Leita í fréttum mbl.is

Sýnist að nú stefni allt í að Framsókn verði í stjórnarandstöðu næsta kjörtímabil.

Held að atburðir síðustu mánuða sýni að það séu fáir eða engir stjórnmálaflokkar sem eru tilbúnir að starfa með Sigmundir Davíð. Það sé því ljóst að nú þegar ljóst er að Framsókn kemur til með að velja hann sem formann áfram verður í minnihluta næsta kjörtímabil.

Eins held ég að málflutningur flokksins um að allt sem frá útlöndum kemur sé slæmt og heimurinn sé leynt og ljóst að reyna að leggja Sigmund og Ísland, farir að verða mun áberandi.

Jú kannski einn flokkur sem gæti unnið með framsókn en það er þjóðfylkingin.


mbl.is Sigmundur með afgerandi forystu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er rosalega ánægður með þetta,þetta þýðir að Sigmundur verður endurkjörinn sem formaður sem tryggir kosninga ósigur Framsóknaflokksins, og við verðum loksins lausir við flugvallar öfgamanni Höskuld Þórhallsson.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 17.9.2016 kl. 18:08

2 identicon

Ég er rosalega ánægður með þetta,þetta þýðir að Sigmundur verður endurkjörinn sem formaður sem tryggir kosninga ósigur Framsóknaflokksins, og við verðum loksins lausir við flugvallar öfgamanni Höskuld Þórhallsson.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 17.9.2016 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband