Sunnudagur, 30. október 2016
En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
Ömurlegar niðurstöðu úr þessu kosningum fyrir okkur jafnaðarmenn. Flokkurinn minn geldur algjört afhroð. Fyrir þvi eru margar ástæður og þær flestar innanflokksmein. M.a. þaulsetið fólk sem skapaði ekki plass fyrir nýja. Eins áhugaleysi flokksins að svara fyrir stöðuga gagnrýni, ragnfærslur og árásir sem flokkurinn og einstaka fulltrúar hans fengu allt síðasta kjrötímabil. Það virstist vera fyrir neðan virðngu þar til bærra að svara fyrir málstaðinn og flokkurinn lét þetta bara yfir sig ganga. Fyrrum áhrifamenn í flokknum drulluðu sérstaklega yfir flokkinn í aðdraganda kosninga sem og þekktir stuðningsmenn gerðu slíkt hið sama þar til viku fyrir kosningar.
Flókkurinn líður líka fyrir minnkandi starf innan flokksins milli kosninga, lélega nýtingu á nútíma samskipaleiðum og gömul vinnubrögð.
En ég er algjörlega viss um að nú verður skipuð hér hægristjórn og eftir 4 ár verður ákall um jafnaðarhugsjóninna aftur. En til þess að svara því verður Samfylkingin að umbylta sér eða að hér verður að verða til nýr flokkur.
Nú verður hoppandi gleði á hægrivængnum. Eigendur fjármags bíða eftir flottu bitunum sem verða í boði eins og bönkunum, einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Lækkun skatta á fyrirtæki og efnafólk og svo framvegis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Af hverju vill enginn jafnaðarmaður viðurkenna að dauðadómurinn yfir þeim liggur í þráhyggjunni um ESB?
Það er leitt að nefna snöru í hengds manns húsi en fall Samfylkingarinnar er "málið eina" ESB blætið.
Ef þið getið ekki feisað það þá munuð þið aldrei rísa úr öskunni.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2016 kl. 10:46
Það er Viðreisn, sem hefur tekið við "keflinu", sem jafnaðarmannaflokkur Íslands LANDRÁÐAFYLKINGARMENN verða bara að kyngja því. LANDRÁÐAFYLKINGIN dó drottni sínum í kosningunum í gær og Oddný verður að snúa sér að því að undirbúa jarðarförina.
Jóhann Elíasson, 30.10.2016 kl. 11:11
Það var verið að tala við þingmann Safo á sprengisandi núna áðan. Hann sagði: ég skil ekki uppgang Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir að hafa verið vonlaus í ríkistjórn og engu áorkað.
Þatta er vandinn í hnotskurn, flokksmenn skilja ekki veruleikan sem þeir búa við.
Sjálfstæðisflokurinn og Sigmundur Davíð unnu þrekvirki á síðasta kjördímabili, flestir skilja það og sjá. Þessi athugasemd hjá þingmanninum setur hann í raun úr leik hjá þorra kjósanda!
Guðmundur Jónsson, 30.10.2016 kl. 11:21
Í mínum augum hefur Samfylkingin aldrei verið jafnaðarmannaflokkur. T.d. Árna Páls lögin, voru þau í anda jafnaðarmanna? Það er bara ekki nóg að segjast vera jafnaðarmenn og gera svo ekkert með það.
En ég skil ekkert í sigri Sjálfstæðisflokksins. Það sem er efst á þeirra stefnuskrá er stela eða einkavæða, Landsbankann því það gekk svo vel síðast. Svo á að einkavæða landsvirkjun og Ísavia. Þetta verður gert til að breikka ennþá meia bilið á milli ríkra og fátækra. Svo verður bara haldið áfram að einkavæða. Ég hef lúmskan grun um að nú verði gengið svo langt í einkavæðingu í þetta skiptið að við getum bara lokað sjoppunni í kjölfarið. Eins og einn góður orðaði það hér um árið. En þjóðin er búin að velja og það er nú bara einusinni þannig að það situr hver uppi með það sem hann velur.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.10.2016 kl. 14:00
Flokkurinn sem hefur haft eina "fallega" stefnu er að deyja út ásamt stefnu sinni.
Megi Samfylkingin hvíla í friði.
Tómas Ibsen Halldórsson, 30.10.2016 kl. 21:15
Jafnaðarmennskan er löngu horfin.
Í staðinn íslamsleikjur og dólgafemínismi.
Hörmungarflokkur um hræðilegar hugmyndir.
immalimm (IP-tala skráð) 1.11.2016 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.