltaf svindlaðar eins og komið hefur á daginn hjá forráðarmönnum stöðvarinnar. Samanber forsetakosningarnar þar sem ákveðnir aðilar voru að mælast á ÚS með upp undir 50% fylgi en lentu síðan ekki einu sinni í þremur efstu sætunum. En það er ágætt að hægt sé að gleðja gamla skarfinná þessum síðustu og verstu.
thin (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 10:07
Þessu LÝGUR sámur, enda getur hann ekki stutt þessi orð sín um ÍÞ með neinni tilvitnun í vefsíður hennar.
En vísa mín var létt og góð og dr. Svani velkomið að brosa út í annað. Sömuleiðis þarf ekki stjórnmálafræðing til að sjá að hún kemur Þjóðfylkingunni nákvæmlega ekkert við.
Jón Valur Jensson, 2.9.2016 kl. 10:15
PS. Ófyrirleitin lygi Sáms gekk þarna út á meint "hatur" Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Jón Valur Jensson, 2.9.2016 kl. 10:22
Get ekki stutt þessi orð með neinni tilvitnun? Það þarf ekki að leita á Facebook-síðu þessa ófögnuðar til að finna t.d. svona ummæli um fólk. Bara þrjú fljótfundin dæmi af mörg hundruð:
Skafti Fanndal Þetta pakk lifir á Svíum á sama tíma og eiðir legur land og þoð
Bergþór Jóhannsson Alveg nóg af rottum í hverfinu,okkur vantar ekki fleiri !
Berglind Jonsdottir BURT MEÐ ÞETTA SATANS LIÐ FRÁ ÍSLANDI.!
Þetta lið er svo yfirfullt af hatri að það lekur af því langar leiðir.
Sámur (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 10:34
Þessir einstaklingar eru ekki í ÍÞ. Orð Berglindar (líkl. um hryðjuverkamenn) þyrfti ennfremur að sýna í réttu samhengi og með beinni vefslóð og gæsalöppum.
Jón Valur Jensson, 2.9.2016 kl. 10:52
http://www.friatider.se/lugn-natt-i-trollhattans-utsatta-omraden
Magnús, það er ekkert vesen í Svíþjóð, þessi fréttaflutningur er bara áróður, eða?
http://www.friatider.se/lugn-natt-i-trollhattans-utsatta-omrade vonandi getur þú lesið sænsku og hættu svo að heilaþvo sjálfan þig.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 16:20
Jón Valur. Ef ÍÞ styður ekki hatur á móti innflytjendum og múslimum, afhverju eyðið þið ekki ummælum þess efnis af facebook síðu ykkar?
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 19:04
Þeir elska að hata ÍÞ/JVJ
DoctorE (IP-tala skráð) 2.9.2016 kl. 21:22
Þeir voru að segja á Sögu í dag, eitthvað á þá leið, að það væri ekkert að marka þessa Gallup könnun og sennilega væri hún vísvitandi fölsuð. Og síðan bættu þeir um betur og fabúleruðu um það, að líklegast hefði aldrei nokkurntíman verið að marka skoðanakannanir á Íslandi, - nema á Útvarpi sögu.
Þetta er náttúrulega mökkbilað lið. Það virðist trúa þessu. Það líka afneitar bara vísindalegum grunni skoðanakannana eða jafnvel gefur í skyn að þær séu vísvitandi falsaðar.
Það er bara að mindast svona hægra gengi eitthvert sem lifir í alveg sér heimi. Á íslandi hafa þeir meir að segja sér útvarpsstöð til að styðja eigin ranghugmyndir og vitleysu.
Bent er á hér ofar, að ekki hafi orðið vart við mikla snilli hjá þeim þjóðfulkingarmönnum eða þeim sem þar hafa sig mest í frammi.
En þá má nefna Pétur á Sögu. Hann er alveg óvitlaus þannig séð. Er hann ekki í Þjóðfylkingunni eða?
Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.9.2016 kl. 23:08
Pétur á Sögu...........óvitlaus.......................
Ómar Bjarki Kristjánsson eru ekki að grínast?
thin (IP-tala skráð) 3.9.2016 kl. 13:12
Jón Valur Jensson. Þú hefur tekið það til þín, sem þú veist að þú átt.
Þakka þér fyrir að benda mér á það, að ekki er á þokuhugsun mína bætandi. Alveg í anda "sannkristins" einstaklings, að tala niðrandi um þá sem eru ekki sammála, eða þannig. Sumir velja stríð umfram frið. Því miður.
Það er yfirleitt kallað öllum mögulegum niðrandi nöfnum, þegar einhverjir eru ekki auðveld skoðanakúgunar-múgæsingshjörð. Ég tek því sem miklu hrósi, að þú sért ekki ánægður með mína "þokuhugsun", Jón Valur Jensson :)
Það er hverjum manni hollt að dæma fyrst sjálfan sig, og gera ekki meiri kröfur til annarra en til síns sjálfs. Ég er ekki barnanna best og viðurkenni það fúslega, en ég hef skoðana og tjáningarfrelsi. Og syndasteinar og dauðarefsingar eru einfaldlega eitthvað sem ekki fellur að friðarhugsjónum og mannréttindum siðmenntaðra.
Verum sammála um að vera ósammála Jón Valur, en höldum þó bæði okkar rétti til að vera við sjálf með og án þokuhugsana.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.9.2016 kl. 21:35
Ef þessi ummæli (fólks sem er ekki í ÍÞ) voru lögð inn á Facebók lokksins, ætli það sé þá ekki búið að fjarlægja þau?
Hvorki ég né flokkur minn hatast út í múslima.
Ýmsir hafa hins vegar hatazt rækilega út í mig á netinu, t.a.m. gervidoktorinn hér ofar.
Önnu nenni ég ekki að svara, en hef ekki skipt um skoðun á ýmsum (ekki öllum) þokukenndum innleggjum hennar.
Jón Valur Jensson, 11.9.2016 kl. 20:15
Facebók flokksins...
Jón Valur Jensson, 11.9.2016 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.