Sunnudagur, 18. september 2016
Hér getið þið séð afleiðingar stefnu framsóknar og sjálfstæðismanna á matarkostnað ykkar.
Þegar að framsókn og sjálfstæðismenn keppast við að segja ykkur að lífsskilyrði ykkar séu sambærileg við önnur norðurlönd eru þeir í vesta falli að færa í stíllinn eða hreinlega að ljúga og treysta á að það er ekki erfitt þegar hér búa svo margir auðtrúa.
Hér á eftir er grein eftir Íslending sem dvaldi í Kaupmanahöfn fyrir nokkrum dögum. Og hann ber hér saman verð sem hann sá á matvörum þar og svo hér og munurinn er sláandi. Hann finnur út að danskur rafvirki væri um 10 tíma að vinna fyrir þessum pakka á meðan að rafvirki á Íslandi væri um 39 tíma að vinna fyrir sama pakka. Þetta er afleiðingar af verndartollum, innflutingishöftum , skorti á samkeppni í framleiðslu og smásölu, krónunni og háum vöxtum og og fleiru sem þessir flokkar virðast berjast við að halda við hér á landi. Þessi grein er tekin héðan
eigði mér íbúð í Kaupmannahöfn eina viku í byrjum september. Þegar ég kom þangað var póstkassinn fullur af allskonar bæklingum, m.a. frá nokkrum helstu dagvöruverslunum. Þetta varð til þess að ég skrifaði hjá mér nokkur verð tekin úr Nettó, Aldi og Irma á algengum dagvöruvarningi. Þegar heim kom hef ég borið saman verðin á kassakvittunum þegar ég hef verið að versla undanfarið í mínum helstu dagvöruverslunum þ.e. Krónunni og Bónus
Þessir útreikningar miðast við gengi dönsku krónunnar í september eða 17.233. Meðal dagvinnutímalaun rafvirkja Dönsk laun 225Dkr = 3.877 Íkr. Daninn er 10,06 klst að vinna fyrir pakkanum . Íslensk daglaun eru 2.300 kr. Ísl rafvirkinn er því 39,32 klst að vinna fyrir pakkanum.
Það tekur semsagt íslenska rafvirkjann u.þ.b. fjórfalt lengri tíma að vinna fyrir dagvörunni.
Danska verðið er 45% af hinu íslenska. Ef við sleppum áfenginu og bjórnum er danska verðið 56% af hinu íslenska. Þessi munur myndast vitanlega á stórum samkeppnismarkaði innan ESB á meðan einokunarfyrirtækin á fákeppnismarkaðnum Ísland hirða geta keyrt um álagningu og verðlag.
Svo var verið að renna í gegn nýjum búvörusamning sem mun kosta íslensk heimili tugi milljarða sem að mestu renna til þessara fákeppnisfyrirtækja, en væru mun betur komnir í vösum bænda og launamanna. Og íslenskir stjórnmálamenn setja upp furðusvip þegar almenningur fordæmir þingheim sem samþykkir svona lagað með hjásetu og fjarveru.
Við höfum undanfarið hlustað á talsmenn ríkisstjórnarinnar í spjallþáttum og fréttum þar sem þeir grípa til hástemmdra lýsingarorða um hvernig þeir eru búnir kippa upp kaupmættinum hér á landi. Í því sambandi er ástæða að halda því til haga að þegar stjórnmálamenn og aðdáendur þeirra geipa um laun og semja samanburð fyrir ræður sínar þá taka þeir aldrei inn þá staðreynd að íslendingar eru að skila að meðaltali um 10 klst. lengri vinnuviku en nágrannar okkar gera á hinum Norðurlöndunum. Þeas þeir bera gjarnan 39 klst. danska vinnuviku saman við 40 klst.dag.v.+ 9 klst. yfirvinnu. Meðalheildarlaun ísl. rafvirkja verða í þannig gjafapappír einungis um 10% lægri en meðaldaglaun Dana
Þessu til viðbótar eigum við eftir að tala um vaxtamuninn. Nú ef við höldum áfram að horfa á ESB landið Danmörk þá eru vextir á langtímalánum að jafnaði um helmingi lægri en hér á landi. Þú greiðir upp eitt hús í Danmörk á 20 árum. En Íslandi greiðir þú upp húsnæðislánin þín á 40 árum og þá ertu búinn að borga fyrir tvö og hálft hús úi samanburði við Danina. Semsagt eitt og hálft hús renna út um glugga vaxtamunarins sem skapast af örgjaldmiðlunum sem stjórnarflokkarnir og bakhjarlar þeirra verja með kjafti og klóm.
