Leita í fréttum mbl.is

Spurt er: Hvað eigum við að hjápa flóttamönnum frá öðrum löndum þegar íslensk börn lifa við fátækt?

Svarið er við hjálpum flóttafólki og fátækum börnum Við gerum það með því að kjósa flokka sem vilja vanda móttöku flóttamanna og skilvirka úrvinnslu málefna hælisleitenda. Við kjósum flokka sem vilja hækka tekjutengingar, húsaleigubætu, vinna að fjölgun  ódýrari félagslegum leiguíbúðum. Við kjósum flokka sem vilja hækka lágmarkslaun og bætur. Við kjósum ekki flokka sem gera út á að gera mest fyrir þá efnameiri en sem allra minnst fyrir þá sem verst standa! Þetta er ekki flókið.

Og umræða um að kosnaður við aðstoð við hælisleitendur og flóttamenn sé að koma í veg fyrir að hægt sé að útrýma fátækt er bara út í hött. Hér hafa um árabil verið nær engir hælisleitendur en samt var hér bullandi fátækt t.d. var fjölskylduhjálpin stofnuð á mestu uppgangstímum Íslandssögunar. Það er nú til nægur peningur í að ekkert barn ætti að þurfa að upplifa efnislegan skort.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Þetta er ekki ný spurning. Ég man eftir því sem barn að flóttamenn komu til Íslands þótt hér væru fátæk börn. 

Ómar Ragnarsson, 21.10.2016 kl. 21:03

2 identicon

Hér talar innantómur kjaftaskur.

Bjarni (IP-tala skráð) 22.10.2016 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband