Miðvikudagur, 7. september 2016
Viðreisn = nútiímauppfærsla á Sjálfstæðisflokknum
Algjörlega ljóst að Viðreisn er í raun uppfærsla á Sjálfstæðisflokknum sem íhaldshluti flokksins hefur staðið gegn í áratugi.
Auðvita hætta á að Viðreisn gæti haldið núverandi stjórnarflokkum við völd ef aðstæður leyfa gegn því að núverandi stjórnarflokkar komi á móts við þau. Enda líklegt að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur séu tilbúnir að fórna ýmsu til að halda áfram að verja hagsmuni flokkseigenda.
Þorgerður og Þorsteinn í Viðreisn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
MHB
Hvernig fæ ég þriðja dálkinn, þannig að ég geti skrifað í þann dálk líka?
Egilsstaðir, 07.09.2016 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 7.9.2016 kl. 17:35
ÞAÐ SJÁ ALLIR Í GEGN UM ÞENNAN GJÖRNING ----
Erla Magna Alexandersdóttir, 7.9.2016 kl. 19:04
Nú síðdegis byrtist skoðanakönnun á Bylgjan síðdegis, netkönnun,þetta var stór könnun 4457 tóku þátt, og er Viðreisn með 12.2%,og íslenska þjóðfylkingin með 7.6%, sem verður að teljanst mjög gott, því samfylkingin var með 5.5% og vinstri grænir með 5%,þannig að samfylkingin og vinstri grænir eru komin á hættu svæði. Og það verður að teljast mikil tíðindi að þjóðfylkingin er orðin stærri en samfylkingin og vinstri grænir, greinilegt að íslenska þjóðfylkingin stefir á ca, 15% fylgi í komandi kostningum, því þeir eru varla byrjaðir að kynna sýn stefumál.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 8.9.2016 kl. 20:34
Kannanir Bylgjunnar hafa reynst mjög fjarri raunveruleikanum og eru því ekki marktækar frekar en kannanir Útvarps Sögu.
Fyrir aðeins nokkrum dögum fékk Íslenska þjóðfylkingin aðeins 0.6% í könnun Gallup. Það hefur ekkert gerst síðan sem bendir til mikillar fylgisaukningar þessa flokks.
Ef Íslenska þjóðfylkingin eykur fylgi sitt verður það á kostnað Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Þaðan kemur fylgið. Aðrir flokkar standa honum mjög fjarri.
Ásmundur (IP-tala skráð) 8.9.2016 kl. 21:42
Fréttir berast af því, að mikill fjöldi nýskráninga hjá Samfylkingunni fyrir prófkjörið, og þar sé mjög hátt hlutfall innflytjenda og flóttafólks á lista stuðningsmanna, á ég að trú því að Samfylkingin láti innflytjendur og flóttamenn, ráða því hverjir verða alþingismenn Samfylkingarinnar,fólk sem hefur ekki kostningarétt á Íslandi, eða er ég að miskilja eitthvað Magnús. Nú tel ég mig vera farin að skilja afhverju Samfylkingin vill opna landamærin, og koma hér á fjölmenningarsamfélagi, og segir að nægt fjármagn sé til, og þá mega aldraðir og öryrkjar reikna með að líð sem ekkert verði leiðrétt hjá þeim.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.9.2016 kl. 10:42
Viðreisn er tæki til að ná Sjálfstæðisflokknum upp úr spólförunum.
Það mun takast ef meirihluti fæst með D g B vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn gerir nánast hvað sem er til að vera í ríkisstjórn.
Snemma á kjörtímabilinu lýsti BB því yfir á innanflokksfundi að honum hefði líkað hörmulega að Sjálfstæðisflokkurinn væri utan stjórnar á síðasta kjörtímabili því að þar ætti hann heima !!!
Annars held ég að eftir síðustu tíðindi muni fyrrum stuðningsmenn Samfylkingar og Bjartrar framtíðar sjá hvers kyns er og hætta stuðningi við Viðreisn en á móti munu fleiri Sjálfstæðismenn bætast í hóp stuðningsmanna hennar.
Það mun leiða til að möguleikar þessara þriggja flokka til að ná meirihluta minnka verulega.
Ásmundur (IP-tala skráð) 9.9.2016 kl. 14:34
Magnús hvað er í gangi hjá ykkur í Samfylkingunni. Í nýrri netkönnun hjá útvarpsaga.is er Samfylkingin með 1.99% fylgi, Sjallar með 15.12%, framsók 13.6% og hástökvari könnunarinnar er Íslenska þjóðfylkingin með 37.75% fylgi. Greinilegt að Samfylkingin er með rangar áherslur, svo sem þetta endalausa Bull um ESB, á sama tíma sem ESB er ein rjúkandi rúst.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 12.9.2016 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.