Þessu til viðbótar getum við svo rætt um lífeyriskerfið, örorkubótakerfið, heilbrigðiskerfið, leikskólakerfið, grunnskólakerfið, framhaldsskólakerfið og háskólana. Í ESB landinu Danmörk þekkjast nefnilega ekki hinir ofboðslegu jaðarskattar sem íslenskir stjórnmálamenn hafa með ísmeygilegum leyndarhætti hætti komið smá saman yfir íslenska launamenn,
Ofantalið samsvarar um 25% aukaskatti á íslenskar fjölskyldur umfram þær dönsku.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 969526
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Afhverju fylgir ekki með, hvað flutningskostnaður mundi hækka verðið til íslenskra neytendenda, ef þetta væri flutt inn.
Hvernig losnum við frá þessum gráðugu kaupmönnum á Íslandi?
Hvernig mundi þessi stóru samlegðarmarkaður virka á Íslandi?
Er ekki rétt að láta það fylgja með einnig, að innihald hormónalyfja í kjöti, er talsvert hærra í Danmörku en á Íslandi?
Íslensku matvælin eru mun vistvænni og heilnæmari.
Trúir þú í einlægni, að vöruverð mundi lækka?
Sagan hér sýnir þvert á móti, að kaupmenn maka krókinn og seint og illa sést það, á kassastrimlinum frá þeim, þegar skattar og innflutningsgjöld lækka.
Benedikt V. Warén, 19.9.2016 kl. 00:18
Aðalskýringin á miklu verri lífskjörum á Íslandi en á öðrum norðurlöndum er krónan.
Miklu hærri vextir hér hafa ekki bara áhrif á húsnæðiskostnað. Rekstrarkostnaður fyrirtækja verður miklu hærri vegna hærri vaxta. Hann fer beint út í verðlagið.
Sveiflur á gengi krónunnar eru almenningi einnig gífurlega dýrar. Auðmenn skófla til sín íbúðum á lágmarksverði þegar illa árar og stór hluti almennings situr eftir með sárt ennið.
Nú er svo komið að vegna hrunsins er stór hluti íbúða sem áður voru i eigu almennings eign auðmanna í eignarhaldsfélögum. Með evru hefði þetta ekki getað gerst.
Með áframhaldi á setu sömu flokka í ríkisstjórn munu hinir ríku verða enn ríkari og almenningur sífellt verr settur.
Ásmundur (IP-tala skráð) 19.9.2016 kl. 10:54
Með evru hefðum við verið með of hátt gengi. Það er einungis vegna falls gjaldmiðilsins að við gátum farið að fá tekjur af erlendum viðskiptum, of þar með erlendann gjaldeyri inn í landið. Þetta var forsenda þess að við gátum skriðið upp úr hruninu á annað borð: þegar það þarf að fá útflutningstekjur er of hár gjaldmiðill ókostur.
Hitt er þó alveg rétt að vextir hér eru allt of háir, og er það algerlega að óþörfu. Það kemur niður á neysluverði, og skýrir að hluta ástandið.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 19.9.2016 kl. 16:43
Með evru hefði ekki orðið neitt hrun, aðeins alvarlegur samdráttur eins og í nágrannaríkjunum.
Það er td ljóst að skuldir hefðu ekki hækkað og þess vegna engin skuldakreppa orðið amk ekki neitt í líkingu við það sem krónan leiddi til eftir að hafa fallið um helming.
Þess vegna hefði verið í góðu lagi að gengi gjaldmiðilsins hefði lítið breyst í hruninu enda er það merki um mjög svo eftirsóttan stöðugleika.
Ásmundur (IP-tala skráð) 19.9.2016 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.